Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmótið í tvímenningi SKRÁNING er hafinn í íslands- mótið í tvímenningi sem verður spil- að 25. til 28. apríl. Undankeppnin hefst fimmtudaginn 25. kl. 13 en önnur lota byijar kl. 19 sama dag og þriðja lota hefst síðan kl. 13 á föstudeginum 26. apríl. Spilaður verður hipp hopp tví- menningur og slönguraðað í riðla eftir styrkleika og riðlamir spila hver við annan þannig að sömu pör- in mætast aldrei tvisvar. Efstu 23 pörin úr undankeppninni komast síðan í úrslit auk svæða- meistaranna 8 og íslandsmeisturun- um fyrra árs (Helgi Sigurðsson — ísak Örn Sigurðsson). Urslitin eru spiluð í beinu framhaldi laugardag- inn 27. og 28. apríl og byijar spila- mennska kl. 11 báða dagana. Keppnisgjaldtð er 6.600 kr. á parið og er spilað um gullstig í hverri lotu undankeppninnar. Skráning er á skrifstofu BSÍ og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að gefa upp kennitölu. Skráning er frá 1-4 í síma 587-9360 og verður skráð til mánudagsins 22. apríl en betra er að skrá sig snemma því ef húsið fyllist ræður skráningarröð. Föstudagsbrids BSÍ Föstudaginn 22. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Það eru engin ellimörk að sjá á þeim bræðrum Vilhjálmi og Þráni sem unnu N/S riðiíinn af öryggi en lo- kastaðan varð þessi: Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 334 Robert Winn - Rúnar Einarsson 314 Maria Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 306 AV JacquiMcGreal-JakobKristinsson 356 AparHansson-KjartanBragason 313 Pétur Matthíasson - Grimur Guðmundsson 298 Meðalskor 270 Föstudaginn 29. mars var spilaður eins kvölds Monrad-Barómeter. 26 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson +84 BjömÞorláksson-ÓlafurOddsson +52 GuðbrandurGuðjohnsen - MagnúsÞorkelsson +42 HelgiBogason-HjálmarS.Pálsson +41 Þorsteinn Kristmundsson - Guðni Ingvarsson +35 Jón V. Jónmundsson - Agnar Kristinsson +35 Föstudagsbrids BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1. Spilamennskabyijar kl. 19 og eru allir spilarar velkomnir. Dagskrá næstu föstudaga verður þannig: Fös. 12. apríl Mitchell tvímenningur. Fös. 19. apríl Monrad-Barómeter. Fös. 26. apríl Mitchell tvímenningur. Fös. 3. maí Monrad-Barómeter. RAÐAUGIYSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Ijósmæðrafélags íslands verður haldinn laugardaginn 4. maí nk. kl. 13.30 í húsi BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Samtök psoriasis og exemsjúklinga Aðalfundur SPOEX 1996 verður haldinn í dag, fimmtu- daginn 11. apríl, að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. SKAGSTRENPINGUR hf. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn föstudaginn 19. apríl nk. í Fellsborg, Skagaströnd og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11.gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um 20% hækkun hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til aukningar hlutafjár. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. 1 SPOEX Fundarboð Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn laugardaginn 27. apríl nk. kl. 15.00 í Þingsölum, Hótel Loftleiðum. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðs- ins síðastliðið starfsár. • Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið reikningsár. • Tillaga um greiðslu arðs af stofnbréfum. • Kosning löggilts endurskoðanda eða end- urskoðunarskrifstofu. • Tillaga um þóknun til stjórnarmanna. • Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir stofnfjáreigendum eða umboðsmönnum þeirra (umboðsmaður skal vera úr hópi stofnfjáreigenda) í afgreiðslu sparisjóðsins í Borgartúni 18, föstudaginn 26. apríl á af- greiðslutíma sparisjóðsins svo og við inn- ganginn. Stjórnin. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Dagskfá: Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt lögum félagsins. Aðalstjórn. Aðalfundur Sláturfélag Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn í félagsheimilinu á Laugalandi í Holtum föstudaginn 12. apríl og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 24. gr. sam- þykkta félagsins 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. 3. Tillaga um útboð B-deildarhlutabréfa. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. Opið hús Rækjubátar óskast f viðskipti Upplýsingar í síma 438 6720, Sigurður. Soffanías Cecilsson hf., Borgarbraut 1, 350 Grundarfirði. TILKYNNINGAR Sumarbúðir - sumardvalarheimili Samkvæmt reglugerð nr. 160/1993 um sum- ardvalarheimili barna og sumarbúðir skulu þeir sem hyggjast reka slíka starfsemi sækja um rekstrarleyfi til Barnaverndarstofu. Sumardvalarheimili telst hvert það heimili þar sem fram fer skipulagt tómstundastarf með börnum gegn gjaldi og 6 börn eða fleiri dvelja í senn (börn starfsmanna innan 12 ára aldurs sem hjá þeim dvelja, teljast með). Umsóknareyðublöð liggja frammi á Barna- verndarstofu, Suðurgötu 22, 101 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist stofunni fyrir 1. maí. Útboð nr. 1164/96 Skipatækni ehf. óskar eftir tilboðum í breyt- ingar á m/s Sigurvon Ýr BA 257, sem í aðal- atriðum felst í niðursetningu á frystibúnaði, einangrun á lest o.fl. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu okkar og eru seld á kr. 3.000,-. Tilboðin verða opnuð á sama stað 18. apríl nk. kl. 16.00. Stangaveiðifélag Reykjavíkur helduropið hús föstudaginn 12. apríl, kl. 20.30 í sal félagsins á Hálaeitisbraut 68. Dagskrá: 1. Leiðsögn frá Norðurá II um Stekkinn og Munaðarnessvæðið. Umsjón: Jón G. Baldvinsson og Leifur Magnússon. 2. „Strippsjó". Kanntu að strippa? Er hægt að veiða á flugu hvar sem er? Umsjón, hann sjálfur: Bjarni Júlíusson. 3. Nú er frábært tækifæri! Sérstök veiðileið- sögn um Hlíðarvatn, eina bestu vatna- perlu á suðvesturhorninu. Umsjón: Ár- mann Sigurðsson, leiðsögumeistari. 4. Glæsilegt happdrætti og eflaust margt fleira að venju. Fluguráðgjafinn verður á staðnum með græj- urnar. - Góðir félagar, sumarið er að koma og rétt að fara að hita upp í veiðieðlinu. Sjáumst hress á föstudaginn og allir gestir velkomnir. Kveðja. Nefndin. Er traust þjóðargersemi? Já, vantraust veldur hruni. Sannanleg atvik og gegnsæjar aðferðir skapa traust. Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um leyndarbréf Hæstaréttar og leyndarsambönd æðstu embættismanna. Utg. Skipatækni ehf., Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Húsavík breiðbandsvæð- ing - forval Póstur og sími óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna breiðbands- væðingar og endurnýjunar símakerfis á Húsavik. Verkið felst í lagningu síma-, Ijós- leiðara- og kóaxstrengja á Húsavík. Leitað er að verktökum sem geta tekið að sér að grafa skurði, plægja strengi, ganga frá yfirborði, leggja strengi í skurði, leggja rör í skurði, uppsetningu á tengiskápum, draga strengi í rör o.fl. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu fjar- skiptasviðs, Landssímahúsinu við Austurvöll og skal umbeðnum gögnum skilað á sama stað eigi síðar en 3. maí 1996 kl. 14.00. ATVINNUHÚ5NÆÐI Skrifstofuhúsnæði við Skólavörðustíg Til leigu er frá 1. maí nk. 1. hæð húseignar- innar á Skólavörðustíg 28, Reykjavík. Hæðin sem er um 110m2 að flatarmáli, auk hlut- deildar í sameign, skiptist í 5 herbergi, kaffi- stofu og salerni. Húsnæðið hefur að undan- förnu verið nýtt sem arkitektastofa. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrifstofutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.