Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 50
5Ö FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ROBERT MYND EFTIR JODIE FOSTER OLIDAY‘ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Þeir eru að koma <£f ANNE BANCROFT HOLLY HUNTER f.... Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10 SIMI 671515 Brotin or = kjarnorkuvopn! Tónlistin í myndinni erfáanleg i Skifuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. B.i. 16 ára. SKRYTNIR DAGAR Ír.íi'ii.k)urinn Jamos (..inuron k \ imir R al p h F i e ivn es Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. * Ip •< Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Reuter Heston í fullu fjöri CHARLTON gamli Heston sést hér við hlið gínu á Planet Holly- wood-veitingastað í Sidney. Gín- an klæðist fatnaði þeim er Charl- ton var í við tökur á myndinni Apaplánetan og mun búningur- inn verða meðal sýningargripa á veitingastaðnum, sem verður opnaður í maí. Hljómsveitina skipa: Björn R. Einarsson, Árni Elfar, Guðmundur R. Einarsson, Agnar Már Magnússon, Veigar Margeirsson.Tómas R. Einarsson og danski klarinettusnillingurinn Jprgen Svare. Miðasala í íslensku óperunni frá kl. 15. Skemmtanir ■ GREIFANIR Tíu ár eru liðin síðan Greifarnir komu fyrst fram á sjónar- sviðið. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa sundrast um víðan völl en éru nú aftur komnir saman í sinni upp- runalegu „Músíktilrauna“-mynd. Til að fagna þessum tímamótum ætlar hljómsveitin, sem hætti fyrir fimm árum, að þeysa um landið og halda upp á afmælið með glæsibrag. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Sjallanum Akur- eyri og á laugar- dagskvöldið leika Greifarnir í Gjánni, Selfossi. ■ HAMSLAG sem skipað er þeim Stínu Bongó og Böðvari sem leikur á nikku, leikur á Kaffi Oliver sunnudagskvöld frá kl. 10-12. ■ DANSHÚISIÐ GLÆSIBÆ Á föstudagskvöld verður skagfirsk sveifla með Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. Á laugardagskvöld leikur svo Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar. Húsið verður opnað kl. 22 og er aðgangseyr- ir 500 kr. ■ SVEITASETRIÐ Hljómsveitin K.O.L. leikur laugardagskvöld frá kl. 23-3.18 ára aldurstakmark, nafnskír- teini. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður Fegurðarsamekppni Reykjavíkur haldin. 15 stúlkur keppa um titilinn að þessu sinni. Húsið opnar kl. 19 með fordrykk fyr- ir matargesti en síðan er boðið upp á þríréttaðan kvöldverð. Dansað til kl. 3 þar sem hljómsveitin Twist & Bast leikur. Hljómsveitin fæst eingöngu við að leika tónlist sem kennd er við ,,50’s Rock“. Hljómsveitin er um þess- ar mundir að leggja síðustu hönd á plötu sem ber nafr.ið Twist & Bast. Hljómsveitina skipa: Sævar Sverris- son, Jósep Sigurðsson, Gestur Páls- son, Jón Ingólfsson, Magni og Jó- hann Ágústsson. Á laugardagskvöld heldur sýningin Bítlaárin 1960- 1970 áfram. Bjarni Arason, Björg- vin Halldórsson, Ari Jónsson og Pálmi Gunnarsson ásamt Söng- systrum syngja við undirleik stór- hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar. Að lokinni sýningu skemmtir Bítla- vinafélagið. Ath.: Enginn aðgangs- eyrir að dansleik. ■ DOS PILAS heldur sína síðustu tónleika föstudags- og laugardags- kvöld í Rósenbergkjallaranum en hljómsveitin er að hætta. ■ ENGLARNIR fá til liðs við sig fiðluleikarann Dan Cassidy fimmtu- dagskvöld á Bíóbarnum. Hljómsveitin leikur síðan föstudags- og laugardags- kvöld á Café Amsterdam. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur er svo kvöldverður og skemmtun með Borgarsystrum. Uppselt. Almennur dansleikur eftir skemmtun með hljóm- sveitinni Saga Klass. Húsið opnar kl. 23 og er verð á dansleik 850 kr. ■ BLÚSBARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Kvartett Dan Cassidy. ■ BORGARKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður diskótek Ömmu Lú endurvakið og laug- ardagskvöld leika Aggi Slæ og Tamlasveitin. 25 ára aldurstakmark. Húsið verður opnað kl. 22. GREIFARNIR leika í Sjallanum, Akureyri, föstudagskvöld og í Gjánni, Selfossi laugardagskvöld. SIXTIES verða á Kaffi Reykja- vík um helgina. hljómsveitin Texas Two Step. ■ GARÐAKRÁIN í GARÐABÆ Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur um helgina danstónlist. Illjómsveitin er skipuð Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari Valgeirssyni, gít- ar og söngur, og Önnu Vilhjálms sem sér um söng. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á föstudagskvöld leika Kjartan og Stuðsystur og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Asar. Á fimmtudag verð- ur opið hús fyrir áhugafólk um „kántrý“-dansa til kl. 24. Veitinga- staðurinn er staðsettur á Nýbýlavegi. ■ HÓTEL ÍSLAND Á Mímisbar leika þeir Ragnar Bjarnason og Stef- án Jökulsson föstudags- og laugar- dagskvöld. í Súlnasal laugardagskvöld ■ KAFFI REYKAJVÍK Hljómsveitin Sixties leikur fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöid en hljómsveitin hefur ekki leikið í Reykja- vík síðan fyrir ára- mót. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja síðustu hönd á nýja hljómplötu sem kemur út í sumar. Á sunnudag og mánudag leika þeir Grétar Örvars og Bjarni Ara en þeir Ingi Gunnar og Eyvi taka við og lauka þriðjudagskvöld. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fímmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld í kjall- ara Sjallans á Akureyri. ■ LEIKHÚ SK J ALL ARINN Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Stjórnin með diskótónlist. Á mánudagskvöld leikur Martin Bagge-Bellman en hann er einn virtasti Beiimansöngvari Svía í dag. Hann leikur á lútu sem er ná- kvæm eftirlíking af hljóðfæri Bell- mans. ■ LANGISANDUR AKRANESI Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Kirsuber. ■ KÁNTRÝBÆR SKAGASTRÖND Hljómsveitin Three Amigos frá Borg- arnesi leikur föstudagskvöldið frá kl. 23-3. Hljómsveitina skipa: Sigurþór Kristjánsson, Hafsteinn Þórisson og Simon Ólafsson. ■ SNIGLABANDIÐ er nú komið á fulla ferð á sínu 11. starfsári. Á föstu- dagskvöld leikur hijómsveitin í Gjánni, Selfossi og laugardagskvöld á Strik- inu, Keflavík. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld leikur Meistari Tarnús og á laugar- dagskvöldið leikur svo Guðmundur Haukur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.