Morgunblaðið - 11.04.1996, Síða 50
5Ö FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ROBERT
MYND EFTIR JODIE FOSTER
OLIDAY‘
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
Þeir eru
að koma <£f
ANNE
BANCROFT
HOLLY
HUNTER
f....
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10
SIMI 671515
Brotin or =
kjarnorkuvopn!
Tónlistin í myndinni erfáanleg i Skifuverslununum með 10% afslætti
gegn framvísun aðgöngumiða.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. B.i. 16 ára.
SKRYTNIR DAGAR
Ír.íi'ii.k)urinn Jamos (..inuron k \ imir
R al p h F i e ivn es
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
* Ip •<
Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar.
Reuter
Heston í fullu fjöri
CHARLTON gamli Heston sést
hér við hlið gínu á Planet Holly-
wood-veitingastað í Sidney. Gín-
an klæðist fatnaði þeim er Charl-
ton var í við tökur á myndinni
Apaplánetan og mun búningur-
inn verða meðal sýningargripa á
veitingastaðnum, sem verður
opnaður í maí.
Hljómsveitina skipa: Björn R. Einarsson, Árni Elfar, Guðmundur R.
Einarsson, Agnar Már Magnússon, Veigar Margeirsson.Tómas R.
Einarsson og danski klarinettusnillingurinn Jprgen Svare.
Miðasala í íslensku óperunni frá kl. 15.
Skemmtanir
■ GREIFANIR Tíu ár eru liðin síðan
Greifarnir komu fyrst fram á sjónar-
sviðið. Meðlimir hljómsveitarinnar
hafa sundrast um víðan völl en éru
nú aftur komnir saman í sinni upp-
runalegu „Músíktilrauna“-mynd. Til
að fagna þessum tímamótum ætlar
hljómsveitin, sem hætti fyrir fimm
árum, að þeysa um landið og halda
upp á afmælið með glæsibrag. Á
föstudagskvöld leikur hljómsveitin í
Sjallanum Akur-
eyri og á laugar-
dagskvöldið leika
Greifarnir í Gjánni,
Selfossi.
■ HAMSLAG sem
skipað er þeim
Stínu Bongó og
Böðvari sem leikur
á nikku, leikur á
Kaffi Oliver
sunnudagskvöld frá
kl. 10-12.
■ DANSHÚISIÐ
GLÆSIBÆ Á
föstudagskvöld
verður skagfirsk sveifla með Hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar. Á
laugardagskvöld leikur svo Hljóm-
sveit Birgis Gunnlaugssonar. Húsið
verður opnað kl. 22 og er aðgangseyr-
ir 500 kr.
■ SVEITASETRIÐ Hljómsveitin
K.O.L. leikur laugardagskvöld frá kl.
23-3.18 ára aldurstakmark, nafnskír-
teini.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags-
kvöld verður Fegurðarsamekppni
Reykjavíkur haldin. 15 stúlkur
keppa um titilinn að þessu sinni.
Húsið opnar kl. 19 með fordrykk fyr-
ir matargesti en síðan er boðið upp á
þríréttaðan kvöldverð. Dansað til kl.
3 þar sem hljómsveitin Twist & Bast
leikur. Hljómsveitin fæst eingöngu
við að leika tónlist sem kennd er við
,,50’s Rock“. Hljómsveitin er um þess-
ar mundir að leggja síðustu hönd á
plötu sem ber nafr.ið Twist & Bast.
Hljómsveitina skipa: Sævar Sverris-
son, Jósep Sigurðsson, Gestur Páls-
son, Jón Ingólfsson, Magni og Jó-
hann Ágústsson. Á laugardagskvöld
heldur sýningin Bítlaárin 1960-
1970 áfram. Bjarni Arason, Björg-
vin Halldórsson, Ari Jónsson og
Pálmi Gunnarsson ásamt Söng-
systrum syngja við undirleik stór-
hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar.
Að lokinni sýningu skemmtir Bítla-
vinafélagið. Ath.: Enginn aðgangs-
eyrir að dansleik.
■ DOS PILAS heldur sína síðustu
tónleika föstudags- og laugardags-
kvöld í Rósenbergkjallaranum en
hljómsveitin er að hætta.
■ ENGLARNIR fá til liðs við sig
fiðluleikarann Dan Cassidy fimmtu-
dagskvöld á Bíóbarnum. Hljómsveitin
leikur síðan föstudags- og laugardags-
kvöld á Café Amsterdam.
■ FEITI DVERGURINN Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
er svo kvöldverður og skemmtun með
Borgarsystrum. Uppselt. Almennur
dansleikur eftir skemmtun með hljóm-
sveitinni Saga Klass. Húsið opnar kl.
23 og er verð á dansleik 850 kr.
■ BLÚSBARINN Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur Kvartett Dan
Cassidy.
■ BORGARKJALLARINN Á föstu-
dagskvöld verður diskótek Ömmu Lú
endurvakið og laug-
ardagskvöld leika
Aggi Slæ og
Tamlasveitin. 25
ára aldurstakmark.
Húsið verður opnað
kl. 22.
GREIFARNIR leika í Sjallanum, Akureyri, föstudagskvöld og
í Gjánni, Selfossi laugardagskvöld.
SIXTIES verða á Kaffi Reykja-
vík um helgina.
hljómsveitin Texas Two Step.
■ GARÐAKRÁIN í GARÐABÆ
Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur
um helgina danstónlist. Illjómsveitin
er skipuð Sigurði Má Ágústssyni,
hljómborð, Ingvari Valgeirssyni, gít-
ar og söngur, og Önnu Vilhjálms sem
sér um söng.
■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á
föstudagskvöld leika Kjartan og
Stuðsystur og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Asar. Á fimmtudag verð-
ur opið hús fyrir áhugafólk um
„kántrý“-dansa til kl. 24. Veitinga-
staðurinn er staðsettur á Nýbýlavegi.
■ HÓTEL ÍSLAND Á Mímisbar
leika þeir Ragnar Bjarnason og Stef-
án Jökulsson föstudags- og laugar-
dagskvöld. í Súlnasal laugardagskvöld
■ KAFFI
REYKAJVÍK
Hljómsveitin Sixties
leikur fimmtudags-,
föstudags- og laug-
ardagskvöid en
hljómsveitin hefur
ekki leikið í Reykja-
vík síðan fyrir ára-
mót. Hljómsveitin er
um þessar mundir að leggja síðustu
hönd á nýja hljómplötu sem kemur út
í sumar. Á sunnudag og mánudag leika
þeir Grétar Örvars og Bjarni Ara
en þeir Ingi Gunnar og Eyvi taka
við og lauka þriðjudagskvöld.
■ RÚNAR ÞÓR leikur fímmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld í kjall-
ara Sjallans á Akureyri.
■ LEIKHÚ SK J ALL ARINN Á
föstudags- og laugardagskvöld
skemmtir hljómsveitin Stjórnin með
diskótónlist. Á mánudagskvöld leikur
Martin Bagge-Bellman en hann er
einn virtasti Beiimansöngvari Svía í
dag. Hann leikur á lútu sem er ná-
kvæm eftirlíking af hljóðfæri Bell-
mans.
■ LANGISANDUR AKRANESI Á
föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Kirsuber.
■ KÁNTRÝBÆR SKAGASTRÖND
Hljómsveitin Three Amigos frá Borg-
arnesi leikur föstudagskvöldið frá kl.
23-3. Hljómsveitina skipa: Sigurþór
Kristjánsson, Hafsteinn Þórisson og
Simon Ólafsson.
■ SNIGLABANDIÐ er nú komið á
fulla ferð á sínu 11. starfsári. Á föstu-
dagskvöld leikur hijómsveitin í Gjánni,
Selfossi og laugardagskvöld á Strik-
inu, Keflavík.
■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld
leikur Meistari Tarnús og á laugar-
dagskvöldið leikur svo Guðmundur
Haukur.