Morgunblaðið - 11.04.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.04.1996, Qupperneq 3
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR.il. APRÍL 1996 3 .rið 1662 eru Islendingar látnirsverja Danakonungi nollustueið og einveldi er endanlega staðfest. Árið 1672 gefur Danakonungur allranáðarsamlegast úttilskipun um lyfsöluréttindi og 1684 ákveður hann að fslendingar megi ekki versla nema við ákveðna aðila að viðlagðri Brimarhólmsvist. ÁTVR hefur ekki lengur einkarétt á innflutningi áfengis og ísland hefur gerst aðili að Evrópska efnahagssvæðinu. 1995 ákveður Alþingi að afnema einkarétt á lyfsölu í landinu og árið 1996 taka lögin gildi. Til haminsju! Markmið Lyfju er að bjóða lyf á lágmarks- verði og fyrstu vikuna verður 20% kynn- ingarafsláttur af öllum lyfjum sem seld eru í versluninni. Til hagræðis fyrir viðskiptavini verður Lyfja opin alla daga vikunnar frá klukkan 9.00 til 22.00. Lyfja býður öll lyf sem hefðbundin apótek bjóða og til þægindaauka verður hjúkrunarfræðingur með aðstöðu í versluninni til að aðstoða viðskiptavini. Velkomin í Lyfju OPIÐ AI 1 A DAC.A Cj lyfja Lágmúla 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.