Morgunblaðið - 11.04.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 9
FRÉTTIR
Hafbeitarár hverfa úr
fióru vegna kýlaveiki
ARI Einarsson t.v. og Guðmundur Hreinsson með fallega sjóbirt-
inga, allt að 9 punda, úr Vatnamótunum á dögunum.
ÞARNA má sjá nýjan grunn að „Hótel Vatnamótum".
OFANKOMAN um páskana og
vatnavextir í kjölfar hennar komu
í veg fyrir að menn gætu beitt sér
sem skyldi við sjóbirtingsveiðar á
Suðurlandi. Nú er vatn tekið að
sjatna aftur og veiðimenn bíða
spenntir.
Jóhann Bergmann, sem var með-
al þeirra sem opnuðu Vatnamótin
með 38 sjóbirtingum á þurru landi
eftir törnina, sagði í samtali við
Morgunblaðið að næstu holl í
Vatnamótum og Geirlandsá hefðu
verið ofurseld veðurguðunum.
„Maður sem þarna er þaulvanur og
fór um á leið frá Austurlandi sagði
mér t.d. að hann hefði aldrei séð
Breiðabalakvíslina í öðrum eins
ham og vinir mínir sem fóru til
veiða í Geirlandsá um páskana fóru
varla út úr húsi. En það er farið
að sjatna í ánum aftur og ný holl
eru mætt til veiða. Menn eru eðli-
lega bjartsýnir á góðan árangur
með tilliti til þess hve vel veiddist
fyrstu dagana,“ sagði Jóhann.
Færa veiðihúsið
Veiðihúsið í Vatnamótunum er
frægt í hópi þeirra sem þar hafa
dvalið. Þar er reimt og sérstaklega
hefur verið ófriðlegt að leggjast til
svefns í ákveðinni koju. Hefur
mönnum þá þótt sem ókennileg
vera hafi lagst ofan á þá af þvílíkum
þyngslum að menn hafa varla náð
andanum, brotist um og loks ætt
upp úr svefni með andfælum. Er
frásögn allra eins og vakandi menn
'hafa tíðum horft á bægslaganginn
í sofandi félögum sínum og jafnvei
átt í vandræðum með að vekja þá.
Minna hefur þó borið á þessum
óskunda síðustu ár, því ný svefn-
álma var smíðuð við húsið og síðan
fæst varla nokkur maður til að
leggja sig í draugakojunni. Og þeir
sem það hafa gert hafa ekki orðið
fyrir neinu, utan að draumfarir
hafa stundum verið ónotalegar.
Veiðihúsið, sem kallað hefur ver-
ið „Hótel Vatnamót“, hefur þótt
vera illa staðsett og vatn safnast
að því í vorleysingum. Því stendur
til að flytja það aðeins og er undir-
búningur hafinn eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd. Verður þá trú-
lega enn vistlegra á „Hótel Vatna-
mótum“.
Hafbeitarár úr sögunni
Fisksjúkdómanefnd hefur fyrir
sitt leyti lagst gegn því að leyfi
verði veitt til að menn geti flutt
hafbeitarlaxa frá stöðvum til lax-
lausra veiðiáa eins og gert hefur
verið síðustu árin. Stafar það af
tilkomu kýlaveikinnar í Elliðaánum,
Hellisá og Kollafirði á síðustu laxa-
vertíð. Það er því sýnt að nokkrar
ár detta úr úr flórunni, t.d. efri
hluti Brynjudalsár og Reykjadalsár,
Norðlingafljót, Hellisá, Núpaá og
Laxá í Miklaholtshreppi.
Tvær síðastnefndu árnar eiga sér
dálitla náttúrulega laxastofna auk
þess sem í þær gengur bleikja og
sjóbirtingur. Leigutakar beggja
ánna íhuga nú að sleppa stórbleikju
í stað laxa til að halda veiðinni við
eins og frekast er kostur, en bleikju-
eldi er í næsta nágrenni þeirra.
Leiðrétting
í þættinum Eru þeir að fá ’ann?
í Morgunblaðinu á skírdag var
ranghermt að SVFR hefði leigt
Norðurá í 40 ár. Rétt er að árin
verða frá og með komandi sumri
50 talsins og leiðréttist það hér með.
Vorið komið
og hjól hverfa
SJÖ reiðhjólum var stolið í Reykja-
vík í fyrradag. Ómar Smári Ar-
mannsson, aðstoðaryfirlögreglu-
þjónn, segir að lögreglan merki
vorkomuna af því að þá fari reið-
hjólaþjófnuðum ávallt ört fjölgandi.
Miðað við þau sannindi sé vorið
greinilega komið.
Ómar Smári segir að fyrst á vor-
in eftir að hjólin eru tekin úr
geymslum séu margir reiðhjólaeig-
endur kærulausir um frágang og
viðskilnað hjóla sinna. Jafnskjótt
séu reiðhjólaþjófar mættir og fjar-
lægi fararskjótana.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna sem
glöddu mig á 90 ára afmœlinu 3. apríl sl.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Vesturberg 103.
Dnral af fágætum
smámunum
og fallegum
antikhúsgögnum
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Hresstu upp á minni
húðar þinnar.
Nýtt frá Clinique
Moisture On-Call
Það sem húðin gerði einu sinni getur
hún gert aftur.
Ef hún gleymir, þá er svarið Moisture
On-Call.
Það betrum bætir hæfileika þurru
húðarinnar til að halda rakanum.
Einnig ver það húðina gegn skaðlegum -
áhrifum umhverfisins.
Gefur raka, sefar og styrkir húðina.
100% ilmefnalaust.
CLINIQUE
Kynningartilboð verð kr. 3.065
Kynning í versluninni Brá
Moisture On-Call 50 ml^ dagana 1 1. og I 2. apríl.
• Hreinsikrem 30 ml .
• Rakakrem 15 ml TpB*( ^
• Varalitur.
F£GURÚP>R&f)mEPm R£YKJf)OÍKUk
föstudaginn 12. apríl
Húsið opnað kl. 19.00
— Matseðill —
Ostasalat í kryddpönnuköku vinegrytte
Innbakaðir sjávarréttir með Basmati. hrísgrjónum og hvítvínssósu
Desert-súkkulaðiterta með ferskjusósu
Kynnir: Benidikt Elvar
Fjöldi glæsilegra skemmtiatríða
Söngur, dans og tískusýningar
Hljdmsveitin Tvist og bast leikur fyrir dansi.
Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur - aldrei glæsilegrí
Miðaverð kr. 4.500 fyrir matargesti.
Eftirkl. 21.00 kr. 1.500
/ Sérstakar þakkir fá:
xn:oxhr30x
OMEEL
JÖFUR
H oroblu World-Class
HANSPETERSENHF
0
KjÁíkn’i
7 NH
SPAKMANNSSPJARIR
x^x
Face HÁR EXPÓ
ESSO
Olíuféiagið hf
S: .O
Sólbaðsstoía. Grrafarvogs
Hanna Kristín
Nudd- og snyrtistofa
Fordrvkkur í boði
Asti Martini
Borðapantanir
ísíma 568 7111
vorsala á íþróttaskóm
Hirmnm fimir riVrinm conHíntfnm +il
Rýmum fyrir nýjum sendingum
30 - 50% afsláttur
Opið laugardag kl. 10 -14
til 13. april
Skóverslun Kópavogs
Hamraborg 3