Morgunblaðið - 11.04.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.04.1996, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996_ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hækkandi skinnaverð DAGUR á Akureyri fjallar í forystugrein um hækkandi skinnaverð og betri tíð hjá loðdýrabændum. „Það ætti að vera hægt að nýta jákvæða strauma í loðdýraræktinni,“ segir blaðið, „til nýrra sókna til sveita...“. Rofar til DAGUR segir nýlega í forystu- grein: „Ánægjuleg tíðindi berast af skinnauppboði sem fer fram þessa dagana i Finnlandi. Skinnaverð hefur hækkað um- talsvert, t.d. hækkaði með- alverð minkaskinna úr kr. 2.600 á uppboði í Kaupmanna- höfn fyrir nokkru í kr. 3.070 nú. Þessi hækkun gefur hér- lendum loðdýrabændum vonir um að þessi búgrein sé loksins að rétta úr kútnum eftir mörg döpur ár. Loðdýraræktin var á sínum tíma byggð fremur upp á kappi en forsjá. Gengdarlaus fjár- austur úr opinberum sjóðum gerði það að verkum að loð- dýraskálar risu eins og gorkúl- ur út um allt land og fóður- stöðvar voru byggðar upp hver af annarri. Bjartsýnin var alls- ráðandi, enda fékkst í þá daga gott verð fyrir skinnin. Hins vegar var atvinnugreinin síður en svo búin undir þá harkalegu niðursveiflu sem síðar koma á daginn í kjölfar áróðurs nátt- úruverndarsamtaka. Bændur hættu einn af öðrum og fjöldi fjölskyldna rambaði á barmi gjaldþrots." • ••• Hófleg bjartsýni „Þetta er sem betur fer liðin tíð og nú horfa menn til bjart- ari tíðar. En menn eru hóflega bjartsýnir, halda sig við jörð- ina, enda er sígandi lukka bezt. Það er ljóst að menn munu ekki fara út í nýtt loðdýraæv- intýri. Reynslan hefur kennt að það er ekki skynsamlegt. Hins vegar er óskynsamlegt að nýta ekki þann byr sem nú er til staðar og byggja upp þessa grein að nýju. Til staðar eru loðdýraskálar víða um land sem hægt er að nýta, hluti nauðsyn- legar fjárfestingar er með öðr- um orðum fyrir hendi. Enda hefur verið ákveðið af hálfu Byggðastofnunar að stuðla að eflingu atvinnugreinarinnar í Skagafirði og búizt við að hvolpafullar minkalæður komi þar á 6 til 8 bú í næsta mánuði. Þrátt fyrir að illa hafi farið í loðdýraræktinni fyrir nokkr- um árum er ljóst að fyrir hendi er umtalsverð þekking sem mun nýtast vel nú þegar birtir aftur til. Það ætti því að vera hægt að nýta jákvæða strauma í loðdýraræktinni til nýrrar sóknar til sveita, enda hafi menn að leiðarljósi að stíga eitt skref í einu fram á veg- inn.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARMÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 5.-11. apríl, að báð- um dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álíta- mýri 1-5. Auk þess er GrafaiVogs Apótek, Hvera- fold 1-5 opið til kl. 22 þessa sömu daga._ BORGARAPÓTEK: Opið virica daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14._______________________ IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.___________________________ NESAPÓTEK: Opið virita daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12._____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14.__________________ APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14-____________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10,30-14.____________ GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virica daga kl. 17-19._________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- areropiðv.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s.~ 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.______________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virica daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500.__ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið UI kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt i símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga U1 kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. Um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á kvöldin v.d. U1 kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í sfma 563-1010. SJtJKRAHÚ^ltEYKJAvlKURrsÍysaUígbriða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólariiringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skipUborð eða 525-1700 beinn sfmi.__________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Settjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 U1 kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrir allt land- lð-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skipUborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1700 eða um skipUborð s. 525-1000._________________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- artirínginn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALL AH JÁLP. Tekið er á móU beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skipUborð. UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, ÞverholU 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum._________________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.____________________________ ÁFENGIS- ög FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagotu 29. Inniliggjundi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar U1 viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. ÆARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650.________________ BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. _ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsl\j<Llparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlya sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fUndir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fUndir á mánud. kl. 22 f Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm- svara 556-2838.______________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. _______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. I>jónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. ______________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- Iendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.__________________ GIGTARFÉLAG IsLANDS, Ármúla 6, 3. hæó. Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur.uppl.sfmierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 5Sb. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfaíi 552- 1500/996215. Opin þrifljud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf._________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLÍNGA, • Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hseð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið.____________________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 5, Reylqavlk. Skrifstofa/minnfhgarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18.__________________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790.. ______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eirfksgötu, á fimmtudögum kl. 21 f Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirlyu Vestmannaeyjum. Sporafundir Iaugardaga kl, 11 f Templarahöllinni.______________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlt, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. _______________________ PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamarg. 35. Neyóarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. __________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alia v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. _________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstart- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._______ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7655 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040._________________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fýr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf.________________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. f síma 568-5236. trúnaðarsImi rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númen 800-5151. ____________ UMHYGGJA, félag til stuðnings qúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, ReyKjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ MEÐFERÐARSTÖÐ RtKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-fdstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt a6 skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Slmi 662-3045, bréfslmi 562-3057. V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir I Langholts- kirkju á fímmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sfmi og"fax: 588-7010.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.____ IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fij&ls alla daga. _______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: M. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, ftjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._______ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDSPÍTALINN:alladagakl, 15-16 ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladaga kl. 16-16 og 19-19.30.____________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini barns. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VtFlLSSTAÐASPÍTALl: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gukrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartinni alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209._______ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. RafVeita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936 SÖFW ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- iagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111. __________ ÁSMUNDARSAFN í SlGTÚNI:Opið alladagafrá 1. júnf-1. okt kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI-3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hóimaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. ki. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15._____________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lcsstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka:Opiðsunnudagakl. 15-17 ogeftirsam- komuiagi. Uppl. 1 s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESl: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBÓRG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasaf n: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFWTRNESÍNCLÁ^ögnDýrMaf^ Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tfma. Tekið á móti hópum utan opnunartimans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl.9-17 ogá öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.______ NESSTOFUSAFN: Frá 15. septemlær til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. _________________________ NORRÆNA HÚSIÐ.Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.__ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars.______ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. ogsunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.____________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða 483-1443._____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. FRÉTTIR Evrópuþing hjúkrunar- fræðinga EVRÓPUDEILD Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar (WHO) efnir til fundar með embættishjúkrunar- fræðingum í Reykjavík í dag á Hótel Sögu. Fundurinn stendur fram á laugardag. Aðallega verður fjallað um endurbætur i heilbrigðis- þjónustu, heilsugæslu og hjúkrun. Um 35 hjúkrunarfræðingar frá felstum ríkjum Evrópuríkjanna taka þátt í fundinumj í fréttatilkynningu segir m.a.: „í flestum ríkjum Evrópu eiga sér nú stað verulegar breytingar á heil- brigðisþjónustu. Leitast er við að halda kostnaði í skefjum en veita þó sífellt betri þjónustu og er marg- víslegum aðferðum beitt í því skyni. Markmiðið er eitt og hið sama þótt aðferðirnar taki mið af aðstæðum í hverju landi. Það er gagnlegt að bera saman með hvaða hætti hin ólíku lönd reka heilbrigðisþjón- ustuna." í tilefni fundarins koma m.a. hingað til lands Miriam Hirschfeld, yfirhjúkrunarfræðingur WHO í Genf, framkvæmdastjóri Alþjóða- sambands hjúkrunarfræðinga (ICN), fulltrúar frá Evrópudeild WHO í Kaupmannahöfn, auk enskumælandi þátttakenda frá flestum aðildarríkja Evrópu. --------> ♦ ♦--- * Utivist heldur myndakvöld ÚTIVIST stendur fyrir mynda- kvöldi í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg fimmtudaginn 11. apríl kl. 20. Leifur Jónsson sýnir myndir frá Fimmvörðuhálsi, einni vinsælustu gönguleið hálendisins. Rakin er stuttlega saga Fimm- vörðuskála en 5 ár eru liðin frá endurbyggingu hans. AMTSBÓKAS AFNID Á AKUREYRI: M&nud. - fóstud. kl. 13-19._____________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudapra. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alia virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hólftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN 1 GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Simi 422-7300.____________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád- föst. 7-20.30. Ijaugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643._____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. W. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjolskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. ___________________________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10- 22. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.16. Mól- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.