Morgunblaðið - 11.04.1996, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
símí 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld nokkur sæti laus - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös.
19/4 uppselt - fim. 25/4 nokkur sæti laus - lau. 27/4 uppselt.
• TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
9. sýn. fös. 12/4 - sun. 14/4 - lau. 20/4 - fös. 26/4.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 13/4 kl. 14 uppselt - sun. 14/4 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 uppselt -
sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4
sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14.
Litia sviðið kl. 20:30:
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4 uppselt - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4
- sun. 28/4.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
BORGARLEIKHUSIÐ
simi
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl 20:
• KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
Frumsýn. fös. 12/4, fáein sæti laus, 2. sýn. sun. 14/4 grá kort gilda, 3. sýn. mið.
17/4 rauð kort gilda.
• HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda fáein sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda.
0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Sýningum fer fækkandi.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. 13/4, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14:
Sýn. sun. 14/4, sun. 21/4. Einungis þrjár sýningar eftir!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFN! VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 12/4 kl. 20.30 uppselt, lau. 13/4 örfá sæti laus,
mið. 17/4, fim. 18/4, fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 kl. 20.30 örfá sæti laus, lau. 13/4 kl. 23, fim. 18/4
fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábœr tækifærisgjöf!
MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
eftir Aðalstein Asberg Sigurðsson og
• EKKI SVONA!
Pétur Eggerz.
Þriðjud. 16/4 kl. 20.30 uppselt.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Föstudaginn 12/4 kl. 14 uppselt - laugard. 20/4 kl. 14. Síðustu sýningar.
Theater Kennedy frá Helsinki sýnir:
• TVEIR MENN í EINU TJALDI eftir Anders Larsson.
Föstudaginn 12/4 kl. 20 og iaugardaginn 13/4 kl. 20.
HAfNfRFlJRÐARLEIKHÚSIÐ
Á&A HERMÓÐUR
'SQ&$ og háðvör
SYNIR
HIMNARÍKI
GEÐKL (1EINN CAMA NL EIKUR
í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen
Fös. 12/4.
Lau. 13/4. Örfá sæti laus
Fös. 19/4.
Lau. 20/4.
Sýningum fer fækkandi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Pantanasimi allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
Leikarar. Helga Bachmarm,
Edda Þórarinsdóttir,
Halla Margrét Jóhannesdóttir
Sýningar:
5. sýning, fimmtud. 11/4 kl. 20:30.
6. sýning, laugard. 13/4 kl. 20:30.
Miðasalan eropinfrákl.17:00-19:00
annars miðapantanir í síma 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátt.
cf'tir I’dwunl \ILcr
Sýnt í Tjarnarbíói
Kiallara
leikhilsið
ISLENSKA OPERAN
sími 551 1475
Tónleikar fyrir tvö píanó
Þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30 leika píanóleikararnir Steinunn Birna Ragnars-
dóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á tónleikum á vegum styrktarfélags ís-
lensku óperunnar. Miðaverð 1.200, fyrir styrktarfélaga 1.000.
Miðasalan er opin tónleikadag frá kl. 13.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta.
"f IlniLKIKtll
sýriir í Tjarnarbíói
■ i iii i ii ii n ii ii PASKAHRET
eftirÁma Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
4. sýning fös. 1 2. apríl 5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30.
6. sýning lau. 20. apríl 7. sýning mið. 24. apríl Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. *
FÓLK í FRÉTTUM
Arshátíð
Grana og
Þjálfa
JÓNAS Stef-
ánsson frá
Öndólfsstöð-
um lét sig
ekki vanta.
HESTAMANNAFÉLÖGIN í
Þingeyjarsýslu héldu árshátíð
sína í félagsheimilinu Heiðarbæ
fyrir skömmu, en langt er síðan
haldin hefur verið skemmtun með
þessum hætti.
Margt var sér til gamans gert,
en ræðuhöld og söngur ein-
kenndu dagskrána.
Gísli Haraldsson á Hafralæk
setti samkomuna en kynnir
kvöldsins var Þórhallur Bragason
í Landamótsseli. Ræðumaður
kvöldsins var Andrés Kristinsson
bóndi á Kvíabekk í Ólafsflrði, en
Sigurður Hallmarsson fór með
gamanmál auk þess sem hann
spilaði á harmóníku við ijölda-
söng.
Siguijón Benediktsson í Kald-
bak ávarpaði gesti og athyglis-
vert söngatriði gladdi áheyrend-
ur. Síðan spilaði hljómsveit Uluga
fyrir dansi langt fram eftir nóttu.
„TVÆR úr Tungunum"
sungu sig inn í hjörtu
áheyrenda. Olga
Marta Einarsdóttir
og Hjördís Sverris-
dóttir í hlutverkum
sínum.
INGBBJÖRG Salóme
Egilsdóttir og Jóhanna S.
Sigþórsdóttir sungu mikið
HESTABÆNDURNIR Védís
Bjarnadóttir og Vilhjálmur
Pálsson í Saltvík.
FRÍÐUR hópur reykvískra kvenna.
Reykvísk
fegurð
NÚ NÁLGAST stóra stundin óðum,
þegar fegurðardrottning Reykjavík-
ur verður valin með mikilli viðhöfn.
Stúlkurnar komu fram í fyrsta
skipti nú nýverið, á Hótel Borg.
Ljósmyndari blaðsins brá sér í vind-
jakkann og lét flass sitt leika um
fegurðina.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
simi 462 1400
• NANNA SYSTIR
fös. 12/4 kl. 20:30, lau. 13/4 kl. 20.30
örfá sæti laus, fös. 19/4 kl. 20.30,
lau. 20/4 kl. 20.30.
Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is-
mennt.is/'-la/verkefni/nanna.html.
Sími 462-1400. Miöasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Símsvari allan sólarhringinn.
- kjarni málsins!
Morgunblaðið/Halldór
UNGFRÚ ísland, Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, sýndi þennan
brúðarkjól af alkunnri fagmennsku.
STÚLKURNAR liðu um salinn og vöktu
óskipta athygli viðstaddra.