Morgunblaðið - 11.04.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 51
FAÐIR BRUÐARINNAR 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX DIGITAL. B.i. 16.
Enskt tal
Það er ekkert
rín að vera svín
S.V. Mbl.
★ *** ÓHT Rás2
FT5r**K.D.P. Hp
***'/2Ó.J. Þjóðbraut
***’/2Á.P. Di»flHÍP>,
Vaski grísiH^^^
ÍDagsljós
★ ★★V2
THX með ensku tali
Óskarðsvcrðlaun
BestiJeikar$É|mkahil|ferki - Kií> in Sr
BcSta li.mii rit'ul - Cttgiopher $$cQuaí
Sýnd kl. 5 og 7. ÍSLENSKT TAL.
PASKAMYND 1996
Frumsýnum stórmýndina Á VALDI ÓTTANS
PASKAMYND 1996
SIGOURNEY WEAVER
Dagsljós
DIGITAL
Þú getur skellt í lás!
Slökkt á Ijósunum...
ur ekkert að segja!!!
COPYCAT
Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig i málum fjöl-
damorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark
fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sin og
þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna.
Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney.Leikstjóri: Jon Amiel
(Sommersby).
Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaöir. Allt
virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður
ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn.
Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á
kostum sem verðandi pabbi... og afi. Aðalhlutverk:
Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og
Kimberley Williams.
____
Ein vinsælasta teiknimynö allra tíma. Fyrsta teiknimynd-
in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvað
gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við???
Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody.
Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af.
DIGITAL
Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fullkomnasta
teiknimyndin sem unnin er eingöngu með tölvum.
Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við???
Magnús Jónsson, Felix Bergsson, Jóhann Sigurðsson o.fl. Ijá
leikföngunum íslenskar raddir.
Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af.
HILDUR Einarsdóttir íþrótta-
maður Selljarnarness 1995.
Hildur Iþróttamað-
ur Sellj arnarness
HILDUR Einarsdóttir sundkona var á dögunum valin íþróttamaður
Seltjarnarness fyrir árið 1995. Hún vann meðal annars til fimm gull-
verðlauna á Reykjavíkurmeistaramótinu í sundi, hlaut sex gullverðlaun
og ein bronsverðlaun á Innanhússmeistaramóti íslands. Þá var Hildur
í íslenska landsliðinu sem tók þátt í Smáþjpðaleikunum í Lúxemborg
á síðasta ári, þar vann hún einnig til verðlauna. Auk Hildar voru eftir-
taldir íþróttamenn tilnefndir: Harpa Hlíf Bárðardóttir, Kristinn Kjær-
nested, Margrét Jónsdóttir, Rúnar G. Gunnarsson, Sigtryggur Alberts-
son og Vilhjálmur Ingibergsson.
Munið Energizer/Toy Story
leikinn á ESSO-stöðvunum!
Dregið í beinni útsendingu á FM 957
ílWiífes)*
kynnir
O The Wall Disney Company
tsso
Olíufélagio hf
—50dra —