Morgunblaðið - 11.04.1996, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 55 ~~
DAGBÓK
VEÐUR
é é * é
é é * é
é * é é é
é é é ' é é
‘HeimiM: VeéHrstofa islar-ds
Heiðskirt
Rigning
Léttskýjað Háltskýjað Skýjað
* * * *
é é é é
% %% % Slydda
Alskýjað' Snjókoma
vy Skúrir
y Slydduél
4í
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind- __________
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 \
er 2 vindstig.~ é
Súld
Spá: Suðaustan átt um allt land, kaldi eða
stinngingskaldi. Súld eða rigning sunnan- og
austanlands en að mestu þurrt annars staðar á
landinu.
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allflestir þjóðvegir landsins eru færir nema
hringvegurinn í Skriðdal, eystra, en þar flæðir
vatn yfir veginn og er hann talinn ófær við
Skriðuvatn. Þungatakmarkanir eru komnar á
Vopnafjarðarheiði sem er aðeins fær jeppum
vegna aurbleytu. Ennfremur eru þungatakmark-
anir á Þjórsárdalsvegi, syðra, sem miðast við sjö
tonna ásþunga.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. V /
77/ að velja einstök I 0-2 lo i
spásvæði þarf að igLS 2-1 \
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu
til hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Við suðvestur strönd íslands er smálægð sem
þokast vestur og síðan suðsuðvestur. Suður í hafi er
vaxandi lægð, sem mun hreyfast í norðnorðaustur átt.
VEÐUR VÍÐA UM HEiM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður
Akureyri 11 skýjað Glasgow 10 rigning
Reykjavík 8 skýjað Hamborg 13 mistur
Bergen 12 léttskýjaö London 11 rigning á síð.klst.
Helsinki 4 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 7 þokumóða Lúxemborg 14 léttskýjað
Narssarssuaq 2 heiðskírt Madríd 20 hálfskýjað
Nuuk -3 heiðskírt Malaga 21 léttskýjað
Ósló 9 léttskýjaö Mallorca 19 léttskýjað
Stokkhólmur 6 skýjað Montreal 0 vantar
Þórshöfn 7 þoka New York 4 alskýjað
Algarve - vantar Orlando 12 heiðskírt
Amsterdam 14 mistur Paris 15 skýjað
Barcelona 18 mistur Madeira - vantar
Berlín - vantar Róm - léttskýjað
Chicago 0 heiðskírt Vin 13 skýjað
Feneyjar 16 léttskýjað Washington 3 skýjað
Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 3 skýjað
11. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 06.00 1,2 12.13 3,0 18.23 1,3 06.08 13.27 20.48 07.56
ÍSAFJÖRÐUR 01.39 1,7 08.20 0,4 14.18 1,4 20.35 0,5 06.07 13.33 21.02 08.02
SIGLUFJÖRÐUR 03.59 1,1 10.22 0,3 17.06 1,0 22.53 0,5 05.48 13.15 20.44 07.43
DJÚPIVOGUR 03.00 0,6 08.54 1,5 15.15 0,5 21.58 1,7 05.38 12.58 20.20 07.25
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands
n tiæo M-j Lægo
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður fremur hæg austlæg átt og
rigning allra austast á landinu, skýjað með
köflum vestanlands, en skýjað annars staðar.
Um helgina verður nokkuð hvöss austlæg átt og
rigning um landið sunnan og austanvert en
skýjað að mestu norðvestan til. í byrju vikunnar
verður suðlæg átt og rigning víðast hvar. Hlýtt
verður í veðri.
í dag er fimmtudagur 11. apríl,
102. dagur ársins 1996. Orð
dagsins er: Kærleiki og trúfesti
munu aldrei yfirgefa þig. Bind
þau um háls þér, rita þau á spjald
hjarta þíns.
(Orðskv. 3, 3.)
553-3439 eða Stellu í s.
553-3675.
Kvennadeild Rauða
krossins heldur aðal-
fund sinn í Leikhúskjall-
aranum í kvöld kl.
18.30.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9 böð-
un, kl. 9-16.30 vinnu-
stofa, f.h. útskurður,
e.h. bútasaumur, kl.
9-17 hárgreiðsla, 9.30
leikfimi, 10.15 leiklist
og upplestur, kl. 11.30
hádegismatur, kl.
11.30-14.30 bókabíll, kl.
14 danskennsla, kl. 15
eftirmiðdagskaffi.
Vesturgata 7. Á morg-
un föstudag kl'. 14 leik-
les leikhópur Vestur-
götu 7 undir stjórn Arn-
hildar Jónsdóttur leikrit-
ið „Fjórtánda tertan"
eftir Jökul Jakobsson.
Kl. 15 kemur Guðrún
Agnarsdóttir forseta-
frambjóðandi í heim-
sókn. Dans í kaffitíma.
Vínarkvöld verður hald-
ið á Vesturgötu 7
fimmtudaginn 18. apríl
nk. kl. 20. Skráning sem
fyrst í síma 562-7077.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Spila-
kvöld í kvöld kl. 20 í
Garðaholti í boði Odd-
fellowreglunnar Snorra
Goða.
Félagsstarf aldraðra í
Hafnarfirði. Opið hús í
dag kl. 14 í íþróttahús-
inu v/Strandgötu. Dag-
skrá og veitingar í boði
Kvenfélags Alþýðu-
flokksins.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi kl. 11.20 í
íþróttasal Kópavogs-
skóla.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og barna verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
SPOEX, Samtök psor-
iasis og exemsjúklinga
halda aðalfund sinn í
kvöld kl. 20.30 á Hótel
Lind, Rauðarárstíg 18.
Félag kennara á eftir-
launum. I dag kl. 15
mætir Sönghópur og
Leshringur mætir kl.
16.30 í Kennarahúsinu
v/Laufásveg. Allir fé-
lagar velkomnir.
Kvenfélagið Aldan er
með bingó í Hrafnistu í
Hafnarfirði í kvöld kl.
20.
Púttklúbbur Ness, fé-
lags eldri borgara í Rvík.
keppir við Púttklúbb
eldri borgara frá Kefla-
vík í Golfheimum, Skeif-
unni kl. 13.30 í dag.
Barðstrendingafélag-
ið er með félagsvist í
kvöld kl. 20.30 í Konna-
búð, Hverfisgötu 105,
2. hæð og eru allir vel-
komnir.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund að Borgar-
túni 18 kl. 20 í kvöld.
Efni fundarins: Hár og
förðun.
Ný Dögun er með fyrir-
lestur í Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Lárus Blön-
dal, sálfræðingur fjallar
um missi fleiri en eins
ástvinar. Allir eru vel-
komnir.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitis-
braut 58 heldur fund í
dag kl. 17. Betsý Hall-
dórsson sér um fundar-
efni.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar fer í heimsókn
til Kvenfélags Grinda-
víkur mánudaginn 15.
apríl nk. Þátttöku þarf
að tilkynna fyrir 10.
apríl til Bjargar í s.
Grensáskirkja. Opið
hús fýrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveit-
ingar. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður
á eftir.
Háteigskirkja. Starf
fýrir 10-12 ára kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20. Kvöldsöngur
með Taizé-tónlist kl. 21.
Kyrrð, íhugun, endur-
næring. Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14. Samvera
þar sem aldraðir ræða
trú og líf. Aftansöngur
kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir í
safnaðarheimili. Starf
fyrir 10-12 ára kl.
17.30.
Seltjarnarneskirkja.
Starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17.30.
Breiðholtskirkja. TTT
starf í dag kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 11-12 ára barna
kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, yngri
deild kl. 20.30.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í '
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag kl. 14-16.30.
Starf með 8-9 ára börn-
um í dag kl. 16.45-18 í
Borgum. TTT starf á-
sama stað kl. 18.
Seljakirkja. KFUM
fundur í dag kl. 17.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12.
Útskálakirkja. Kyrrð-
ar- og bænastundir í
kirkjunni alla fimmtu-
daga kl. 20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, (þrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANg':
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið *
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 utan við sig, 8 titraði,
9 tilgerðarleg mann-
eskja, 10 máttur, 11
gler, 13 hagnaður, 15
löðrungs, 18 skip, 21
fúsk, 22 fiskur, 23
styrkir, 24 skelfilegt.
LÓÐRÉTT:
2 treg, 3 bor, 4 giska
á, 5 tjónið, 6 guðir, 7
fræull, 12 sarg, 14
stormur, 15 hrím, 16
vænir, 17 rifa, 18 dynk,
19 griðlaus, 20 forar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 stafa, 4 strik, 7 urtan, 8 ístra, 9 ill, 11
nána, 13 enda, 14 sumar, 15 lami, 17 nást, 20 æki,
22 kögur, 23 lokum, 24 apann, 25 nemur.
Lóðrétt: - 1 spurn, 2 aftan, 3 asni, 4 stíl, 5 rotin, 6
kjaga, 10 lúmsk, 12 asi, 13 ern, 15 lukka, 16 mögla,
18 álkum, 19 tómur, 20 æran, 21 ilin.
Nú er rétti tíminn fyrir:
RÁÐSJÖF
SÉRFRÆÐINGA
UM GARÐ-
OG GRÖÐURRÆKT
Heldur trjábeðum og
gangstígum lausum |
við illgresi. f
Ögróðurvörur
yjr VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 321 1