Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 41 AUGLYSINGAR P J Félag framreiðslumanna Þarabakka 3 - pósthólf 9376 - Rvík - sími 587 5785 - fax 587 2175 129 Framreiðslumenn! Munið aðalfund Félags framreiðslumanna á morgun, miðvikudaginn 17. apríl á Hótel Sögu (skála) kl. 15:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Sameining líféyrissjóða. 4. Önnur mál. Stjórnin. Hólmadrangur hf. Aðalfundur Hólmadrangs hf. verður haldinn 30. apríl 1996 í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um hækkun hlutafjár. 3. Önnur mál löglega upp borin. Tilllögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Daskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu þess 7 dögum fyrir aðal- fund. Stjórn Hólmadrangs hf. Tölvuvæðing framleiðslu- fyrirtækja Kynningarfundur Evrópusambands- ins í Reykjavík 19. apríl. Föstudaginn 19. apríl nk. munu starfsmenn Evrópusambandsins verða með kynningu á nýrri tegund samstarfsverkefna sem styrkt eru af ESB, í fundarsal Samtaka iðnaðarins við Hallveigarstíg. Verkefnunum er ætlað að hvetja og aðstoða framleiðslufyrirtæki til notkunar á upplýsingatækni á öllum sviðum reksturs og auka framleiðni og samkeppnis- hæfni fyrirtækja. Dagskrá: Kl. 8.45 Opnunarávarp. Kl. 9.00 „Kynning á nýsköpunaráætlunum ESB“ Orri Hlöðversson, starfsmaður framkvæmdastjórnar ESB. Kl. 9.30 „Tölvuvæðing framleiðslufyrir- tækja - Best Practice verkefnin" Oluf Nielsen, starfsmaður fram- kvæmdastjórnar ESB. Erindið verður flutt á ensku. Kl. 10.00 „Könnunarstyrkir ESB fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í upplýsinga- tækni (ESPRIT, SME actions)". Oluf Nielsen, starfsmaður fram- kvæmdastjórnar ESB. Kl. 10.45 „Þjónusta og aðstoð fyrir íslenska umsækjendur". Sigurður Tómas Björgvinsson, Kynningarmiðstöð Evrópurann- sókna. Kynningunni lýkur klukkan 11:00 og þá gefst fundargestum kostur á að fá persónulega ráðgjöf hjá starfsmönnun ESB og Kynning- armiðstöðvar Evrópurannsókna. Nánari upplýsingar fást í síma 525 4900 og 525 4902. Upplýsingar á Internetinu: http://www 2.c- ordis.lu/esprit/src/info96.htmtcs <2) SAMTOK IÐNAÐARINS KYNNINGARMIÐSTOÐ EVRÓPURANNSÓKNA Félag úthafsútgerða Almennur félagsf undur verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal D, miðvikudaginn 17. apríl 1996 kl. 17.00. Dagskrá: 1. Ráðning framkvæmdastjóra. 2. Samningar um störf þjóðréttarfræðings og fiskifræðings fyrir félagið. 3. Karfasamningar á Reykjaneshrygg. 4. Nýútgefnar reglugerðir um veiðar á Reykjaneshrygg og í Síldarsmugunni. 5. Ályktanir félagsins um kárfasamninga, nýju reglugerðirnar og hvort og hvernig skipta á úthafskvótum á milli skipa í fram- tíðinni. 6. Uppkast að nýjum lögum um úthafsveiðar. 7. Samskipti við úthafsveiðinefnd Alþingis, sjávarútvegs- og utanríkisráðuneytið og úthafsveiðinefnd LÍÚ. 8. Önnur mál. Stjórnin. RANNÍS Arsfundur Rannsóknar- ráðs íslands Rannsóknarráð íslands boðar til ársfundar ráðsins föstudaginri 19. apríl 1996, kl. 13.00-17.00 í sal 2 í Háskólabíói. Mennta- málaráðherra, Björn Bjarnason, flyturávarp. Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, afhendir Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs íslands. í anddyri Háskóiabíós verður sýning á kynn- ingarspjöldum um verkefni sem studd eru af RANNÍS. Fundarstjórar eru Alda Möller, þróunarstjóri SH og Bera Nordal, forstöðumaður Lista- safns íslands. Dagskrá: Afhending fundargagna Setning ársfundar, - próf. Sigmundur Guðbjarnason, formaður Rannsóknarráðs íslands. Ávarp menntamálaráðherra, - Björn Bjarnason. Stefna Rannsóknarráðs íslands, - próf. Sigmundur Guðbjarnason, formaður Rannsóknarráðs íslands. Störf RANNÍS - Staða og horfur, - Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri RANNÍS. Evrópusamstarf um rannsóknir og þróun - Reynsla, horfur og tækifæri. 7 Rögnvaldur Ólafsson, vísindafulltrúi íslands í Brussel. Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, afhendir Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs íslands 1996. Kaffihlé Erindi verðlaunahafa A. Erindi verðlaunahafa B. Að skipuleggja frelsið - visindi og stjórnmál, - próf. Þórólfur Þórlindsson, Háskóla íslands. Upplýsingatækni í þágu heilbrigðisþjón- ustu, - Guðmundur Sigurðsson, læknir, Heilsu- gæslustöðinni á Seltjarnarnesi. Markaðstenging landbúnaðarins og þörf hans fyrir þekkingu - Jóhannes Torfason, bóndi, Torfalæk II. Rannsóknastofnanir í nýju starfsumhverfi, - Sigfús Jónsson, landfræðingur, Nýsir hf. Fundarslit um kl. 17.00. Skráning þátttöku er í síma 562 1320 fyrir þann 18. apríl. Rannsóknarráö íslands. TILKYNNINGAR Aðalfundur KALAK verður í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt 5. grein félagslaganna. Stjórn KALAK TILBOÐ - ÚTBOÐ >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Netfang Ríkiskaupa: rikiskaup@rikiskaup.is ★ Nýtt í auglýsingu ★ 10557 krabbameinslyf fyrir sjúkra- stofnanir. Opnun 7. maí kl. 11.00. Sala gagna hefst 17. apríl nk. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. W RÍKISKAUP 0 t b o b s k i I a á r a n g r i I BORCARTÚNI 7, l 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 KÓPAVOGSBÆR Verðkönnun Búnaður fyrir verknámshús hótel- og matvælagreina í ágúst næstkomandi mun taka til starfa í Kópavogi skóli fyrir hótel- og matvælagrein- ar. í fyrsta áfanga er ráðgert nám fyrir: Bakara - framreiðslumenn - matreiðslumenn í því sambandi stendur yfir könnun á hvað sé í boði, tengt framangreindri starfsemi, og nær sú könnun til tegundar, gerðar búnaðar og verðs. Um er að ræða: Tækjabúnað til kennslu í viðkomandi faggreinum, vinnuborð úr ryðfríu stáli, ýmsan rafbúnað, annan búnað og ýmis áhöld. Gögn verða afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð. Svör skulu hafa borist til Verkfræðistofunnar Hamraborg, Hamraborg 10, fyrirföstudaginn 3. maí nk. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Simi: 554 2200. Fax: 564 2277 VH FELAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Opinn fundur um flutning grunn- skólans Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldurfund um flutning grunnskólans til sveitarfélaganna fimmtudaginn 18. april kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæð. Framsögu flytja: Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Bragi Michaelsson, bæjarfull- trúi og formaöur skólanefndar Kópavogs og Gunnar Birgisson, for- maður bæjarráðs. Allir velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.