Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 49
I
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 49
FOLKI FRETTUM
AÐSOKN
laríkjunum
I
BIOAÐSOKN
Bandaríkjunum
I
BIOAÐSOKN
Bandaríkjunum
BIOAÐ!
í Bandarí
Titili Síðasta vika Alls
1. (1.) Primai Fear 529m.kr. 7,9 m.$ 23,9 m.$
2. (—.) James and the Giant Peach 523m.kr. 7,8 m.$ 7,8 m.$
3- (—.) Fear 456 m.kr. 6,8 m.$ 6,8 m.$
4. (3.) The Birdcage 449 m.kr. 6,7 m.$ 98,5 m.$
5. (2. A Thin Line Between Love and Hate 402m.kr. 6,0 m.$ 20,9 m,$
6. (4.) Sgt. Bilko 255m.kr. 3,8 m.$ 23,0 m.$
7. (5.) Executive Decision 214m.kr. 3,2 m.$ 47,7 m.$
8. (to.) Flirting With Disaster 188m.kr. 2,8 m.$ 6,6 m.$
9. (0.) Oliver & Company 168m.kr. 2,5 m.$ 14,8 m.4
10. J7-) Fargfl 127 mkr. 1,9 m.$ 15,0 m.$
Gere
heldur
velli
►myndirnar
„Primal Fear“ og
„James and the Giant
Peach“ börðust um
toppsæti bandaríska
aðsóknarlistans um
seinustu helgi. Sú
fyrrnefnda hafði bet-
ur, en í henni leikur
Richard Gere aðal-
hlutverkið. „James
and the Giant Peach“
er sambland leikinn-
ar myndar og teikni-
myndar frá Disney-
fyrirtækinu. Á hæla
hennar kemur mynd-
in „Fear“.
Augað er
spegill sál-
arinnar
DR. MITCHELL Cassell
er augnlæknir stjarnanna
í Hollywood. Sérgrein
hans er sérstakar snerti-
linsur og augnabrellur
fyrir kvikmyndir. Hann
handmálaði linsur Toms
Cruise í myndinni „Days
of Thunder“ og lét líta út
fyrir að augu hans væru
blóðhlaupin og stór-
skemmd eftir bflslys.
Hann bjó einnig til úlfa-
augu Jacks Nicholsons og
Michelle Pfeiffer í mynd-
inni „Wolf“ auk þess sem
hann gerði Brad Pífct rang-
eygðan í myndinni „12
Monkeys", eða Tólf öpum,
sem brátt verður tekin til
sýninga hér á landi. „Við
getum I rauninni gert hvað
sem við erum beðnir um,“
segir Mitchell. „Við hjálp-
um leikaranum við að
„komast i karakter“ og
vekja persónuna til lífsins.“
Cassell útskrifaðist frá
Augnlæknaháskólanum í
Pennsylvaniu, en hóf störf
sín fyrir kvikmyndir fyrir
tíu árum. Hann segist vita
að verk hans séu einskis
virði ein og sér, en bæti
töluvert á heildaráhrifin.
Hann hjálpaði til dæmis
Tom Hanks í myndinni
„Philadelphia“ við að sýn-
ast veiklulegur. „Það var
vandmeðfarið, en ég tel að
okkur hafi tekist vel upp,“
segir Cassell.
r r
LOKSINS AISIANDIIII
INSTITDTE-FOR-SKIN -THERAPY
SNYRTIVÖRUR STJARNANNA í H0LLYW00D!
Ótrulega áhrifaríkar, náttúrulegar, ofnæmisprófaðar og ilmefnalausar snyrtivörur - án og með
ávaxtasýru. (AHA 5 -10%). Framleiddar í Kaliforníu, USA, þar sem fólk hefur hvorki tíma né áhuga
á að bíða eftir SÝNILEGUM árangri. Vill aðeins það allra besta - STRAX!
Dagkrem, næturkrem (AHA 10%), augnkrem (AHA 5%) hreinsikrem, hand- og líkamskrem (heldur
niðri pshoriasis), maskar o.fl.ofl. Líka einstaklega virk krem- og maskameðferð ætluð bóluhúð.
Læknar unglingabólur.
Snyrtivörumar frá INSTITUTE-FOR-SKIN-THERAPY eru einungis fáanlegar á völdum snyrtistofum
í Kaliforníu og nú líka á íslandi hjá Snyrtistofunni MAJU, Bankastræti 14, Reykjavík
Fást bæði í venjulegum umbúðum og stærri vinnuumbúðum fyrir snyrtistofur.
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
ÞAÐ SÉST RAUNVERULEGUR MUNUR
Á HÚÐINNI Á ÖRFÁUM DÖGUM.
HÚN VERÐUR HEILBRIGÐ, SLÉTT OG
SKÍNANDI
Heildsala-smásala-upplýsingar
Slðumúla 17 • 108 R. • Sími: 588-36301
Opiö kl. 9-12 daglega
e.ft.f.
Fax: 588-3731
DR. MITCHELL Cassel
hefur óvenjulegan starfa.
ALHUÐA T0LVUKERF1
FYRIR
WINOOWS 95
g| KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
iirc i
Hinar óviðjafnanlegu BorgareLetur leika við hvern sinn
fmgur með spaugi og sprelli og flutningi á mörgum
vinsælustu laga sinna. Ásamt þeim koma fram Ragnar
Bjamason og stórhljómsveit undir stjórn
Eyþórs Gunnarssonar.
Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi ásamt
söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og
Reyni Guðmundssyni. Innifalin er þríréttuð veislumáltíð,
skemmtun og dansleikur.
Athugið! Síðustu sýningar
20. aprily 27. apríl og 4. maí.
Tryggið ykkur skemmtun ársins og pantið tímanlega.
Kynnið ykkur einnig sértilboð á gistingu.
Nánari upplýsingar eru veittar í söludeild
í síma 552 9900.
-pin sagaí