Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ CANNES FIIJv! FESTIVAL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó UITDERGHOUin) KEÐÁITJ Á5IDAH BESTA MYNDIN í CANNES 1995 FRUMSÝNING: NEÐANJARÐAR GULLNI PÁLMINN 1995 / DAUÐAMAÐUR NÁLGAST SA 'N§m A R A N D O N besta leikkonan SUSAN SEAN SARANDON PENN MYND GFTIR TIM ROBBINS WALKING Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann í Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kustica tætir með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvitleysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. HOLLY HUNTER ROBERT DOWNEYJR. ANNE BANCROFT MVND EFTIR JODIE FOSTER HOM fORTHL HOLI SKRYTNIR DAGAR ^"CiíílltlRvmaðiirinn Jamcs Camcron kAhnir: 'lf'. * , D ... ’ ‘ _ ^ I|alph Fienncs',- AííigielnBassett & J n 1 itctYb Lew,i4 *'»>«•> mJm.m W Á.Þ Dagsh’ós Ö.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. RICHARD DREYFUSS Richard Dreyfuss slær aldrei feilnótu i sterkri og blæbrigðaríkari « túlkun. V&' ,,*}■ ★★★ S.V. Mbl. e. 0/ L. á ■ Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. TAKE That Orvæntingarfullur aðdáandi • AUSTURRÍSK stúlka, sem var í öngnm sínum vegna þess að breska hljómsveitin Take That lagði upp laupana, kastaði sér út um glugga á þriðju hæð i skóla ‘sínum í Vínarborg sl. fimmtudag. Hún lenti á bíl og er mikið slös- uð, ségja austurrísk dagblöð. Læknar segja að hin 14 ára slúlka, sem blöðin nefna Kathar- iitu G., muni hugsanlega ekki geta gengið aftur. Lögreglan fann hundruð ljós- I mynda af hljómsveitinni Take That í skólatösku Katharinu auk ástarbréfs sem stíiað var á einn hljómsveitarmeðliminn, Mark Owen. Hin fjögurra manna hljómsveit frá Manchester er ein af vinsæl- ustu hljómsveitum Breta frá því að Bítlarnir sálugu voru upp á sitt besta og eru aðdáendurnir mestmegnis unglingsstúlkur. Hljómsveitin tilkynnti fyrr á ár- inu að hún hygðist hætta en hún komu fram í síðasta sinn 4. apríl sl. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÉR sjáum við konur sem fengu verðlaun fyrir góðan árangur í líkamsrækt ásamt aðstandendum skemmtunarinnar. HULDA Jónsdóttir snyrtir Halldóru Pálsdóttur og Vilmundur Sveinn Bragason snyrtir Önnu Sigríði Arnardóttur. KRISTÍN Björg Hallbjörns- dóttir með handmaska. Fagrar konur safn- ast saman LAUFEY Hauksdóttir, Unndís Ólafsdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Sigríður Friðgeirsdóttir. HÓPUR kvenna kom saman í Ártúni fyrir skemmstu í þeim til- gangi að skemmta sér og rann- saka heim tískunnar. Heiðar Jóns- son snyrtir kenndi konunum að daðra, haldin var kynning á snyrtivörum og einnig var haldin tískusýning. Undirtektir voru góð- ar, eins og sést. á meðfylgjandi myndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.