Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ CANNES FIIJv! FESTIVAL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó UITDERGHOUin) KEÐÁITJ Á5IDAH BESTA MYNDIN í CANNES 1995 FRUMSÝNING: NEÐANJARÐAR GULLNI PÁLMINN 1995 / DAUÐAMAÐUR NÁLGAST SA 'N§m A R A N D O N besta leikkonan SUSAN SEAN SARANDON PENN MYND GFTIR TIM ROBBINS WALKING Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann í Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kustica tætir með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvitleysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. HOLLY HUNTER ROBERT DOWNEYJR. ANNE BANCROFT MVND EFTIR JODIE FOSTER HOM fORTHL HOLI SKRYTNIR DAGAR ^"CiíílltlRvmaðiirinn Jamcs Camcron kAhnir: 'lf'. * , D ... ’ ‘ _ ^ I|alph Fienncs',- AííigielnBassett & J n 1 itctYb Lew,i4 *'»>«•> mJm.m W Á.Þ Dagsh’ós Ö.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. RICHARD DREYFUSS Richard Dreyfuss slær aldrei feilnótu i sterkri og blæbrigðaríkari « túlkun. V&' ,,*}■ ★★★ S.V. Mbl. e. 0/ L. á ■ Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. TAKE That Orvæntingarfullur aðdáandi • AUSTURRÍSK stúlka, sem var í öngnm sínum vegna þess að breska hljómsveitin Take That lagði upp laupana, kastaði sér út um glugga á þriðju hæð i skóla ‘sínum í Vínarborg sl. fimmtudag. Hún lenti á bíl og er mikið slös- uð, ségja austurrísk dagblöð. Læknar segja að hin 14 ára slúlka, sem blöðin nefna Kathar- iitu G., muni hugsanlega ekki geta gengið aftur. Lögreglan fann hundruð ljós- I mynda af hljómsveitinni Take That í skólatösku Katharinu auk ástarbréfs sem stíiað var á einn hljómsveitarmeðliminn, Mark Owen. Hin fjögurra manna hljómsveit frá Manchester er ein af vinsæl- ustu hljómsveitum Breta frá því að Bítlarnir sálugu voru upp á sitt besta og eru aðdáendurnir mestmegnis unglingsstúlkur. Hljómsveitin tilkynnti fyrr á ár- inu að hún hygðist hætta en hún komu fram í síðasta sinn 4. apríl sl. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÉR sjáum við konur sem fengu verðlaun fyrir góðan árangur í líkamsrækt ásamt aðstandendum skemmtunarinnar. HULDA Jónsdóttir snyrtir Halldóru Pálsdóttur og Vilmundur Sveinn Bragason snyrtir Önnu Sigríði Arnardóttur. KRISTÍN Björg Hallbjörns- dóttir með handmaska. Fagrar konur safn- ast saman LAUFEY Hauksdóttir, Unndís Ólafsdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Sigríður Friðgeirsdóttir. HÓPUR kvenna kom saman í Ártúni fyrir skemmstu í þeim til- gangi að skemmta sér og rann- saka heim tískunnar. Heiðar Jóns- son snyrtir kenndi konunum að daðra, haldin var kynning á snyrtivörum og einnig var haldin tískusýning. Undirtektir voru góð- ar, eins og sést. á meðfylgjandi myndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.