Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL1996 13
EINN vænn, 9 punda sjóbirtingur kominn á land austur í
Vatnamótum. Veiðimennirnir eru Ari Einarsson, Guðmundur
Hreinsson og Stefán Einarsson.
Merkja sjóbirt-
inga í Flóðinu
vatnsstaða heldur en í fyrra og
fiskur hefur tekið vel. Einn dag-
inn komu yfir 100 fiskar á land,“
sagði Ólafur Skúlason, staðar-
haldari við Reynisvatn, í samtali
við Morgunblaðið. Reynisvatn er
lítið vatn skammt ofan Grafar-
holts, innan borgarmarka
Reykjavíkur og hafa ðlafur og
félagar sleppt í það miklu magni
af regnbogasilungi síðustu árin.
„Það eru á fimmta þúsund regn-
bogar í vatninu núna og ég sleppi
aftur góðum slatta undir mánaða-
mótin. Fiskurinn tekur ýmislegt,
straumflugur hafa gefið vel að
undanförnu og einn daginn, þegar
hlýnaði skyndilega, fóru menn að
fá fiska á þurrflugur, þannig að
það er allt til í þessu,“ bætti Olaf-
ur við. Alls hafa frá áramótum
veiðst 2.452 regnbogar og 9 laxar.
Laxamir voru 3 til 22 pund, en
regnbogarnir flestir 2-3 pund.
„Við miðum við að opna 1. maí.
Það eru á annað þúsund fiskar í
vatninu, eftirlegufiskar frá því í
fyrra og við sleppum 200 nýjum
fiskum saman við í vikunni. Við
sleppum jafnt og þétt, svipuðu
magni allt veiðitímabilið. Menn
hafa aðeins hreyft stöng að undan-
förnu tii að kanna ástand fisksins.
Það er mjög gott, enda fellur sjór
reglulega inn í vatnið og með hon-
um mikið æti,“ sagði Bergljót Vil-
hjálmsdóttir í samtali við Morgun-
blaðið, en Bergljót rekur veiði-,
hrossa- og golfskálann í Hvamms-
vík í Kjós ásamt eiginmanni sínum
Haraldi Haraldssyni. Bergljót
sagði fiskinn í vatninu vera 2-4
pund að jafnaði, en til væru fiskar
allt að 11 pund í vatninu.
Veiði er einnig hafin í Selvatni
við Grindavíkurveg, en í það hefur
einnig verið sleppt miklu af regn-
bogasilungi. Menn hafa verið að
fá ’ann að undanförnu.
Sjóbirtingsrannsóknarverkefni
Veiðimálastofnunar og veiðiréttar-
eigenda á vatnasvæði Skaftár
heldur áfram og næstu helgi fer
hópur veiðimanna austur í Flóð í
Grenlæk ásamt rannsóknarmönn-
um til þess að veiða og rafeinda-
merkja sjóbirtinga. Önnur ferð
verður farin fyrstu helgina í mai.
„Það er gott að skipta þessu.
Við vitum auðvitað ekki hvernig
göngumynstrið verður þetta vorið
og þótt það verði óendanlegt magn
af fiski um helgina, eru merkin
ekki öll klár. Það var mikið af fiski
þarna í fyrrahaust og með því að
fara tvær ferðir ættum við að
tryggja okkur fyrir því að missa
af fiskinum. Hópur veiðimanna frá
stangaveiðifélaginu Ármönnum
verður og okkur til trausts og halds
eins og áður,“ sagði Jóhannes
Sturlaugsson, fiskifræðingur á
Veiðimálastofnun, í samtali við
Morgunblaðið. Jóhannes sagði enn
fremur að einn merktur fiskur
hefði endurheimst þegar 1. apríl,
er tveir sjóbirtingar veiddust í net
í Skaftá, rétt neðan við Klaustur.
„Annar var merktur. Karlinn sem
er með netið hefur verið okkur
innan handar. Sjálfur merkti hann
100 físka í fyrra, þannig að við
gætum átt eftir að fá fleiri merki
frá honum,“ bætti Jóhannes við.
Regnbogavötnin
„Hér hefur eiginlega verið
veisla, þ.e.a.s. þegar veðrið hefur
leyft. Það er næstum metra hærri
Vor - Sumar 1996
Ný sending
af kerrum og vögnum
Margar stæröir af
kerruvögnum og svefnkerrum.
Gæbi í gegn.
Regnhlífakerrur
frá 3.900 kr.
ALLT FYRIR BORNIN
Klapparstfg 27 • Sími 552 2522.
na Pen'"^varP**®^
r iranr prlsva
t vinninð- ’ .
WS0M!'
...að skila afrifunni af Happ í Hendi
miðanum á næsta sölustað ef þú
færð þrjú merki Sjónvarpsins.
Þá áttu möguleika á fjölda vinninga
í þættinum hjá Hemma og hver
veit nema þú takir þátt í risaskafinu
og vinnir
milljón króna
Fylgstu með Happ í Hendi leiknum
á Rás 2 alla virka daga milli kl. 11 og 12
Þar áttu líka kost á vinningum.
JAPISS
Nú er upplagt
að fá sér miða
ogverameð
á föstudag
Skataujy^
oa Viotjðu
herM o'an. má sW/,-1
teís«-nWuiamiáans.
á'ífoðiii,,. 4 sorusiaa
IWMþ'?nnmnn, tif úlcirállar
'tetmum ..HAPP j HIHOI'
1 Siónvarmnu
Mundu
Happ I Hendi fæst í næstu sjoppu
og á bensínstö4vum um land allt.
Skafðu fyrst og horfðu svo