Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 55 I DAG Arnað heilla ^rvÁRA afmæli. 1 dag, I vlfímmtudaginn 18. apríl, er sjötugur Albert Albertsson, yfirlögreglu- þjón Keflavíkurflugvelli, Faxabraut 61, Keflavík. Hann og_ eiginkona hans Jórunn Á. Hannesdóttir verða að heiman á afmælis- daginn. BRIPS Umsjón Guómundur I’áll Arnarson SUÐUR spilar sjö grönd. Aðeins útspil í einum lit banar alslemmunni. Hver er liturinn? Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 764 4 762 ♦ Á92 4 ÁKD5 Vestur 4 1053 4 KDG10954 ♦ 5 4 G8 Austur 4 DG92 4 8 ♦ 743 4 109732 Suður 4 ÁK8 ¥ Á3 ♦ KDG1086 4 64 Vestur Norður 3 hjörtu Dobl!? Pass 5 hjörtu Pass Pass Suður 4 grönd 7 grönd Utspil:??? Auðvitað spila allir út hjartakóng frá hendi vest- urs, en það er ekki rétta svarið við spurningunni að ofan. Sagnhafi tekur strax sex slagi á tígul og nær úrslitaslagnum með tvöfaldri kastþröng á eft- irfarandi máta: Norður 4 7 V 7 ♦ - 4 ÁKD5 Vestur 4 1054 r d ♦ - 4 G8 Austur 4 DG 4 - ♦ - 4 10973 Suður 4 ÁK8 V 3 ♦ - 4 64 Til að geta staðið vörð um laufíð, hefur austur neyðst til að henda spaða. Þegar sagnhafí spilar síð- an þremur efstu í laufi, lendir vestur í þvingun í hjarta og spaða og tólfti slagurinn fæst á spaða- áttu. Tvö spil duga til að fella slemmuna: spaðafímma og fjarki. Tían er of dýr- mæt, því þá lendir austur í einfaldri þvingun í svörtu litunum. En litli spaðinn klippir á samganginn. rrkÁRA afmæli. I dag, OV/fimmtudaginn 18. apríl, er fimmtug Björg Blöndal, á Seyðisfirði. Eiginmaður hennar er The- odór Blöndal, forstjóri. Þau hjónin taka á móti gest- um í húsakynnum Austfars í dag frá kl. 20. r/\ÁRA afmæli. í dag, O V/fímmtudaginn 18. apríl, er fimmtug Anna Karólina Konráðsdóttir, Stuðlaseli 2, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Sel- jakirkju v/Raufarsel, Reykjavík, milli kl. 19 og 22 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu að bíða í rigningunni eftirhinni einu réttu. ÉG er búin að skrifa forlaginu og kvarta yfir þessari mat- reiðslubók. Farsi HRftÐ- 6ftNKI □□□ □□□ 000 UJAIS&LriSS/coGCTHAfLT oþú hUjturaÓ vcnx kom'tnrc yfjr cL neikníngnum Pennavinir TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með áhuga á póstkortasöfnun, tónlist og bókmenntum: Michi Ito, 405 Kichi-cho, MAtsuyama-shi, Ehime, 791-11 Japan. TUTTUGU og níu ára bandarískur karlmaður með íslandsáhuga auk áhuga á útivist, íþróttum, o.m.fl.: Brad E. Davis, 1112 Hooverview Drive, Westerville, Ohio 43082, U.S.A. SAUTJÁN ára finnsk stúlka með margvísleg áhugamál vill skrifast á við 16-18 ára pilta og stúlkur: Kristiina Kilpivaara, 689 Kantojiirvi, 93999 Kuusamo, Finland. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á mat- seldun og tónlist: Masumi Higuchi, 2227-9 Ieshiro, Kakegawa, Shizuoka, 436-02 Japan. TVÍTUGUR danskur piltur með áhuga á tónlist, hand- bolta, fótbolta, tennis, ferðalögum o.fl.: Kim Pedersen, Jernbanegade 19c, 4700 Næstved, Danmark. TVÍTUG stúlka í Zimbabwe með áhuga á sundi, bréfaskriftum, frí- merkja- og póstkortasöfn- un, ferðalögum: Elizabeth Manangazira, 9 Muhacha Close, 2 engeza s., Chiliingwiza, Zimbabwe. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þótt þú vinnir vel með öðrum, hentarþér betur að starfa sjálfstætt. Hrútur (21. mars-19. aprfl) Taktu með fyrirvara tilboði um skjóttekinn gróða. Það getur verið stórgallað og valdið þér vandræðum þótt síðar verði. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en úr rætist fijótlega. Nýir vinir hafa góðar fréttir að færa þegar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hugsaðu meira um að spara en að eyða í dag. Þú ættir að kanna möguleika á fjár- festingu sem gefur góðan arð í framtíðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H|g Það er kominn tími til að segja öðrum frá hugmyndum þínum um umbætur í vinn- unni. Vinir íhuga að skreppa í ferðalag saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Með lipurð og skilningi tekst þér að telja vini hughvarf og koma í veg fyrir að hann geri alvarlega skyssu í vafa- sömum viðskiptum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <!$ Fjármálin geta valdið ágreiningi á heimilinu í dag, en með því að sýna gagn- kvæman skilning tekst að ná góðum sáttum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að sýna hörunds- árum vini þolinmæði og skilning í dag. Þegar kvöldar berst ástvinum boð í áhuga- vert samkvæmi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú ætlar í innkaupaferð, ættir þú ekki að kaupa dýran hlut, sem þú hefur engin not fyrir. Eitthvap kemur á óvart í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) $íÓ Þú hefur slegið slöku við í vinnunni, og það er kominn tími til að þú látir til þín taka. Sinntu svo fiölskyld- unni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gættu tungu þinnar svo þú særir ekki óvart einhvern sem er þér kær. Mál, sem hefur valdið þér áhyggjum, leysist farsællega. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú getur aðstoðað ættingja, sem á við vandamál að stríða, og umhyggjusemi þín er mikils metin. Þér berst óvænt heimboð. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Aukið sjálfstraust leiðir til velgengni í viðskiptum, og þú kemur miklu í verk í dag. Njóttu svo kvöldsins í vina- hópi. Útsala á batnavötum Barnavagnar Barnakerrur Bílstólar Baðborð Matarstólar Ferðarúm Leikgrindur Smávörur Stuðkantar Ömmustólar Bakburðarpokar Skiptitöskur «11 l 1*11 - Fákafeni 9 • Sími 568 4014 Röndóttu smekkbuxurnar komnar aftur, st. 74-116 Úrval af joginggöllum Verð frá kr. 1.595 Barnakot Borgarkringlunni Herrasandalar Tegund: 1000 Litir: Svartir, brúnir Stærðir: 41-46 Ath. Fótlaga inniskór í míklu úrvali Póstsendum samdægurs • 5% staðgreiðsluafsláttur Ioppskórinn Toppskórinn Veltusundi v/lnaólfstora -A- Itin.fPTnCTmTTTn Veltusundi v/lngólfstorg Sími 552 1212 Austurstræti 20 • Sími 552 2727 J Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. *CHA 1 .-20. aprfl Vegna góðra undirtekta höfum við ákveðið að lengja CHA*CHA dagana fram á laugardag 20/4. verslanir í Evrópu hafa fengið nýtt nafn, CHA^CHA en CHAifCHA er vi og mest selda vörume verslananna. í tilefni af nafnbreytingunni bjóðum við nú 20% afslátt af öllum CHA^CHA vörum. Að auki eiga allir viðskiþtavinir sem versla fyrir kr. 1.500,- eða meira kost á að komast í CHA DrCHA pottinn þar sem dregið verður um þrjár fatauttektir. 1. Aðalv inningur: ' ' 30.000,- krríria fatáuttekt 2. -3. Aukavinnin^ar: 10.000 ,- króna fataúttekt CHA*CHA • Borgarkringlunni • Sími 588 4848
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.