Morgunblaðið - 18.04.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 55
I DAG
Arnað heilla
^rvÁRA afmæli. 1 dag,
I vlfímmtudaginn 18.
apríl, er sjötugur Albert
Albertsson, yfirlögreglu-
þjón Keflavíkurflugvelli,
Faxabraut 61, Keflavík.
Hann og_ eiginkona hans
Jórunn Á. Hannesdóttir
verða að heiman á afmælis-
daginn.
BRIPS
Umsjón Guómundur I’áll
Arnarson
SUÐUR spilar sjö grönd.
Aðeins útspil í einum lit
banar alslemmunni. Hver
er liturinn?
Vestur gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ 764
4 762
♦ Á92
4 ÁKD5
Vestur
4 1053
4 KDG10954
♦ 5
4 G8
Austur
4 DG92
4 8
♦ 743
4 109732
Suður
4 ÁK8
¥ Á3
♦ KDG1086
4 64
Vestur Norður
3 hjörtu Dobl!?
Pass 5 hjörtu
Pass Pass
Suður
4 grönd
7 grönd
Utspil:???
Auðvitað spila allir út
hjartakóng frá hendi vest-
urs, en það er ekki rétta
svarið við spurningunni
að ofan. Sagnhafi tekur
strax sex slagi á tígul og
nær úrslitaslagnum með
tvöfaldri kastþröng á eft-
irfarandi máta:
Norður
4 7
V 7
♦ -
4 ÁKD5
Vestur
4 1054
r d
♦ -
4 G8
Austur
4 DG
4 -
♦ -
4 10973
Suður
4 ÁK8
V 3
♦ -
4 64
Til að geta staðið vörð
um laufíð, hefur austur
neyðst til að henda spaða.
Þegar sagnhafí spilar síð-
an þremur efstu í laufi,
lendir vestur í þvingun í
hjarta og spaða og tólfti
slagurinn fæst á spaða-
áttu.
Tvö spil duga til að fella
slemmuna: spaðafímma
og fjarki. Tían er of dýr-
mæt, því þá lendir austur
í einfaldri þvingun í svörtu
litunum. En litli spaðinn
klippir á samganginn.
rrkÁRA afmæli. I dag,
OV/fimmtudaginn 18.
apríl, er fimmtug Björg
Blöndal, á Seyðisfirði.
Eiginmaður hennar er The-
odór Blöndal, forstjóri.
Þau hjónin taka á móti gest-
um í húsakynnum Austfars
í dag frá kl. 20.
r/\ÁRA afmæli. í dag,
O V/fímmtudaginn 18.
apríl, er fimmtug Anna
Karólina Konráðsdóttir,
Stuðlaseli 2, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum í
safnaðarheimili Sel-
jakirkju v/Raufarsel,
Reykjavík, milli kl. 19 og
22 á afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
að bíða í rigningunni
eftirhinni einu réttu.
ÉG er búin að skrifa forlaginu
og kvarta yfir þessari mat-
reiðslubók.
Farsi
HRftÐ-
6ftNKI
□□□
□□□
000
UJAIS&LriSS/coGCTHAfLT
oþú hUjturaÓ vcnx kom'tnrc yfjr cL
neikníngnum
Pennavinir
TUTTUGU og eins árs jap-
önsk stúlka með áhuga á
póstkortasöfnun, tónlist og
bókmenntum:
Michi Ito,
405 Kichi-cho,
MAtsuyama-shi,
Ehime,
791-11 Japan.
TUTTUGU og níu ára
bandarískur karlmaður
með íslandsáhuga auk
áhuga á útivist, íþróttum,
o.m.fl.:
Brad E. Davis,
1112 Hooverview
Drive,
Westerville,
Ohio 43082,
U.S.A.
SAUTJÁN ára finnsk
stúlka með margvísleg
áhugamál vill skrifast á við
16-18 ára pilta og stúlkur:
Kristiina Kilpivaara,
689 Kantojiirvi,
93999 Kuusamo,
Finland.
FIMMTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á mat-
seldun og tónlist:
Masumi Higuchi,
2227-9 Ieshiro,
Kakegawa,
Shizuoka,
436-02 Japan.
TVÍTUGUR danskur piltur
með áhuga á tónlist, hand-
bolta, fótbolta, tennis,
ferðalögum o.fl.:
Kim Pedersen,
Jernbanegade 19c,
4700 Næstved,
Danmark.
TVÍTUG stúlka í
Zimbabwe með áhuga á
sundi, bréfaskriftum, frí-
merkja- og póstkortasöfn-
un, ferðalögum:
Elizabeth
Manangazira,
9 Muhacha Close,
2 engeza s.,
Chiliingwiza,
Zimbabwe.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins:
Þótt þú vinnir vel með
öðrum, hentarþér betur
að starfa sjálfstætt.
Hrútur (21. mars-19. aprfl) Taktu með fyrirvara tilboði um skjóttekinn gróða. Það getur verið stórgallað og valdið þér vandræðum þótt síðar verði.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en úr rætist fijótlega. Nýir vinir hafa góðar fréttir að færa þegar kvöldar.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hugsaðu meira um að spara en að eyða í dag. Þú ættir að kanna möguleika á fjár- festingu sem gefur góðan arð í framtíðinni.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) H|g Það er kominn tími til að segja öðrum frá hugmyndum þínum um umbætur í vinn- unni. Vinir íhuga að skreppa í ferðalag saman.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Með lipurð og skilningi tekst þér að telja vini hughvarf og koma í veg fyrir að hann geri alvarlega skyssu í vafa- sömum viðskiptum.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <!$ Fjármálin geta valdið ágreiningi á heimilinu í dag, en með því að sýna gagn- kvæman skilning tekst að ná góðum sáttum.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að sýna hörunds- árum vini þolinmæði og skilning í dag. Þegar kvöldar berst ástvinum boð í áhuga- vert samkvæmi.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú ætlar í innkaupaferð, ættir þú ekki að kaupa dýran hlut, sem þú hefur engin not fyrir. Eitthvap kemur á óvart í kvöld.
Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) $íÓ Þú hefur slegið slöku við í vinnunni, og það er kominn tími til að þú látir til þín taka. Sinntu svo fiölskyld- unni í kvöld.
Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gættu tungu þinnar svo þú særir ekki óvart einhvern sem er þér kær. Mál, sem hefur valdið þér áhyggjum, leysist farsællega.
Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú getur aðstoðað ættingja, sem á við vandamál að stríða, og umhyggjusemi þín er mikils metin. Þér berst óvænt heimboð.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) Aukið sjálfstraust leiðir til velgengni í viðskiptum, og þú kemur miklu í verk í dag. Njóttu svo kvöldsins í vina- hópi.
Útsala á batnavötum
Barnavagnar
Barnakerrur
Bílstólar
Baðborð
Matarstólar
Ferðarúm
Leikgrindur
Smávörur
Stuðkantar
Ömmustólar
Bakburðarpokar
Skiptitöskur
«11
l 1*11 -
Fákafeni 9 • Sími 568 4014
Röndóttu
smekkbuxurnar
komnar aftur,
st. 74-116
Úrval af
joginggöllum
Verð frá kr. 1.595
Barnakot
Borgarkringlunni
Herrasandalar
Tegund: 1000
Litir: Svartir, brúnir
Stærðir: 41-46
Ath. Fótlaga inniskór í míklu úrvali
Póstsendum samdægurs • 5% staðgreiðsluafsláttur
Ioppskórinn Toppskórinn
Veltusundi v/lnaólfstora -A- Itin.fPTnCTmTTTn
Veltusundi v/lngólfstorg
Sími 552 1212
Austurstræti 20 • Sími 552 2727
J
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
*CHA
1 .-20. aprfl
Vegna góðra undirtekta höfum við
ákveðið að lengja CHA*CHA
dagana fram á laugardag 20/4.
verslanir í Evrópu
hafa fengið nýtt
nafn, CHA^CHA
en CHAifCHA er vi
og mest selda vörume
verslananna.
í tilefni af nafnbreytingunni
bjóðum við nú 20% afslátt
af öllum CHA^CHA vörum.
Að auki eiga allir viðskiþtavinir sem versla fyrir
kr. 1.500,- eða meira kost á að komast í CHA DrCHA
pottinn þar sem dregið verður um þrjár fatauttektir.
1. Aðalv inningur: ' '
30.000,- krríria fatáuttekt
2. -3. Aukavinnin^ar:
10.000 ,- króna fataúttekt
CHA*CHA • Borgarkringlunni • Sími 588 4848