Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 17 IMEYTENDUR Símboðar handa verðandi mæðrum LJ ÓS ABEKKJALEIG AN Lúxus hefur bryddað upp á þeirri nýjung að leigja verðandi mæðrum sím- boða. Sverrir Eiríksson eigandi leigunnar segir viðskiptavini sína leigja símboða mánuð í senn og ótti eiginmanna við að missa af fæðingu barna sinna hafi minnk- að. Ljósabekkjaleigan hóf starfsemi sína fyrir hálfu ári með bekkja- leigu sem felst í því að Sverrir kemur heim til viðskiptavinarins, setur upp ljósabekk og kennir á hann. Hann sækir ljósabekkinn svo aftur eftir hálfan mánuð. Hylur gráu hárin SETT hefur verið á markað nýtt hárlitunarkrem til heima- nota, Excellence Créme frá L’oréal. Hárlitunarkremið er fastur, 100% litur sem hylur grátt hár auk þess sem það nærir það. Liturinn, sem inni- heldur sjálfvirkt næringar- og mýkingarefni, er fáanlegur í átján litum, bæði náttúrulegum og í djörfum tónum. Litavísir með litasýnishornum liggur frammi í verslunum þar sem hárliturinn er til sölu. Litunar- leiðbeiningar á íslensku fylgir hverri pakkningu. Morgunblaðið/Júlíus Kattasands- og hunda- skítspokar PLASTPRENT hf. hefur hafið framleiðslu á sérstökum pokum fyrir kattasand og einnig fyrir hundaskít. Kattasandspokarnir sem eru'átta á hverri rúllu henta fyrir kassastærð allt að 36x47 sm. Hundaskítspokarnir eru 25 á rúllu og eru ætlaðir hundaeigendum til að taka með sér í göngutúrinn. kATTA 5 A H D S P 0 K I N N */>e»Ve$ (auíh Sverrir segir að hann hafi síðan þróað fyrirtækið í samræmi við óskir og því farið að leigja þrek- stiga, þrekhjól, nuddtæki og trim- form. Viðskiptavinir hans eru flestir konur. Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júh. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. Sórsiakir fyrirlesarar og tónlistamienn verða Tímabilin eru: 23. júní -30.júní 2. júlí - 9. júlí 9. júlí - 16. júlí 16-júlí - 23. júlí 23.JÚ1Í -30. Sigrún Olsen & Þórir á hverju námskeiöi Nánari upplýsingar í síxna S64 3434 ámillikl. 10ogl8 alla virka daga w - kjarni málsins! Kynning á Givenchy í dag, fimmtudag, kl. 14-17 og á morgun, föstudag, frá kl. 14-18. Q t V E N C H Viðskiptavinum boðið upp á fría förðun. Við kaup á 3 hlutum, þar af 2 úr Givenchy vor- og sumarlínunni, er kaupauki. DANMORK 9.900 Verö frá kr. hvora leiö meö flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmórku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 Verðbréfasjóðir Lan dsb r éfa Hæsta ávöxtun verðbréfasjóða í 5 ár Samanburður á raunávöxtun tnniendra verðbréfesjóða 1991-1995 1992 6,90% 730% 6,80% 1993 5,10% 7,80% 5,40% 1994 3,30% 5,70% 5,30% Raunávöxtun á ársgrundvelli 1995 3. 5 ár* 5,50% 5,60% 3,50% 5,53% 6,84% 5,53% 8,00% 7,90% 8,40% 8,30% 8,60% 4,50% 7,45% 13,60% 5,80% 4,00% 7,88% Röð 2 1 2 3 1 2 Raunávöxtun verðbréíasjóða á ársgrundvelli 1991-1995 Allir innlendir sjóðir Nr. Sjóður Fyrirtæki 1. Þingbrát Landsbréf 2. Launabréf* Landsbréf 3. Sýslubréf Landsbréf 4. Öndvegisbréf Landsbréf Raunávöxtun á arsgrundvelli 1991-1995 10,35% 7,88% 7,80% 7,77% 5. Sjóður 2 VÍB •7,59% KÞ Einingabréf 2 5,10% 8,00% 10,90% 2,90% 3,80% 6,10% 3 ■ 6. Fjórðungsbréf Landsbréf 7,45% LBR öndvcgísbréf 7,10% 8,60% 14,60% 5,60% 3,30% 7,77% 1 7. Sjóður 5 VÍB 7,12% VÍB Sjóður 5 5,50% 8,80% 8,70% 9,30% 3,40% 7,12% 2 8. íslandsbréf Lantlsbrcf 6,84% 9. Skammtímabréf Kaupþing 6,10% Kl> Skammtímabréf 6,20% 6,50% 9,40% 3,70% 4,80% 6,10% 1 10. Reiðubréf Landsbréf 5,72% LBR Reiðubréf 6,50% ‘6,70% 7,60% 3,50% 4,30% 5,72% 2 1 11.-12. Einingabréf 1 Kaupþing 5,53% 1 BR l’ingbréf 7,70% 8,10% 21,70% 8,10% 6,80% 10,35% 1 1 1 11.-12. Sjóður 1 VÍB 5,53% I.BR Sýslubréf 8,90% 1,40% -2,00% 20,40% 11,70% 7,80% 2 13. Sjóður 6 VÍB 3,76% Sjóður 6 -7,00% -51,10% 61,80% 21,60% 34,40% 3,76% Kaupbing hf., I.BR . Landsbréf hf., VÍB = Vcrðbréfamarkaður íslandsbanka hf. fjárfestingarfélagið Skandia bírtir ekki 5 ára ávöxtun. ‘Ávöxtun Launabnífa miðast við 4 ár (1992-1995). Heimikl: 1‘eningasíða Morgunblaðsins. Kaupjring lif, VÍB hf. Ábending frá Landsbréfúm: Athugið: Munur á kaup- og sölugengi sambærilcgra vcrðbréfasjóða gctur verið misinikill. Yfirlitinu er einungis ættað að sýna samanburð á sögulegri ávöxlun verðbréfasjóða og á ckki að skoða scm vísbcmlingu um ávöxtun í framtlðinni. lf , LANPSBRÉF HF. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVIK, SIMI 588 9200. BREFASIMf 588 8598
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.