Morgunblaðið - 18.04.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 18.04.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 17 IMEYTENDUR Símboðar handa verðandi mæðrum LJ ÓS ABEKKJALEIG AN Lúxus hefur bryddað upp á þeirri nýjung að leigja verðandi mæðrum sím- boða. Sverrir Eiríksson eigandi leigunnar segir viðskiptavini sína leigja símboða mánuð í senn og ótti eiginmanna við að missa af fæðingu barna sinna hafi minnk- að. Ljósabekkjaleigan hóf starfsemi sína fyrir hálfu ári með bekkja- leigu sem felst í því að Sverrir kemur heim til viðskiptavinarins, setur upp ljósabekk og kennir á hann. Hann sækir ljósabekkinn svo aftur eftir hálfan mánuð. Hylur gráu hárin SETT hefur verið á markað nýtt hárlitunarkrem til heima- nota, Excellence Créme frá L’oréal. Hárlitunarkremið er fastur, 100% litur sem hylur grátt hár auk þess sem það nærir það. Liturinn, sem inni- heldur sjálfvirkt næringar- og mýkingarefni, er fáanlegur í átján litum, bæði náttúrulegum og í djörfum tónum. Litavísir með litasýnishornum liggur frammi í verslunum þar sem hárliturinn er til sölu. Litunar- leiðbeiningar á íslensku fylgir hverri pakkningu. Morgunblaðið/Júlíus Kattasands- og hunda- skítspokar PLASTPRENT hf. hefur hafið framleiðslu á sérstökum pokum fyrir kattasand og einnig fyrir hundaskít. Kattasandspokarnir sem eru'átta á hverri rúllu henta fyrir kassastærð allt að 36x47 sm. Hundaskítspokarnir eru 25 á rúllu og eru ætlaðir hundaeigendum til að taka með sér í göngutúrinn. kATTA 5 A H D S P 0 K I N N */>e»Ve$ (auíh Sverrir segir að hann hafi síðan þróað fyrirtækið í samræmi við óskir og því farið að leigja þrek- stiga, þrekhjól, nuddtæki og trim- form. Viðskiptavinir hans eru flestir konur. Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júh. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. Sórsiakir fyrirlesarar og tónlistamienn verða Tímabilin eru: 23. júní -30.júní 2. júlí - 9. júlí 9. júlí - 16. júlí 16-júlí - 23. júlí 23.JÚ1Í -30. Sigrún Olsen & Þórir á hverju námskeiöi Nánari upplýsingar í síxna S64 3434 ámillikl. 10ogl8 alla virka daga w - kjarni málsins! Kynning á Givenchy í dag, fimmtudag, kl. 14-17 og á morgun, föstudag, frá kl. 14-18. Q t V E N C H Viðskiptavinum boðið upp á fría förðun. Við kaup á 3 hlutum, þar af 2 úr Givenchy vor- og sumarlínunni, er kaupauki. DANMORK 9.900 Verö frá kr. hvora leiö meö flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmórku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 Verðbréfasjóðir Lan dsb r éfa Hæsta ávöxtun verðbréfasjóða í 5 ár Samanburður á raunávöxtun tnniendra verðbréfesjóða 1991-1995 1992 6,90% 730% 6,80% 1993 5,10% 7,80% 5,40% 1994 3,30% 5,70% 5,30% Raunávöxtun á ársgrundvelli 1995 3. 5 ár* 5,50% 5,60% 3,50% 5,53% 6,84% 5,53% 8,00% 7,90% 8,40% 8,30% 8,60% 4,50% 7,45% 13,60% 5,80% 4,00% 7,88% Röð 2 1 2 3 1 2 Raunávöxtun verðbréíasjóða á ársgrundvelli 1991-1995 Allir innlendir sjóðir Nr. Sjóður Fyrirtæki 1. Þingbrát Landsbréf 2. Launabréf* Landsbréf 3. Sýslubréf Landsbréf 4. Öndvegisbréf Landsbréf Raunávöxtun á arsgrundvelli 1991-1995 10,35% 7,88% 7,80% 7,77% 5. Sjóður 2 VÍB •7,59% KÞ Einingabréf 2 5,10% 8,00% 10,90% 2,90% 3,80% 6,10% 3 ■ 6. Fjórðungsbréf Landsbréf 7,45% LBR öndvcgísbréf 7,10% 8,60% 14,60% 5,60% 3,30% 7,77% 1 7. Sjóður 5 VÍB 7,12% VÍB Sjóður 5 5,50% 8,80% 8,70% 9,30% 3,40% 7,12% 2 8. íslandsbréf Lantlsbrcf 6,84% 9. Skammtímabréf Kaupþing 6,10% Kl> Skammtímabréf 6,20% 6,50% 9,40% 3,70% 4,80% 6,10% 1 10. Reiðubréf Landsbréf 5,72% LBR Reiðubréf 6,50% ‘6,70% 7,60% 3,50% 4,30% 5,72% 2 1 11.-12. Einingabréf 1 Kaupþing 5,53% 1 BR l’ingbréf 7,70% 8,10% 21,70% 8,10% 6,80% 10,35% 1 1 1 11.-12. Sjóður 1 VÍB 5,53% I.BR Sýslubréf 8,90% 1,40% -2,00% 20,40% 11,70% 7,80% 2 13. Sjóður 6 VÍB 3,76% Sjóður 6 -7,00% -51,10% 61,80% 21,60% 34,40% 3,76% Kaupbing hf., I.BR . Landsbréf hf., VÍB = Vcrðbréfamarkaður íslandsbanka hf. fjárfestingarfélagið Skandia bírtir ekki 5 ára ávöxtun. ‘Ávöxtun Launabnífa miðast við 4 ár (1992-1995). Heimikl: 1‘eningasíða Morgunblaðsins. Kaupjring lif, VÍB hf. Ábending frá Landsbréfúm: Athugið: Munur á kaup- og sölugengi sambærilcgra vcrðbréfasjóða gctur verið misinikill. Yfirlitinu er einungis ættað að sýna samanburð á sögulegri ávöxlun verðbréfasjóða og á ckki að skoða scm vísbcmlingu um ávöxtun í framtlðinni. lf , LANPSBRÉF HF. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVIK, SIMI 588 9200. BREFASIMf 588 8598

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.