Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 25

Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 25 Miss tilltir menn ÍR. „Félagar mínir voru meira í handboltanum. Það myndaðist hóp- ur í kringum handboltaiðkunina i Hálogalandi og það má segja að ég hafi verið með annan fótinn þar.“ Ekhi fínt ad i/era í stærðfræáideilií T-bekkurinn var stærðfræði- bekkur. „Það þótti ekkert fínt að vera í stærðfræðibekk. Það þótti fínna að vera í máladeild, íhuga listir og andans málefni. Flestir af bekkj- arfélögum mínum hneigðust lítt til lista, enda varð enginn þeirra skáld, hvað þá listmálari. Það má eiginlega segja að við höfum verið með fæt- urna á jörðinni. Við stunduðum Glaumbæ stíft, en þegar við byi’juð- um í skólanum var í tísku að skemmta sér á Borginni. Það breyttist þegar á leið.“ A þessum árum var mikið að gerast í tónlistarheiminum. „Fyrsta Bítlaplatan, „Please Please Me“, kom út þegar maður var í lands- prófinu. Menn voru misjafnlega fljótir að melta þessar nýjungar. Margir voru að sjálfsögðu aðdáend- ur Presleys og Cliffs Richai'ds og áttu í töluverðum erfiðleikum með að sætta sig við breytingarnar. Eg man eftir því að ég hlustaði á „Please Please Me“ heima hjá Pétri Hákonarsyni, bróður Gunnars Jökuls. Það var mikil reynsla og ég varð tiltölulega snemma Bítla- aðdáandi. Rollingarnir voru eigin- lega ekkert inni í myndinni,“ segir Þórarinn að lokum. Fremsta röð: 1. Kristján Gunnarsson viðskiptafræðingur 2. Helgi Kristbjarnarson læknir 3. Eirfkur Bjamason verkfræðingur 4. Bodil Sahn dönskukennari 5. Gylfi Sigurðsson verkfræðingur 6. Haraldur Tómasson læknir 7. Ragnar Finnsson læknir Miðröð: 1. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttartögmaður 2. Jón Jónasson tannlæknir 3. Hjörleifur Stefánsson arkitekt 4. Þórarinn Hjaltason verk- fræðingur 5. Kolbeinn Sigurðsson G.Þórarinn Tyrfingsson læknir 7. Ingvar Guðnason tæknifræðingur 8. Andrés Sigurðsson viðskiptafræðingur 9. Snorri Páli Kjaran verkfræðingur Efsta röð: 1. Haraldur Helgason arkitekt 2. Gunnar Jóhannsson héraðsdómslögmaður 3. Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur og stórmeistari í skák. 4. Alexander Valdimarsson kennari 5. Guðni Stefánsson 6. Rúnar Hauksson arkitekt 7. Páll Ammendrup læknir “ÞAÐ VAR tals- vert mikið af ofvit- um í þessum bekk. Þetta voru fremur stilltir menn, en svo voru ekki eins stilltir menn inni á milli,“ segir Þórar- inn. Bekkurinn var, eins og sjá má, að- eins skipaður drengjum. „Það urðu ekki miklar breytingar á bekknum á þessum fjórum mennta- skólaárum. Að vísu var eitthvert fall í þriðja bekk, en það var ekki töluvert." Guðmundur Sigurjónsson skák- meistari var Islandsmeistari i skák á þessum tíma. „Bæði okkur og kennurunum þótti mikið til þess koma að hann skyldi vera Islands- meistari í skák. Guðmundi var talsvert hampað. En hann tefldi ekki við bekkjar- félaga sína, enda var okkur hinum alveg ljóst að við átt- um ekkert í hann á því sviði. Það var vita von- laust að tefla við slíkan fagmann. Guðmundur var mik- Þórarinn Tyrfingsson, yfír- læknir á Vogi, var í 4. bekk T í MR árin 1964-1965. Hann sér núna að bekkurinn var skipaður fremur stilltum mönnum, en misjafnlega þó. ekkert að monta sig af afrekum sínum í skákinni.“ Þórarinn segir að vissulega hafi blundað prakkari í flestum bekkjar- félögunum. „Eg man eftir því að einu sinni stöfluð- um við öllum stól- unum fram á gang til að losna við tíma. Það var ein- mitt hjá henni Bodil, sem er á myndinni. En við frömdum engin alvarleg prakkara- strik, enda voru þetta allt saman stilltir menn, eins og ég sagði áðan,“ segir Þórarinn og útskýrir síðan af hverju. „Þessi kynslóð var mjög ró- leg í tíðinni. Við gengum allir í jakkafötum með bindi. Það var ekki komið að þessari svokölluðu 68-uppreisn. Við stóðum ekki að henni." Tammy Steele greiðslan hjá IVanna Þórarinn hlær þegar hann sér hárgreiðslu Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar á myndinni. Nonni náði hár- pruð menm og var greiðslunni hans Tommys Steeles vel. Þetta var ótrúleg greiðsla. Hún . var mjög ögrandi og gasaleg. Hann var mjög öfundaður af henni. Við Jón vorum góðir vinir og héldum mikið hópinn ásamt Jóni Jónassyni. Við vorum allir úr Kleppsholtinu. I þessari klíku voru líka Ingvar Guðnason, Gunnar Jóhannsson, Haraldur Tómasson, Andrés Sigur- vinsson og Guðni Stefánsson.“ Margir úr bekknum fetuðu menntaveginn og til að mynda urðu, auk Þórarins, fimm þeirra læknar, en að auki urðu margir lögfræðin- gar, tæknifræðingar, verkfræðingar og arkitektar. „Þeir voru margir hverjir afburða námsmenn. Þar má nefna Þórarin Hjaltason, sem síðar varð læknir og Snorra Pál Kjaran, sem nú er verkfræðingur. Sumir gátu lært ef viljinn var fyrir hendi, eins og til dæmis Jón Steinar. Áhugamálin voru bara á öðrum nótum.“ i Þórsirmn var mikið í handboltanum á þess- ’ ■ 'imi Morgunblaðið/Halldór ÞÓRARINN virðir fyrir sér prúðmennin í fjórða bekk T 1964-5. GuÖœmöun Rapt Gemöal vœnmdequK poKsmpmœhjóðandi Stefnuskrá, 12. liður af 12: „Að fylgjast með störfum ríkis- stjórnar og Alþingis og miða að því að samstilla mig við athafnir þeirra." kjarni málsins! Vegna breytinga á innréttingum í verslun okkar seljum við BLOMBERG sýningartæki, ofna og helluborð með allt að 40% afslætti. Ennfremur nokkra útlitsgallaða BLOMBERG kæliskápa og þvottavélar með verulegum afslætti. Nýtt kortatímabil Hafið hraðar hendur því rýmingarsalan stendur aðeins fram á miðvikudag! Opið \aug»rdaS p w.'o-'6 Einar Farestveit & Co hf, Borgartúni 28 símar 562 2901 og 562 2900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.