Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.04.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. apríl 1996 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 69 61 64 1.050 67.200 Grásleppa 116 106 109 75 8.200 Hlýri 98 98 98 30 2.940 Humar 1.350 1.100 1.174 308 361.601 Karfi 90 56 79 3.664 290.434 Keila 50 50 50 3.850 192.500 Langa 116 85 102 2.800 284.492 Langlúra 97 97 97 60 5.820 Lúða 570 294 386 420 162.121 Lýsa 17 17 17 90 1.530 Skarkoli 81 81 81 42 3.402 Skata 160 47 67 172 11.587 Skrápflúra 64 64 64 342 21.888 Skötuselur 200 200 200 1.963 j 392.600 Steinbítur 111 63 88 1.131 99.996 Sólkoli 146 130 133 546 72.678 Ufsi 65 54 63 7.718 485.703 Undirmálsfiskur 70 70 70 80 5.600 Ýsa 180 71 110 58.662 6.432.212 Þorskur 147 69 116 42.605 4.933.045 Samtals 110 125.608 13.835.549 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 98 98 98 30 2.940 Samtals 98 30 2.940 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 116 106 109 75 8.200 Karfi 56 56 56 64 3.584 Langa 89 85 89 1.055 93.895 Langlúra 97 97 97 60 5.820 Lúða 430 294 342 237 81.101 Skata 47 47 47 141 6.627 Skrápflúra 64 64 64 342 21.888 Steinbítur 86 86 86 307 26.402 Sólkoli 146 130 133 546 72.678 Ýsa 112 83 95 25.605 2.441.181 Þorskur 140 140 140 303 42.420 Samtals 98 28.735 2.803.796 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Ýsa 122 71 71 1.305 93.294 Þorskur 137 114 127 14.702 1.870.241 Samtals 123 16.007 1.963.536 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Skarkoli 81 81 81 42 3.402 Samtals 81 42 3.402 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Steinbítur 63 63 63 318 20.034 Þorskur 102 69 90 12.000 1.085.520 Samtals 90 12.318 1.105.554 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 86 74 78 3.101 241.940 Langa 108 107 107 1.066 114.392 Ufsi 65 58 63 6.691 424.745 Ýsa 127 106 118 27.022 3.180.760 Samtals 105 37.880 3.961.837 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ufsi 65 65 65 500 32.500 Ýsa 129 129 129 300 38.700 Þorskur 147 116 130 10.000 1.301.000 Samtals 127 10.800 1.372.200 HÖFN Annarafli 69 61 64 1.050 67.200 Humar 1.350 1.100 1.174 308 361.601 Karfi 90 90 90 499 44.910 Keila 50 50 ’ 50 3.850 192.500 Langa 116 100 112 679 76.204 Lúða 570 355 443 183 81.020 Lýsa 17 17 17 90 1.530 Skata 160 160 160 31 4.960 Skötuselur 200 200 200 1.963 392.600 Steinbítur 111 103 106 506 53.560 Ufsi 54 54 54 527 28.458 Undirmálsfiskur 70 70 70 80 5.600 Ýsa 180 71 153 . 4.430 678.277 Þorskur 115 112 113 5.600 633.864 Samtals 132 19.796 2.622.284 FRETTIR Stjórnarfrumvarp um fjármagnstekjuskatt Sveitarfélög verða af 208 milljónum VERÐI stjórnarfrumvarp um fjár- magnstekjuskatt óbreytt að lögum munu sveitarfélögin verða af 208 milljón króna tekjum á ári. Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga, segir að sveitarfélögin geti ekki fallist á að verða fyrir þessu tekjutapi. Þarna hljóti að vera um mistök að ræða. Sambandið hafi óskað eftir að sem fyrst verði hafnar viðræður milli rík- is og sveitarfélaga og viðræðumar hafi það markmið að tryggja að sveitarfélögin verði ekki fyrir nein- um fjárhagslegum áföllum vegna fynrhugaðrar skattlagningar. í bréfi sveitarfélaganna til félags- málaráðherra vegna þessa kemur fram að sveitarfélögin verði af 133 milljóna króna tekjum ef frumvarpið verður að lögum vegna lækkunar útsvarsstofns ef skattskyldar arð- greiðslur, söluhagnaður og húsa- leigutekjur verða fluttar úr þeim stofni. Að auki megi gera ráð fyrir 75 milljón króna árlegum útgjalda- auka ef vaxtatekjur sveitarfélag- anna verði skattskyldar eins og gert sé ráð fyrir í frumvarpinu. „Þessi niðurstaða kemur sam- bandinu algjörlega í opna skjöldu og er henni hér með harðlega mót- mælt og þess krafist að sveitarfélög- in í landinu verði ekki fyrir fjárhags- tjóni vegna setningar laga um íjár- magnstekjuskatt,“ segir í bréfinu. Vilhjálmur sagði í samtaii við Morgunblaðið að það væri útilokað að sveitarfélögin gætu fallist á þessa skattlagningu, enda væri hún mjög kyndug m.a. í ljósi þeirrar samninga- gerðar sem farið hefði fram milli ríkis og sveitarfélaga um flutning grunnskólans. Það gæti ekki gengið að kippa hluta af því samkomulagi til baka með þessum hætti. Þarna væri um miklar fjárhæðir að ræða og sem dæmi um það nefndi Vil- Sveitarfélög óska eftir viðræðum við ríkisvaldið hjálmur að þetta væri ívið lægri upphæð en ríkið hefði ákveðið að leggja árlega fram í stofnkostnað vegna einsetningar grunnskólans. Komið aftan að sveitarfélögunum í bréfi Sambandsins til félags- málaráðherra er ennfremur á það bent að á fjölmörgum samninga- fundum ríkis og sveitarfélaga vegna yfirfærslu grunnskólans hafi aldrei verið á það minnst að fyrirhuguð upptaka fjármagnstekjuskatts myndi leiða til tekjutaps og aukinna útgjalda fyrir sveitarfélögin. „Með framlagningu frumvarps um fjármagnstekjuskatt er ríkis- stjórnin að koma aftan að sveitarfé- lögunum í kjölfar vandasamra og viðkvæmra samninga vegna yfir- færslu grunnskólans. Afleiðingar þess eru jafnframt mjög alvarlegar fyrir fjárhagsstöðu sveitarfélaganna eins og hún er nú um þessar mund- ir þegar þau eru að taka við stór- auknum verkefnum." Síðan segir að sú málsmeðferð að skerða útsvarsstofninn eins og fyrirhugað sé með framlögðu frum- varpi sé ótvírætt brot á 8. grein Samstarfssáttmála ríkis og sveitar- félaga frá 7. apríl 1995. Þessi vinnu- brögð séu óþolandi. „Til að koma í veg fyrir alvarleg- an ágreining ríkis og sveitarfélaga vegna þessa máls er hér með óskað eftir að sem allra fyrst verði hafnar viðræður fulltrúa ríkisstjórnarinnar og sambandsins um margnefnt frumvarp um íjármagnstekjuskatt með það að markmiði að sveitarfé- lögin verði ekki fyrir neinum ijár- hagslegum áföllum í tengslum við setningu laga um skattlagningu ijár- magnstekna," segir að lokum. Tómas Ingi and- vígnr fjármagns- tekjuskatti Svavar Gestsson segir Sjálfstæðis- flokk ætla að eyðileggja málið TÓMAS Ingi Olrich, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði á Alþingi á fimmtudag að hann myndi ekki HLUTABREFAMARKAÐUR ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 13.373 ’/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 150,00 VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.vfrðl A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagtt. tilboð HluUfólag leegst heest •1000 hlutf. V/H Q.htf af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7,00 12.649.686 1.54 21,03 2.18 20 19.04.96 2079 6,48 0,08 6,36 6.48 Flugleiðir hl 2,26 2,67 5.490.962 2.62 8,38 1,04 19.04.96 20952 2,67 0,08 2,62 2,67 Grandi hf. 2,40 3,60 4.300.200 2.22 25.79 2.46 19.04.96 1558 3,60 0.05 3,43 3,75 íslandsbanki hf. 1,38 1,68 6.011.939 4,19 18.16 1,23 19.04.96 43503 1,55 0,04 1,50 1,56 OLÍS 2,80 4,30 2.680.000 2,50 17,52 1,32 15.04.96 760 4,00 0.15 3.80 4,30 Olíulélagiö hl. 6,05 7,00 5.317.510 1,43 . 20,24 1,39 10 08 03.96 770 7,00 0,30 6,40 7,00 Skeljungur hf. 3.70 4,50 2.782.102 2,22 19,17 1,06 10 26.03.96 450 4.50 0.10 4,40 4,50 Útgeröarfélag Ak. hf. 3,15 3,80 2.893.292 2,63 18,63 1,47 20 17.04.9.6 941 3,80 3,35 4,60 Alm. Hlutabréfasj. hl. 1.41 1,41 229.830 16,45 1.37 08.03.96 3596 1,41 0,09 1,46 1.52 Islenski hlutabrsj. hf. 1,49 1,64 1.044.613 2,44 40,05 1.32 10.04.96 697 1,64 1,59 1,65 Auölmd hf. 1.43 1.65 998.276 3,03 31.53 1.34 15.04.96 1000 1,65 0,05 ',59 1,65 Eignhf. Alþýöub. hf 1,25 1,47 991.964 5,11 5,93 0,86 18.04.96 412 1,37 -0,05 1,35 1,40 Jaröboramr hf. 2,45 2,80 637.200 2,96 20,71 1,32 29.03.96 308 2,70 0.05 2,20 2,80 Hampiðjan hf. 3,12 4.10 1.603.389 2,63 12,10 1,85 . 25 19.04.96 988 3,95 0.05 3,80 4,00 Har. Boðvarsson hf 2.50 4,00 1.831.600 2,16 13,40 1.78 10 16.04.96 2938 3,70 3,70 4,50 Hlbrsj. Noröurl hf. 1,60 1,66 274.501 3,01 35,27 1.07 07.03.96 141 1,66 0,06 1,63 1,68 Hlulabréfasj. hf. 1.99 2,20 1.437.145 3.64 12,70 1.43 17.04.96 185 2,20 0.09 2,21 2,27 Kaupf. Eyfirðinga 2,10 2,10 213.294 4,76 2,10 15.03.96 179 2,10 2,10 2,20 Lyfjav. ísl. hf. 2,60 2,95 885.000 3,39 17,47 1.78 19.04.96 1200 2,95 0,14 2,81 3,00 Marel hf 5,50 9,00 1148400 1,15 20,54 5.17 20 16.04.96 870 8,70 0,20 8.62 8,90 Síldarvinnslan hf. 4,00 6,00 2112000 1,17 11,64 2.12 10 11.04.96 3000 6,00 0,30 5,00 6,50 Skagstrendingur hf 4,00 6,00 951536 -11.61 4,04 18 04.96 5693 6,00 0,20 Skinnaiönaöur hf. 3,00 4,20 297105 2,38 4,35 1.18 17.04.96 2752 4,20 4.11 4,30 SR-Mjöl hf. 2,00 2,65 1657500 3,92 12,20 1.18 19.04.96 1275 2,55 0,03 2,52 2,56 Sæplast hf. 4,00 4,85 416507 2,22 11,61 1.43 17.04.96 225 4,50 0,30 4,20 4,50 Vinnslustóðin hf. 1,00 1,32 731130 -7,93 2,31 19 04.96 2145 1,30 •0.01 1,29 1.30 Þormóöur rammi hl. 3,64 5,00 2464592 2,44 10,19 2,36 20 19 04.96 2460 4,10 4,00 4.10 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ hlutabréf Sfðastl viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboð Hlutafélag Dags *1000 Lokaverð Breytlng KeUþ Ssla Ármannsfell hf. 11.03.96 178 0.89 -0,21 0,80 0,89 Árnes hf 08.03.96 9544 1,10 0,20 1,14 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf 17.04.96 294 4.80 0,30 4,50 5,90 Islenskar sióvarafurðir hf. 17,04.96 310 3,10 2,80 3.14 Islenska útvarpsfólagið hl 11.09.95 213 4j00 1,01 Nýherji hf. 19.04.96 434 2.17 0,02 2,1 ! 2,18 Pharmaco hf 16.04.96 204 12,00 1,00 12,00 24.08.95 850 0,85 0,10 Samvinnusióöur Islands hf. 23.01.96 1 5001 1,40 0,12 4.15 Sameínaöir verktakar hf 11.03.96 2080 6,50 -2,00 6,40 6,99 Sölusamband fslenskra Fiskframl. 12.04.96 3515 3,15 0,07 3,35 3.45 Sjóvá-Almennar hf 22 12.95 I756 7,50 0,66 7,00 12,00 Samvmnuferöir-Landsýn hf. 26.01.96 200 2,00 0,69 2,00 Tollvörugeymslan hf. 15.04 96 2312 1,20 -■ 1,15 1,20 Tækmval hl 03.04.96 518 3,45 -0,10 2,80 3 „4 6 Tölvusamskipti hf. 13.09.95 273 2,20 -0,05 4,20 Þróunarfélag fslands hf. 27.02.96 229 1,50 0,10 1,16 1,40 Upphnð allra viðaklpta afðasta vlðakiptadags ar gafin f délk •1000 varð er margfeldi af 1 kr. nafnvarðs. Varðbréfaþlng Islands annast rakstur Opna tllboðsmarkaðarins fyrlr þingaðlla en setur engar raglur um markaðlnn eða hafur afskiptl af honum að öðru laytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 8. febrúar til 18. apríl 1996 greiða óbreyttu frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um fjármagnstekju- skatt atkvæði. Tómas Ingi er þriðji sjálfstæðis- þingmaðurinn sem talar gegn frum- varpinu. Hann sagðist hafa lýst and- stöðu við frumvarpið, þegar það var kynnt í þingflokki sjálfstæðismanna þótt hann hefði samþykkt að frum- varpið yrði lagt fram sem stjórnar- frumvarp. Skaðlegt sparnaði Hann sagði það sína skoðun, að frumvarpið myndi ekki hlífa sparn- aði í landinu, heldur skaða hann og hefði því öfug áhrif við þau sem rík- isstjórnin stefndi að. Tómas Ingi sagði einnig, að hvort sem málið fengi sitt atkvæði eða ekki, hefði dregið úr líkum þess að það næðist í gegn, þar sem samstað- an væri rofin. En ef ekki yrðu gerð- ar verulegar breytingar á stjórnar- frumvarpinu, þá myndi hann ekki greiða því atkvæði, þótt það væri ekki eins skaðlegt og fjármagns- tekjuskattsfrumvarp, sem formenn Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Þjóðvaka hafa lagt fram einnig lagt fram á þingi. Svavar Gestsson þingmaður Al- þýðubandalags sagði að umræðan um fjármagnstekjuskattinn hefði leitt í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði sér að eyðileggja málið. GASOLIA, dollarar/tonn 220- V 181,0/ 176,5 9.F 16. 23. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. GENGISSKRÁNING Nr. 76 19. apríl 1996 Kr. Kr, Toll- S»l» Gengl 66,63000 Dollari 66,49000 66,85000 Sterlp. 100,97000 101,51000 101,20000 Kan. dollari 48.75000 49,07000 48,89000 Dönsk kr. 11,46600 11,53200 11,62500 Norsk kr. 10.26300 10,32300 10,32600 Sænsk kr. 9,93200 9,99000 9,97900 Finn. mark 14,06500 14,14900 14,31900 Fr. franki 13,04100 13,11700 13,15300 Belq.franki 2.15440 2,16820 2,18540 Sv. franki 54,60000 54,90000 55:57000 Holl. gyllini 39,58000 39,82000 40,13000 . Þýskf mark 44,27000 44,51000 44,87000 It. lýra 0,04240 0,04268 0,04226 Austurr. sch. 6,29300 6,33300 6,38500 Port. escudo 0.43060 0,43340 0,43460 Sp. peseti 0,53050 0,53390 0,53400 Jap. jen 0,62200 0,62600 0,62540 Irskt pund 104,33000 104,99000 104,31000 SDR (Sérst.) 96.54000 97,14000 97,15000 ECU, evr.m 82,89000 83,41000 83,38000 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 28. mars. Sjálfvirkur simsvari gengisskránmgar er 62 32 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.