Morgunblaðið - 20.04.1996, Side 46
46 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Kjötmarkað-
ur íjafnvægi
BÆNDABLAÐIÐ segir kjötmarkað í landinu í jafnvægi,
að því er varðar framboð og eftirspurn, en 22,2% söluaukn-
ing varð í febrúarmánuði sl. Útflutningur á 12 mánuðum
nam 1.350 tonnum, sem er álíka og árið áður.
Kjötsala
á uppleið
BÆNDABLAÐIÐ segir í frétta-
frásögn:
„Það er ánægjulegt að sjá,
að kjötsalan er á uppleið. Það
leikur ekki vafi á að kennara-
verkfallið í fyrra dró mjög úr
kjötsölunni, þannig að saman-
burður við síðasta ár þarf að
skoðast í Ijósi þess. Söluaukn-
ingin er um 5,5% miðað við 12
mánuði og hlutfallslega lang-
mest í sölu kjúklingakjöts.
I heildina má segja, að kjöt-
markaðurinn sé í jafnvægi,
hvað varðar framboð og eftir-
spurn.“
• • • •
Birgðir og
útflutningur
„KINDAKJÖTSBIRGÐIR voru
6.320 tonn 1. marz síðast liðinn,
sem er 100 tonnum minna en
1.3. 1995.
Útflutningur á 12 mánaða
tímabili er um 1.350 tonn, sem
er álíka og ári áður. Nautgripa-
kjötsbirgðir eru 362 tonn 1.
marz síðast liðinn, sem er um
100 tonnum minna en 1.3. 1995,
Birgðir af svínakjöti voru 26.
tonn 1. mars sl. (30 tn. 1.3.1995)
og af hrossakjöti 227 tonn (270
tn. 1.3. 1995). Útflutningur á
hrossakjöti á 12 mánaða tíma-
bili var 345 tonn og það er
63,8% aukning.“
• • • •
Ferskt kjöt
GUÐMUNDUR Gíslason hjá
Landssamtökum sláturleyfis-
hafa segir í sama blaði:
„Lengja þarf sláturtíma til
að auka framboð á fersku kjöti
til að bæta samkeppni kinda-
kjöts við annað ferskt kjöt. Til
þess að stuðla að slíkri þróun
þarf verðlagning framleiðenda
að vera sveigjanlegri m.v. inn-
leggstíma...
Lækka þarf slátur- og heild-
sölukostnað um 10% enda verði
greiðslur í verðskerðingarsjóð
aflagðar. Greiðslur fyrir upp-
kaup afskurðar renni til af-
urðastöðva til mótvægis við
framangreinda verðlækkun og
kemur verðlækkunin þannig
neytendum til góða, auk þess
að gera má ráð fyrir nokkurri
aukningu sölu vegna lækkunar
verðs. Það mun stuðla að
minnkun birgðavanda og koma
í veg fyrir harkalegan sam-
drátt framleislu....“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
ajiótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. aprfl, að báð-
um dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi
108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti
16 opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.___________________________
GRAF ARV OGS APÓTEK: Opið viriía daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPA VOGS:Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta
lækna alla virka daga kl. 17-19.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
^jarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um Iæknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 13. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Mpdica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í sfma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavflcur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir__________________
alKlandlð- 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eð\ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.______________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 3. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SímaUmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21._____
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Hókagötu 53, Reykjavík. Uppl. I sím-
svara 556-2838.
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._______
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þj6nuatuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d.ncmamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við œttleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17. Sfmi 552-0218.____________
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur,uppl.símierásimamarkaðis. 904-1999-1-8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opín alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fVæðsIa og fyrirlestrar véitt Skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Ijeittar hafa verið ofbeldi eða riáuðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthðif 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.___________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Simatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 f Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundir laugard. kl. 11 f Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012._________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini._____________________
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.__
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rckur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opinkl. 13-17. Sfmi 551-7594.________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvik. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, ReyKja-
vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
Ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. i s. 561-4890,
588- 8581, 462-562-1.________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsími 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. F\indir f Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn; 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts-
kirkju áfimmtud. kl. 20-21. Símiogfax: 588-7010.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20—23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKMARTÍMAR____________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
IIAFNARBÚDIH: Alladagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimSóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDID, IIJÚKRUNAIIDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi ftjáls alla daga._
KLEPPSSPÍTALI: Elitir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPlTALl; Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opið alladagafrá
l.júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frákl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6^8. 587-3.320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud: kl. 16-21,
föstud. kh 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir.vfðsvegar
um borgína.__________: - __________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud, -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, llúsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐAR: iöíú
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
SfverLsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði. _________________________
BYGGDASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl, 13.30-16.30 virkadaga, Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðaropin a.v.d.nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákI. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsimi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
. Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS 7 GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut-
an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maf
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Skrifstofus.: 561-1016.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud.kl. 15-18.
Sfmi 555-4321.____________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd-
um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás-
grím Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes
S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maí.
STOFNUN ÁKNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júnl. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara f s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÖMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðp-
ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.__
AMTSBÓK ASAFNIÐÁ AKUREYRLMSnud. -
fostud- ki, 13-19._____________________
LISTASAFNII) Á AKUREYKI: Opið alla daga
•frá kl. 14-18/Lokað mánudága.
FRÉTTIR
Fundur í mál-
fræðifélaginu
um aðblástur í
hljóðfræði
JÖRGEN Pind, DPhil., dósent í sál-
fræði við Háskóla íslands, flytur fyr-
irlestur í stofu 423 í Árnagarði
mánudaginn 22. apríl nk. kl. 17.15.
Fyrirlesturinn nefnist: Risaeðlur í
hljóðfræði? Skynun aðblásturs í ís-
lensku.
Hann fjallar um þá kenningu
breska hljóðfræðingsins A. Bladons
að eiginleika heymar setji hljóðkerf-
um tungumála skorður og geti m.a.
skýrt hvers vegna aðblástur sé óvíða
að finna í tungumálum veraldar. Jörg-
en mun fjalla um fyrrgreinda kenn-
ingu með hliðsjón af nýlegum rann-
sóknum að skynjun aðblásturs í ís-
lensku. Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Jörgen Pind lauk doktorsprófi í
tilraunasálfræði frá University of
Sussex á Bretlandi árið 1982. Hann
var sérfræðingur á Orðabók Háskól-
ans á árunum 1983-1993 en sneri
sér að nýju að rannsóknum í tilrauna-
sálfræði er hann dvaldi í rannsókna-
leyfi við Massachusetts Institute of
Technology 1993-1994.
-----» ♦ ♦-----
Ráðstefna um
starf kirkjunnar
með unglingum
ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkjunnar
í Reykjavíkurprófastsdæmum
(ÆSKR) dagana 20.-21. apríl gang-
ast fyrir ráðstefnu um unglingastarf
kirkjunnar.
Einkum verður litið á innri þætti
starfsins, markmið og leiðir, starf
ÆSKR, hæfniskröfur starfsmanna,
ábyrgð og skyldur safnaðanna gagn-
vart ungu fólki o.fl. Þátttakendur á
ráðstefnunni eru sporgöngumenn
safnaða í Reykjavíkur prófastsdæm-
um í æskulýðsmálum. Ráðstefnan
er haldin í Skálholtsskóla.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Slmi 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Simi 462-2983._
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR i REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Lokað fyr-
ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í I)öð og
heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæ-
jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn-
ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar-
laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl.
8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. I^augardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
Viöll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fösL kl.
9-20.30, Iaugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. ll-15umhelgar. Stmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin minud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGINf GARDI: Opin min. ogþrið. kl. 7-9
og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og
kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S:
422-7300.____________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
I-augard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,-
fösL 7-20.30. Laugani. og sunnud. kJ. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öjpin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAKÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Veitingahús opið á sama tíma. Útivistarsvæði Fjöl-
skyldugarðsins er opið á sama tima._
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op-
inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. þær eru þó lokaðar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er-667-6571.