Morgunblaðið - 20.04.1996, Page 52

Morgunblaðið - 20.04.1996, Page 52
52 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Frumsýning mið. 24/4 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 25/4 uppselt - lau. 27/4 uppselt - mið. 1/5 - fös. 3/5 nokkur sæti laus. • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. I kvöld - fös. 26/4 - lau. 4/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - á morgun kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 - sun. 5/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Utla sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. I kvöld uppselt - á morgun örfá sætl laus - miö. 24/4 örfá sætl laus - fös. 26/4 - sun. 28/4 uppselt. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 4. sýn. sun. 21/4 fáein sæti laus, blá kort gilda, 5. sýn. mið. 24/4 gul kort gilda, 6. sýn. sun. 28/4 græn kort gilda. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. í kvöld brún kort gilda örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda uppselt, fös. 3/5. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. lau. 27/4, fim. 2/5. Síðustu sýningar! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fim. 25/4. Allra síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 21/4, sun. 28/4. Allra síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fim. 25/4, fös. 26/4 örfá sæti laus, lau. 27/4. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. 50. sýning mið. 24/4, fim. 25/4, lau. 27/4 kl. 23. Sýningum fer fækkandi! • HÖFUNDASMIÐJA L.R. í dag kl. 16 Bibí og blakan - örópera eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! IlniuiKnt sýnir í Tjarnarbíói / ■—ii 11 ii ii ii ii iiii ■ PASKAHKET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 6. sýning í kvöld 7. sýning mið. 24. apríl 8. sýnirig fös. 26. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. m Leikarar. Helga Bachmann, Él Edda Þórarinsdóttir, m Halla Margrét Jóhannesdóttir f Sýningar: 7. sýning, föstud. 19/4 kl. 20:30. 8. sýning, sunnud. 21/4 kl. 20:30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. sg Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Sýnt í Tjarnarbíói Kiallara leikhúsið tíaíííLcíhhúsuV Vesturgötu 3 í HLAÐVARPANUM KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 20.00, | fös. 26/4 kl. 20.00. „EÐA ÞANNIG" sun. 21/4, fim. 25/4. AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR GRÍSK KVÖLD miS. 24/4, sið. vefrard. kl. 21.00, * ^ lau.27/4,nokkursætilmis. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT | fös. 26/4 kl. 23.30. ENGILLINN OG HÓRAN sun. 28/4 21.00. Gómsætir grænmetisréttir FORSALA Á MKSUM I Mlt>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. \mioapantanir s: SS I 90551 LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR I kvöld kl. 20.30 uppselt. Mið 24/4 kl. 20.30. Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 ki. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/—la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. FOLKI FRETTU Nathan Lane fær nýtt hlutverk NATHAN Lane er vin- sæll um þess- ar mundir. ► NATHAN Lane sem gert hefur garð- inn frægan í myndinni „Birdcage" mun verða kynnir á Tony-verðlaunahátíðinni í ár en hún verður haldin 2. júní nk. í Majestic leikhúsinu. Athöfnin mun eflaust verða glæsileg þar sem þetta er 50. árið sem verðlaunin eru veitt. Gary Smith sem mun stjórna útsend- ingu frá hátíðinni segir um Nathan Lane að hann sé frábærlega fyndinn og skemmtilegur og muni ekki gefa reynd- um mönnum eins og Billy Crystal neitt eftir. Vegna afmælis Tony-verðlaunanna mun áhersla verða lögð á sögulegt sjónar- horn verðlaunanna og verður kastljósinu því einnig beint að þeim sem verðlaunin hafa hlotið í áranna rás. Til þess að halda útsendingu innan 2ja tima marka segir Gary Smith að hlutar hennar muni verða myndaðir fyrirfram. Þeir sem tilnefndir eru til verðlaunanna munu þ.a.l. flytja þakkarræður sínar fyrr um kvöldið, þannig að hægt sé að stytta þær fyrir útsendinguna. Tony-verðlaunin eru um margt lík Ósk- arsverðlaununum, enda veittar viður- kenningar fyrir hinýmsu svið sem tengj- ast kvikmyndaiðnaðinum. Tilkynnt verð- ur 6. maí hverjir hljóta tilnefningar til verðlaunanna. Morgunblaðið/Kristinn LJÓSMYNDARI Morgunblaðsins tók mynd af hressum krökkum úr 9. og 10. bekk barnaskólans og norsku gestunum þeirra þegar þau voru að skoða Reykjavík. Brúðuleikhús Bernd Ogrodnik sýnir: BRÚÐUTÓNLIST OG HIÐ ÓVÆNTA i dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn -kjarni málsinv! Norskir gestir ÁTTA NORSKIR nemendur hafa verið í heimsókn hjá jafn- öldrum sínum í Barnaskólanum á Eyrarbakka undanfarna daga. Þessir nemendur koma frá Skábu, þorpi sem er á stærð við Eyrarbakka og er ofarlega í Guðbrandsdal. Sveitarfélagið heitir því kunnulega nafni Fron. Reyndar eru þarna tvö Frón, Suður- og Norður-Frón og krakkarnir eru frá Norður- Fróni. Samskiptin hafa gengið mjög vel, farið hefur verið til allra merkustu staða í Árnessýslu auk þess sem kvöldvökur hafa verið á hveiju kvöldi. Ný mynd frá Bertolucci LEIKKONAN unga Liv Tyler leikur í nýjustu mynd ítalska leik- stjórans Bemardos Bertolucci, „Stealing Be- autý'. Myndin verður sýnd á kvik- myndahá- tfðinni í Can- nes, sem fer fram í næsta mánuði. „Stealing Beauty“ Qall- ar um ævintýri ungrar banda- rískrar stúlku í sumarleyfí henn- ar f Tuscany. Láv teist nú á með- al efnilegustu leikkvenna Banda- ríkjanna, en hún er sem kunnugt er dóttir rokkarans Steves Tyler. Reular HAFN/WFlÆÐARLEIKHÚSIÐ HERMÓÐUR I kvöld Örfá sæti laus. « nr UÁn\/ A D- Síðustu sýn. á íslandi WVJ nAt/VUK Mið. 8/5 i Stokkhólmi HIMNARIKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Haneen Mið. 8/5 í Stokkhólmi Fim. 9/5 í Stokkhólmi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl, 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.