Morgunblaðið - 20.04.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 53
FOLK
Reuter
Kveðjuhóf
eyðnisjúklings
► KVIKMYNDIR um samkyn-
hneigða karlmenn virðast njóta
vaxandi hylli í Bandaríkjunum
um þessar mundir. Sem kunnugt
er hefur myndin Fuglabúrið, þar
sem Robin Williams og Nathan
Lane leika kærastapar, verið ein
vinsælasta mynd þessa árs. Nú
hafa Eric Roberts og Gregory
Harrison leikið í myndinni „It’s
My Party“, sem fjallar um mann
sem er að deyja úr eyðni og
kveðjuhóf sem hann heldur fyrir
vini sína. Myndin var frumsýnd
ytra nú um helgina.
{ Reuter
Leikstjórinn
Hopkins
ANTHONY Hopkins, sem síð-
ast lék í myndinni „Nixon“ eftir
Oliver Stone, hefur sest í
leikstjórastólinn í fyrsta skipti.
Hann leikstýrir og íeikur í mynd-
| *nni „August“, eða Ágúst. Hér
sést hann í einu atriða myndar-
innar, ásamt leikaranum Gawn
I Grainger. Myndin var frumsýnd
• Bandaríkjunum í gær.
Réuter
Shirley ung
í anda
<
I
► SHIRLEY MacLaine Ieikur í
rómantísku gamanmyndinni
„Mrs. Winterbourne" sem frum-
sýnd var í Kaliforníu fyrir
skemmstu. Hér sjáum við hana
ásamt meðleikurum sinum við
það tækifæri og eins og sjá má
er Shirley glaðvær sem ávallt.
Til vinstri á myndinni er leikkon-
an Ricki Lake og í miðjunni er
leikarinn Brendan Fraser.
KJALLARINN
(áður Amma Lú)
Havana
í kvöld
Matur framreiddur frá kl. 18.00
Borðapantanir í síma 568 9686
Borgarkjallarinn, Borgarkringlunni
Glæsistaðurinn
■
ww*'
lírndAWAR
MIVJAR
SldMMTA
Vegas
Frakka&tíg
ifflt VmTJ
Upplifið söng, glens og gaman í SIJLNASAL
með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna
svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu.
Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og
stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar.
Danshljómsveitin
SAGA KLASS leik'ur fyrir
dansi ásamt söngvurunum
Sigrúnu Evu Ármannsdóttur
og Reyni Guðmundssyni.
Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900.
Listamennirnir
Raggi Bjarna og
Stefán Jökulsson
halda uppi stuðinu á
MÍMISBAR.
-þín saga!