Morgunblaðið - 20.04.1996, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 20. APRlL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
CANNES
HILM
FESTIVAL
OTDSE
.j.:..
hXskolabíó
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING: NEÐANJARÐAR
GULLPÁLMÍNN 1995 'ffl
11 '
Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann í
Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream)
tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvit-
leysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
HOI.LY ANNE ROBERT
HUNTERg| BANCROFI^pOWNEY JR.
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11. B.i. 16.
HOME
FORTH£ HOLIDAYS
Sýnd kl., 7,9 og 11.10.
Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson,
(Spurning um svar, Skotin i skónum og Negli þig næst.). Kostuleg
gamanmynd sem gerist á bensínstöð þar sem fylgst er með lifi tvegg-
ja bensínafgreiðslumanna. Einnig verður sýnd heimildarmynd um
gerð myndarinnar. Frábær tónlist. M.a.: „Gas" flutt af Fantasíu ásamt
Stefáni Hilmarssyni. Aðalhlutverk: Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni
Þorkelsson og Kiddi Bigfoot.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 400
DIOBOLO MENTHE
Franski kvikmyndaklúppurinn sýnir mynd Diane Kurys frá
1977 sem fjallar um líf fjörugra systra, vinina, fyrstu partíin
og ástina. Myndin vann DELLUC verðlaunin 1977.
Verð kr. 400 (Skráðu þig í klúbbinn)
Sýnd kl. 5.
RICHARD DREYFUSS
I. iSm
Tilboð kr. 400
RiöfHFtf DreyfusSHa
SKRÝTNIR DAGAR
Ídramaðurinn Jamcs Cameron
.alph Fiennes,'Angelu Bassett
I & Juliettelxwis
Tilboð kr. 400
‘W'Á*jiftiiWWii jtJtfklm
*, ;
Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára.
Sendiherrahjónin
í Kína glæsiieg
120 ÞUS
Suala Arnardónir bula
nbli Forseta-
iðandinn
tGuðmundur!
Rafn M rdall
sýnir ð sér nýia hliðj
[iT TiT
liT ■ i i i 1 i ispi
i» 1 11} Rjí
ATRIÐI úr kvikmyndinni Powder.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Sambíóin for-
sýna „Powder“
SAMBÍÓIN forsýna laugardaginn
20. apríl kl. 11.15 og sunnudaginn
21. apríl kl. 9 kvikmyndina „Powd-
er“.
EFTIR að hafa búið í kjallara
bóndabýlis fjölskyldu, sinnar frá
fæðingu á afskekktu svæði land-
svæði í Texas, kemst hinn undar-
legi og dularfulli ungi maður í
snertingu við þröngsýna íbúa
nærliggjandi bæjar þegar hann
er fundinn af lögreglustjóranum
og aðstoðarmanni hans. Hann
gengur undir nafninu Powder,
sökum útlits síns og er enginn
venjulegur drengur, því hann býr
yfir yfirnáttúrulegri orku. Hann
heldur til náms í gagnfræðaskóla
en þar lendir hann í ýmsum
hremmingum og kynnist ungri
stúlku. Jeff Goldblum (Jurassick
Park, The Fly) leikur kennara sem
sýnir Powder áhuga og hlýhug
og Jessie Caldwell sem leikin er
af Mary Steenburgen er yfirmað-
ur skóla fyrir ungt fólk á villigöt-
um sem vill allt fyrir hann gera.
Greindarvísitala Powder mælist
með því hæsta sem heyrst hefur
og er hann vís til alls. En áhersl-
ur hans og lífsviðhorf koma öllum
á óvart og kynnumst við einlægri
persónu með hjarta úr gulli. Þetta
er athyglisverð mynd þar sem
Lance Henriksen fer einnig með
stórt hlutverk. Það er Sean
Patrick Flanery sem leikur Powd-
er.