Morgunblaðið - 20.04.1996, Síða 59

Morgunblaðið - 20.04.1996, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 59 DAGBOK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands v'S rám * * * * Rigning vy Skúrir j 'Á wl Wm *• ***é Slydda vSlydduel J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað_____________Snjókoma / Él \ Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig | Vindonn sýmr vind- _ i stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður c.. , er 2 vindstig. öula Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Áfram verður norðanátt og víða kaldi. Minnkandi él eða slydduél á Norður- og Norð- austurlandi, en um landið sunnan- og vestanvert verður víðast sæmilega bjart veður. Hiti um frostmark allra nyrst, enn allt að 10 til 12 stig þegar best lætur sunnan- og suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og næstu daga á eftir gengur norðan- og norðaustanáttin niður, en um miðja vikuna tekur við vaxandi austanátt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á sunnanverðu Snæfellsnesi og á Fróðárheiði er stórhríð og mjög slæmt ferðaveður, þá er snjókoma og skafrenningur á Kerlingarskarði. Á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði er hálka. Á Vestfjörðum eru hálsarnir í Barðastrandarsýslum ófærir, en á norðanverðurm fjörðunum er snjór og nokkur hálka á vegum. Skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði. Á Norður- og Austurlandi er víða éljagangur og hálka á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök I 2-2 | <i« spásvæði þarf að 1^2] / velja töluna 8 og —1 / Vo o siðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá H og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli Islands og Færeyja er 990 millibara nærri kyrr- stæð lægð sem grynnist, en á Grænlandshafi er hæðar- hryggur sem færist heldur í aukanna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ’C Veður Akureyri 2 úrkoma í grennd Glasgow 13 skýjað Reykjavík 4 skýjað Hamborg 20 skýjað Bergen 9 skýjað London 12 rigning Helsinki 15 skýjað Los Angeles - vantar Kaupmannahöfn 14 þokumóða Lúxemborg 17 léttskýjað Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 19 skýjað Nuuk 0 snjókoma Malaga 19 léttskýjað Ósló 8 skýjað Mallorca 20 skýjað Stokkhólmur 15 hálfskýjað Montreal 8 vantar Þórshöfn 8 rigning á síð.klst. New York 12 skýjað Algarve 21 skýjað Oríando 18 heiðskirt Amsterdam 18 skýjað París 21 skýjað Barcelona 17 hálfskýjað Madeira 17 skýjað Berlín - vantar Róm 18 heiðskfrt Chicago 11 heiðskirt Vín 19 léttskýjað Feneyjar 19 þokumóða Washington - vantar Frankfurt 20 léttskýjað Winnipeg 2 alskýjað H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit 20. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degísst Sól- setur Tungl í suöri reykjavIk 01.45 0,3 07.51 3,9 13.57 0,3 20.07 4,1 05.37 13.25 21.16 15.37 (SAFJÖRÐUR 03.52 0,1 09.44 1,9 16.02 0,1 22.00 2,1 05.32 13.31 21.33 15.43 SIGLUFJÖRÐUR 06.01 -0,0 12.24 1,1 18.11 0,1 05.13 13.13 21.15 15.25 DJÚPIVOGUR 04.56 2,0 11.03 0,2 17.14 2,2 23.34 0,3 05.05 12.56 20.48 15.07 Rjávarhæð miðast við meöalstórstraumsíioru Morqunblaðið/Sjómæiingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 dregur á tálar, 8 árs- tíð, 9 kinnungur, 10 eldiviður, 11 hnýta skó- þveng, 13 sár, 15 málms, 18 klöpp, 21 verkfæri, 22 glöddu, 23 ilmar, 24 þolgóð. LÓÐRÉTT: 2 skipuleggi, 3 tilbiðja, 4 formóðir manna, 5 afkvæmum, 6 viðbragð, 7 þver, 12 tunga, 14 reyfi, 15 saklaus, 16 elsku, 17 andvarpi, 18 æki, 19 guðlegri veru, 20 gef að borða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 mjólk, 4 sýsla, 7 glíma, 8 ólæti, 9 met, 11 atti, 13 garn, 14 negla, 15 görn, 17 töng, 20 las, 22 flúði, 23 tálmi, 24 glata, 25 lurka. Lóðrétt: - 1 mygla, 2 ólíkt, 3 kram, 4 snót, 5 snæða, 6 asinn, 10 eigra, 12 inn, 13 gat, 15 göfug, 16 ijúfa, 18 örlar, 19 geiga, 20 lina, 21 stal. í dag er laugardagur 20. apríl, 111. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins. (Orðskv. 4, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Yevg- eniy Nikonov og fór samdægurs. Þá fór einn- fáburðarskipið Jambo. dag fara út Hringur, Ottó N. Þorláksson og áburðarskipið Trinket. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Rán af veiðum. Norski togar- inn Ole Norgaard er væntanlegur fyrir há- degi. Strong Icelander kemur að utan í dag og rússinn Kacha í kvöld. Anita fer út í dag. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 i Skeljanesi 6, Skeijafirði. Minningarkort Kristniboðssambands- ins fást KFUM og K, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), Reykjavík, s. 588-8899 og 588-8901. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Húnvetningafélagið verður með paravist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. I.ráð ITC heldur M- og R-keppni í Hlégarði, Mosfellsbæ nk. mánu- dag kl. 20. Harpa leggur til að bannað verði með lögum að nota ilmvötn og rakspíra í opinberum byggingum og á vinnu- stöðum vegna mengun- ar. Korpa andmælir. Félag hesthúseigenda í Víðidal heldur aðal- fund félagsins í félags- heimili Fáks laugardag- inn 27. apríl kl. 11. MG-félag íslands held- ur aðalfund sinn laugar- daginn 27. apríl nk. kl. 14 ] Hátúni 10, kaffisal ÖBÍ. Erindi flytur Eirik- ur Örn Arnarson, sál- fræðingur. MG-félag ís- lands er félag sjúklinga með Myasthenia gravis (vöðvaslensfár) sjúk- dóminn svo og þeirra sem vilja leggja málefn- inu lið. Húmanistahreyfingin stendur fyrir j'ákvæðu stundinni“ alla mánu- daga kl. 20-21 í húsi ungliðahreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þáttur í starfl Húmanistahreyfingar- innar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna halda almennan félagsfund í dag kl. 14 á Vatnsstíg 10. Fundar- efni: Sendiboðastarf á Vesturbakkanum. Sig- urbjörg Söebeck, hjúkr- unarfræðingur segir frá starfi sínu á vegum Al- þjóða Rauða krossins að heilsugæslu í Palestínu. Gestir velkomnir. Kaffi- veitingar. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund sinn mánudaginn 22. apríl kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Skemmtiat- riði og kaffiveitingar. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í . æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður nýbyggða braggahverf- ið við Gróttu skoðað. Kaffiveitingar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14 í umsjá ungligna. Allir velkomnir. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 23. apríl nk. frá kl. 11 í safnaðarsal kirkjunnar. SPURT ER . . . IHann var Bandaríkjamaður, en átti veg og vanda af því að prentað var tímaritið „í uppnámi“, frumburður íslenskra skáktímarita. Við hann er kennt stærsta safn ís- lenskra bóka í Vesturheimi en það er í Comell-háskóla í íþöku í Banda- ríkjunum. Um hvern er rætt? 2Komin er fram tilgáta um það hvemig riða í sauðfé breiðist út og er hún talin geta varpað ljósi á útbreiðslu kúariðu. Sigurður Sig- urðarson dýralæknir hefur unnið að rannsókn málsins hér á landi og í nýjásta hefti tímaritsins The Lanc- et birtast niðurstöður hans og er- lendra vísindamanna. Hvemig telja þeir að sjúkdómurinn berist? 3Í Hómerskviðum á -íslensku er talað um hina „fagurbrynhos- uðu Akkea“ og hina „rósfingruðu Morgungyðju“. Hverþýddi kviðum- ar? 7Hann fæddist 1858, andaðist 1924 og samdi meðal annars óperurnar „La bohéme“ og „Tosca“. Hvað hét tónskáldið, sem sést hér á myndinni? Hvað merkið orðtakið að eitt- hvað gangi fjöllunum hærra? SFyrstu innflytjendurnir komu þangað 1882 frá Rússlandi og Rúmeníu, en það var ekki fyrr en 1896 að austurríski blaðamaðurinn Theodor Herzl lagði til að þar yrði stofnað ríki og gekk það eftir 1948. Um hvaða ríki er rætt? Hver orti? Augað mitt og augað þitt, og þá fógru steina. Mitt er þitt, og þitt er mitt, þú veist hvað ég meina. 8Í vikunni var greint frá því að í fyrsta skipti myndu feðgar leika saman í landsliði í knattspyrnu þegar íslendingar mæta Eistum á miðvikudag. Hvð heitar feðgamir? 9Hvað nefnist tímabilið 800 til 1066 í sögu Norðurlanda? SVOR: •P|ob8uij|!A ‘6 "“JB Ll ‘uosuqofpnf) ijyuig jnpja So ‘Ujy rs ‘uasuqofpng jpujy •8 •imoDna 0IU0DBI9 ' i_ •BS9a-Bpuasu}BJy npa Bspa-piBiiS pujau yo ‘Jiyppspunuipno BSOH ‘9 ‘[aBJSj 'S ’naiJiun Spjta ja 'iunjoA bj([b y ja pBAquja 'V ‘uosspSa ujpfquiaAg ■£ •uinjnBuiXaq papj 'z ‘DHsia PJBujav ‘| MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar; 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 569 1156. sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANÖ: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. & mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.