Morgunblaðið - 21.04.1996, Page 1

Morgunblaðið - 21.04.1996, Page 1
Fyrstu skrefin á nýjum 16 SUNNUQAGUR 21. APRIL 1996 SUNNUPAGUR HtoljitnMnftlft BLAÐ 0TRULE6 GÆFA AÐ LENDA HÉR 'uður í hinu fagra Búrgund- héraði í Frakk- landi hafa Adr- ian Brown og Erla Björk Jón- asdóttir komið sér fyrir í göml- um bóndabæ, þar sem Elín Pálmadóttir sótti þau heim. I vinnustofum sínum smíða þau hljóðfæri. Adrian smíðar blokkflautur, og er fimm ára biðtími eftir flautunum hans. Erla smíðar strokhljóð- færi og erí þeirri einstöku aðstöðu að þurfa ekki að smíða eftir pöntunum. Hún er nú að smíða hljóðfæri á tónlistarhátíð í Cluny. ADRIAN með 12 flautu sett- ið, sem hann er að Ijúka fyrir tónlistarhá- skólann í Vín- arborg. ERLA smíðar fiðlur, víólur og selló í vinnu- stofu sinni. Morgunblaðið/Epá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.