Morgunblaðið - 21.04.1996, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.04.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996 B 9 Styrkir til atvinnumála kvenna Félagsmálaráðuneytið hefur á þessu ári 20 milljónir króna til ráðstöfunar til atvinnumála kvenna. Við ráðstöfun Qárins er einkum tekið mið af þróunarverkefnum sem þykja líkleg til að fjölga atvinnutækifærum kvenna á viðkomandi atvinnusvæðum. Sérstök áhersla er lögð á að efla ráðgjöf til kvenna sem eru í atvinnurekstri eða hyggjast fara út á þá braut. Við skiptingu fjárins eru eftirfarandi atriði höfð til hliðsjónar: * Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja framkvæmda- og kostnaðaráætlun. * Ekki verða veittir beinir stofn- eða rekstrarstyrkir til einstakra fyrirtækja nema sérstakar ástæður mæli með. * Verkefnið skal koma sem flestum konum að notum. * Að öðru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki nema meir en 50% af kostnaði við verkefnið. * Ekki eru veittir styrkir til starfsemi, ef fyrir liggur að hún er í beinni samkeppni við aðra aðila á sama vettvangi. ■¥ Að öðru jöfnu eru ekki veittir styrkir til sama verkefnis oftar en tvisvar í senn. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneyti, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, Reykjavík og hjá atvinnu- og iðnráðgjöfum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Félagsmálaráðuneytið. Nýborgr frá Ameríku Gott rúm Fiestir eyða 1/3 ævinnar i rúminu. Rúmið þarf því að vera eitt það besta sem þú býður líkama þínum. Nýborg býður vönduð amerísk rúm á viðráðanlegu verði. Handunnin Marshall og Kingsdown/Basett rúm framleidd frá 1900. Aðeins Marshall-rúmin eru með sjálfstæða fjöðrun þar sem hver einstakur gormur í dýnu aðlagar sig líkama þínum. Síðustu sendingar fengu góðar móttökur og seldust upp á skömmum tima. Rúm 153x203 cm. frá kr. 49.990 stgr. Ókeypis bæklingur um svefn og leiðbeiningar um val á rúmum liggur frammi í versluninni. Ármúla 23, sími 568 6911. *—'t' / At/n- Nú bjóðum við einnig sófarúm í úrvali. Verð frá kr. 48.640. Fyrir fermingar- barnið, sjónvarpsholið eða einstaklinga. Opið í dag frá kl. 14-17. SOKKABUXUR icggja línurnar BODY UP ÖÐRUVÍSI SOKKABUXUR U l SOLUSTADÍR Reykjavík: • Blu dí blu • Kello • Kaupgaróur Mjódd • Nana Hólagarði • Apótek Árbæjar • Rita Eddufelli Garðabær: Snyrtihöllin Garðatorgi Hafnarfjörður: Verslunin Kaki Mosfellsbær: Verslunin Fell Akranes: Bjarg Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Stykkkbólmur: V'erslunia Ella OJafsvfkt Verslunin Rósir PatreksfjÖrður: Torgið ísafjörður: ICi'isma Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð Akureyri: KEA Hrísalundur Húsavík: Garðarshólmi Egilsstaðir: Skógar Höfn: Lónið Selfoss: Tískuhúsið Sandgerði: Aldan DREIFING: RÚN ehf • Vatnagörðum • Sími 568 0656 ixur sem maganum slettum. O. Stinnar buxur ineð sérstaklega lagaðri u sem assinum 4. Sti nn teygja með saumi sem lætur buxurnar sitja rétt og kemur í veg fyrir að lærapokarnir sjáist. O. Sokkarnir nudda þreytta l'ótleggi og örva blóðrás um fótleggina. Pullkoinnar sokkabuxur íyrir nútímakonur sem leggja álierslu á fallegan líkama. Muad dettwc þ&t (ywt í fuig, þeqwt mintvit ex ct íþwttut ag íífiamówefít? ■ Tækjaþjálfun og þolþjálfun 3-5x í viku ■ Maþþa með fróðleik og uþplýsingum ■ Léttir réttir uppskriftabók með 150 léttum og bragðgóðum uppskriftum ■ Fræðsla ■ Fitumæling og viktun ■ Vinningar í hverri viku ■ 3 heppnir fá 3ja mán kort í lokin. Byggðu upp vöðvamassa og losnaðu við fitu. Láttu skrá þig strax! Námskeiðið hefst 29. apríl. ■ X / / / wJumo ÁGÚSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 533 3355 Ef svo er þá er kominn tími til að skrá sig á 8 vikna fitubrennslunámskeið. Þessi námskeið eru sérsniðin fyrir karlmenn með áherslu á tækjaþjálfun og þolæfingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.