Morgunblaðið - 21.04.1996, Page 28
28 B SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐ.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567-1285.
Tipnaslioðunafslíiðin
• • Draghálsi 14-16 110 Reykjavík ■ Sími 5671120 ■ Fax 567 2620
Dráttarbáturinn
„JÖTUNN" til sölu
/
Dráttarbátur Reykjavíkurhafnar, „JÖTUNN" er
til sölu: Jötunn hefur skipaskrárnúmer 0984
og var smíðaður í Stálvík hf. 1995. Jötunn er
15.28 m x 4.12 m x 2.00 mað mestu
lengd/breidd/dýpt og 27.09/6.11 brúttó-/net-
tólestir og er búinn Cummins KTA1150 aðal-
vél (ný 1979) með afkastagetu 470 bhö við
1800 sn/mín. Vél er tengd skrúfuás um TwinD-
isc 514 niðurfærslugír (4.09:1) og ásinn búinn
1360 mm skrúfu með 1000 mm skurði. Bátur-
inn er búinn 24 volta rafkerfi með 7 KVA raf-
al drifnum af aðalvél og einnig búinn landteng-
ingu (220 volt) til upphitunar íbúða og kælikerf-
is aðalvélar. Báturinn er búinn Furuno FE701
48 sjóm. ratsjá; Furuno 606 dýptarmæli; Sail-
or RT144C VHF-stöð og hefðbundnum stjórn-
búnaði. Báturinn skilar 3,1 tonna togafli við
1600 sn./mín aðalvélar. Aðalvél var tekin upp
frá grunni og endurnýjuð í mars 1995 og var
báturinn í slipp síðast í janúar 1995.
Síðasta búnaðarskoðun Siglingamálastofnun-
ar var framkvæmd í október 1995.
Báturinn afhendist kaupanda í byrjun júní
1996 við bryggju í Reykjavík í ástandi og ásig-
komulagi eins og hann verður við skoðun
kaupanda á bátnum.
Kaupendur, sem áhuga hafa á að skoða bát-
inn, skulu snúa sér til útgerðarstjóra Reykja-
víkurhafnar, Hreins Sveinssonar í síma
896-4636, um skoðanir og reynslusiglingu.
Tilboðum í bátinn, sem tilgreini verð og
greiðsluskilmála, skal skila til Innkaupastofn-
unar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, eigi síðar en kl. 14.00 miðvikudag-
inn 15. maí 1996.
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjúvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
UTBOÐ
F.h. Ferðamálanefndar Reykjavíkur-
borgar er óskað eftir tilboðum í hönnun
og prentun bæklings. Bæklingi þessum
er ætlað að vera helsta kynningarefni
Reykjavíkurborgar erlendis og verður
hann m.a. til dreifingar á ferðaskrifstof-
um og kaupstefnum.
í tilboði skal gert ráð fyrir hönnun, um-
broti, myndum, textaskrifum, þýðingum,
filmugerð og prentun og skulu eftirfar-
andi þættir lagðir til grundvallar:
Brot: A4.
Stærð: 8 bls.
Litur: 4
Tungumál: Enska. þýska, norska og
franska.
Fjöldi eintaka: Enska 40 þús., þýska 30
þús., norska 20 þús., franska 20 þús.
Nauðsynlegt er að heildartala með virð-
isaukaskatti komi fram í tilboði.
Opnun tilboða: Þriðjud. 7. maí nk. kl.
11.00.
Nánari upplýsingar veitir ferðamálafuil-
trúi Reykjavíkurborgar, Anna Margrét
Guðjónsdóttir, í sfma 563 2250, fax
563 2249.
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16
ilÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð-
ings er óskað eftir tilboðum í endurnýjun
raflagna í stjórnunarálmu í Réttarholts-
skóla.
Helstu magntölur:
Lampar 47 stk.
Endurnýjun rafmagnstafla 3stk.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun til-
boða: Þriðjud. 30. apríl nk. kl. 11.00.
bgd 52/6
F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur er
óskað eftir tilboðum í eftirtalda verk-
þætti í 40 íbúðir í Borgahverfi.
- Múrverkinni - Sandspörtlun,
- Múrverk utanhúss - Flísalögn.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri frá og með þriðjud. 23. apríl nk.
gegn kr. 10.000,- skilatr. fyrir hvern verk-
þátt. Opnun tilboða: Þriðjud. 7. maí nk.
kl. 14.00.
hnr 58/6
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er
óskað eftir tilboðum í að klæða útveggi
og endurnýja glugga í Árbæjarskóla.
Helstu magntölur:
Klæðning um300m2
Gluggar 68stk.
Gler um170m2
Verktími 1. júní-31. ágúst 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri frá og með þriðjud. 23. apríl nk.
gegn 5.000,- kr. skilatr. Opnun tilboða:
Þriðjud. 14. maí nk. kl. 11.00.
bgd 60/6
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Útboð
Húsbúnaður fyrir verknámshús
hótel- og matvælagreina
Tilboð óskast í húsbúnað vegna Verknáms-
húss fyrir hótel- og matvælagreinar sem taka
mun til starfa í Kópavogi í ágúst næstkomandi.
Um er að ræða: Borð, stóla, töflur, skápa
og hillur.
Gögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamra-
borg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæðgegn
kr. 1.000,- óafturkræfu gjaldi.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum
Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð föstudaginn
10. maí 1996 kl. 14.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem viðstaddir verða.
VH
Verkfræöistofan Hamraborg
Hamraborg 10, 200 Kópavogur
Sími: 554 2200. Fax: 564 2277
GISLI GUÐFINNSSON
R á () g j a fa r þj ó n u s t a
Kirkjulundi 13, Garðabæ. S 565 8513 / 896 2310
Húsfélagið Kambaseli
51-53,
óskar eftir tilboðum í múrviðgerðir, máln-
ingu, gluggaviðgerðir o.fl. á öllu húsinu að
Kambaseli 51-53, Rvk. Útboðsgögn verða
seld á kr. 2.000 á skrifstofu minni.frá og
með þriðjudeginum 23. apríl 1996.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag-
inn 30. apríl 1996 kl. 14.00.
PÓSTUR OG SÍMI
Húsavík - Breiðbandsvæðing
Forval
Póstur og sími óskar eftir verktökum til að
taka þátt í lokuðu útboði vegna breiðbands-
væðingar og endurnýjunar símakerfis á
Húsavík. Verkið felst í lagningu síma-, Ijós-
leiðara- og kóaxstrengja á Húsavík.
Leitað er að verktökum sem geta tekið að
sér að grafa skurði, plægja strengi, ganga
frá yfirborði, leggja strengi í skurði, leggja
rör í skurði, uppsetningu á tengiskápum,
draga strengi í rör o.fl.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu fjar-
skiptasviðs, Landssímahúsinu við Austur-
völl, og skal umbeðnum gögnum skilað á
sama stað eigi síðar en 3. maí 1996 kl. 14.00.
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík. Netfang Ríkiskaupa:
rikiskaup@rikiskaup.is
★ Nýtt í augiýsingu
10578 sjóflutningur á stálþili og
festingum frá Hamborg 360
tonn. Opnun 30. apríl kl. 11.00.
10557 krabbameinslyf fyrir sjúkra-
stofnanir. Opnun 7. maí kl.
11.00.
10580 unnið dilkakjöt fyrir Ríkisspít-
ala og Sjúkrahús Reykjavíkur.
Opnun 8. maí kl. 11.00.
10581 unnið nautakjöt fyrir Ríkis-
spítala og Sjúkrahús Reykja-
víkur. Opnun 8. maí kl. 11.00.
10582 unnið svínakjöt fyrir Ríkisspít-
ala og Sjúkrahús Reykjavíkur.
Opnun 8. maí kl. 11.00.
10585 endurnýjun gjörgæsludeildar
Landspítalans. Gögn til sýnis
og sölu á kr. 6.225,- m/vsk. frá
23. apríl kl. 13.00. Opnun 14.
maí kl. 11.00.
10583 innréttingar, samgönguráðu-
neytið 4. hæð Tryggvagötu 17,
Reykjavík. Gögn til sýnis og
sölu á kr. 6.225,- m/vsk. frá
24. apríl nk. kl. 13.00. Opnun
tilboða 14. maí kl. 14.00.
10563 hjarta- og lungnavél fyrir Rík-
isspítala. Opnun 24. maí kl.
11.00.
10586 forval, hugbúnaður fyrir verð-
bréfamiðstöðvar. Ríkiskaup
undirbúa nú útboð á hönnun
og gerð hugbúnaðar ætluðum
miðstöðvum fyrir rafræna
skráningu á eignarhaldi verð-
bréfa (verðbréfamiðstöð). Út-
boðið verður lokað og verða
þátttakendur valdir að loknu
forvali. Forvalsgögn eru seld á
kr. 1.000,- m/vsk. hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, Reykja-
vík frá 23. apríl nk. Frestur til
að skila inn forvalsgögnum
rennur út hinn 3. júní nk. kl.
12.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
WRÍKISKAUP
Ú t b o ð ski/a árangril
BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVlK SlMI 552-6844,
BRÉFASl'MI 562-6739