Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 4
4 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ FLESTIR kjósa sér lg'arrivaxinn stað fyrir sumarbú- staði sína en aðrir kjósa berangur og hrikalega feg- urð. Þessi bústaður er undir Brekkufjalli, sunnan Borgaríjarðar. Morgunblaðið/Theodór EKKI eru margir bústaðir með torfþaki en þessi snotri UNDÍR Brekkufjalli í landi Skeljabrekku kúrir þetta bústaður er skammt frá Sleggjulæk í Stafholtstungum. hjólhýsi í fallegri umgjörð, en þaðan er mjög fallegt útsýni. Einbýlis- og raðhús Holtsbúð. Einstakl. giæsil. 240 fm einbhús auk 75 fm bíisk. Husið er sérl. vandað. 4 góð svefnherb. Parket. JP- innr. Arinn. Fallegur garð skáli. Fráb. staðsetn. Góður garður. Mikið útsýni. Sjón er sögu ríkari. Sæviðarsund - raðhús. Mjög fallegt og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsið er allt hið vand- aðasta með góðum innr. Því fylgir garð- hýsi sem er í algjörum sérflokki. Sjón er sögu ríkari. Vitastfgur - einb. míwö end- urn. sérlega fallegt 120 fm bak hús á tveimur hæðum. Húsið sem er stein- hús er i mjög góðu ástandi. Nýtt park- et, rafm.. lagnir. gler og giuggapóstar. Fráb. staðs. Selvogsgrunn. Sérlega fallegt ein- bhús á þremur pöllum. Góðar stofur. 4 svefnh. m. parketi. Einstakl. góð staðs. Nesbali. Fallegt séri. vandað og vel við haldið 162 fm einbh. á einni hæð ásamt 47 fm bilsk. Marmaraflis ar. JP-innr. Arinn i stofu. Skjólgóður garður. Heitur pottur. Rauðihjalli - raðh. Einstaklega gott 209 fm raðhús ásamt innb. 32 fm bíl- sk. Eignin er öll hin vandaðasta. 4 góð svefnherb. Rólegur og veðursæll staður. Mikið útsýni. Verð aðeins 12,9 millj. Rauðalækur - 2 íb. Gott 180 fm parhús m. 2 íb. og bilsk. Báðar eignirnar m. sérinng. önnur 130 fm, hin 50 fm. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum slóðum. Verð aðeins 13,5 millj. Hraunbær - parhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flisar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Raufarsel - endaraðh. Mjög fallegt og gott 239 fm enda raðh. á tveimur hæðum ásamt oa 100 fm aukarými í innr. risi. Vandaöar innr. Parket. Viðarklætt loft. Góður afgirtur suðurgarður. Innb. bilskúr. Brekkutangi - Mos. sériega gott 228 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt miklú rými i innr. kj. 5 rúmg. svefnh. Bjartar stofur. Sauna og litil sund- laug í kj. Mögul. á aukaíb. Sérinng. í kj. Góður sólpallur í garði. Verð aðeins 12,5 millj. Ásgarður - laust strax. Gott 110 fm raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Lyklar á skrifst. Búagrund - parh. Nýtt séri. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð aðeins 6,9 millj. Stekkjarhvammur - Hf.Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bíl- skúr. Flísar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefnh. Mikið nýtilegt aukarými í risi. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. Þingasel. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bilsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sund- laug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. V. 11,5 m. 5 herb. og sérhæðir Sólheimar - sérh. Mjög góð og vel skipul. 130 fm sérhæð ásamt bílsk. Ibúðin sem er mikið endurn. er öll hin vandaðasta. 3 góð svefnherb. með skáp- um. Nýtt þak. Gott hús á góðum stað. Rauðalækur. Glæsil. mikið endurn. 135 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bilsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flisar. Áhv. ca 3,0 millj. ú l FJÁRFESTING f FASTEIGNASALA enr Sími 5624250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Háaleitisbraut. Björt og rúmg. 68 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð. íb. er í góðu standi sem og sameign. Suðursv. Mikið útsýni. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný og vönduð ib. á jarðh. ásamt stæði i bílag. í húsinu. Góð ib., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Austurströnd. Vel með farin íb. á 3. hæð ásamt stæði í bíia geymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svallr. Mlkið útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Laus ffjótl. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð i tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. Víöihvammur - Kóp. Sér lega vel staðsett, mikiö endurn. 5 herb. 121 fm efri sérhæð ásamt 35 fm bilsk. 4 svefnherb. Búr og þvhús inn af eld- húsi. Búið að klæða húsið. Góður garður. Áhv. 6 míllj. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð i þribýli. Nýstandsett eldh. 3 góð svefnherb., sólrik stofa. Suðursv. Nýtt gler og gluggar. Verð 8,5 millj. 4ra herb. Alftahólar. Einstakl. falleg og vel skipul. 110 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. 3 rúmg. svefnherb., tengt f. þvottavél á baðh., stór og björt stofa. Fráb. útsýni. Góður bílsk., 3ja fasa rafm. Kjarrhólmi. Mjög falleg og björt 112 fm endaib. á 2. hæð. 3 góð svefnherb., búr innaf eldh., þvhús í ib. Nýl. parket á allri íb. Góðar suðursv. Fráb. útsýni yfir Fossv. Húsið klætt m. Steni. Miðleiti. Sérl. glæsil. 124 fm ib. á 1. hæð ásamt stæðl i bilgeymslu. Vandaðar innr. 3 góð svefnherb. m. parketi og skápum. stór og björt sto- fa, sólskáli og suðursv. Hamraborg. Björt og rúmg. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bilg. 3 góð svefnherb., nýl. innr., tengt f. þvottavél á baði, sameign nýstandsett. Reynimelur. Virkilega vönduð og góð 95 fm endaíb. á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Stórkostl. útsýni. Hraunbær. góö 108 fm fb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Keilugrandi - 3ja-4ra herb. Mjög falleg og vei skipulögð 100 fm endaib. á 1. hæð ásamt stæði i bíl- geymslu. Góð innr. Parket. Tvenn ar svallr. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. 100 fm ib. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suðurs yfir útvarpshúsið. Áhv. 5 millj. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. fb. á 2. hæð ásamt stæði í bfla geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Eyjabakki. Falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Nýtt parket. Sam- eign nýstandsett að utan sem innan. Fráb. óhindrað útsýni yfir Elliðaárdalinn. Skaftahlfð. Sérlega falleg og vel skipul. ib. á efstu haað i fjölbýli. Sig- valdahús. Nýtt Merbau-parket. Nýtt eldhús. Flisar. Nýtt bað. Fráb. staðs. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,9 milij. 3ja herb. Skipasund. Mjög falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýtt bað og eldh. Nýtt parket. 2 stór svefnherb. Mikil lofthæð. Áhv. 3,5 millj. Kríuhólar - kjarakaup. góö ca 80 fm ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Tengt fyr- ir þvottav. á baði. Lokaðar svalir. Verð aðeins 5 millj. Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. ÁstÚn. Björt og góð ca 80 fm ib. á 1. hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. park- et. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt 1. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Asparfeil. 90 fm vel skipul. ib. á 1. - hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Skipasund - 3ja. Sérl. björt og góð 80 fm lítið niðurgr. 3ja herb. íb. 2 rúmgóð svefnherb. Nýtt parket, nýtt gler og póst- ar. Stór lokaður gróinn garður. Sameign í góðu ástandi utan sem innan. Hraunbær. Góð og vel umg. 80 fm íb. á 3. hæð. Björt íb. Sólríkar suð- ursv. Áhv. byggsj. 3,8 miilj. Hag stætt verð. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Maríubakki. Einstakl. falleg vönduð og vel um gengin 68 fm ib. á 1. hæð. Góð staðsetn. Sameign nýstands. Rekagrandi. Björt og góð 57 fm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flisar. Búr og þvhús innaf eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,5 millj. Einarsnes. Mikið endum. og sór- lega góð 2ja herb. ib. í tvíb. í ná gren- ni við Háskólann. Sórinng. Verð að- eins 4,8 millj. Frostafold. Björt og falleg ib. á jarð- hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Þvottah. i ib. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Nýjar íbúðir Smárarimi - tvær íb. I smíðum gott 253 fm tveggja íb. hús með innb. 30 fm bilsk. Stærð íb'. 67 fm og 156 fm. Hús- ið afh. fullfrág. að utan og rúml. fokh. að innan. Flétturimi - 3ja herb. - bíl- geymsla. Sérl. glæsil. fullb. 96 fm ib. ásamt stæði i bilageymslu. Þessi vand- aða og vel skipul. íb. er til afh. strax. Verð 8,5 millj. Sjón er sögu ríkari. Til sýnis þriðjudag kl. 17.30-18.30. Klukkurimi - parhús. Vel skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. undir trév. Lindasmári. góö 57 fm íb. tiib. u. trév. eða iengra komin i góðu fjölb. i Smárahv., Kóp. Verð 5,4 millj. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. i tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. (b. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri - Seltjn. Nýj ar. glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúðir með stæði i bilageymslu (innan gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flisaiögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. (b. eru tilb. til afh. nú þega Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb. ib. á þessum eftir sótta stað. Sérsmiðaðar vandaðar isienskar innréttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljót- lega. Aðeins ein íb. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. - Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. íb. á jarðhæð í nýju og fallegu húsi á einum besta stað i Vesturbæ. Til afh. strax. Annað Söluturn. Mjög vel staðsettur sölu- turn ásamt húsn. til sölu. Góð velta. Hagst. skipting. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Sumarbústaður. Góður bústaður í landi Möðruvalla f Kjós til sölu. Búst. er í góðu ástandi og með öllum helstu þæg- indum. Hagst. verð. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði ▼ Nýjar ibúðir. ▼ 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. ▼ Fullbúnar án gólfefna. V Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. V 8 hæða lyftuhús. V Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. ▼ Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi frágangur. T 2ja hasða hús. V Góð greiöslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Aukin þjónusta við bú- staða- eigendur í Borgar- firði Borgarnesi. Morgunblaðið. MARKAÐSRÁÐ Borgarness hefur nú komið á fót í Borgarnesi sér- stakri upplýsingamiðstöð fyrir nú- verandi og verðandi sumarhúsaeig- endur í Borgarfírði. Markmiðið er að fólk geti á einum stað fengið allar upplýsingar um nýja bústaði, lóðir, bústaði á söluskrá og alla þá þjónustuaðila sem tengjast sumarhúsaeigendum. I Borgarfjarðarhéraði eru í dag um 1200 sumarbústaðir, sam- kvæmt upplýsingum frá Fast- eignamati ríkisins og fer þeim ört fjölgandi. Flestir kjósa sér kjarri- vaxið umhverfí með góðu útsýni fýrir bústaði sína. Á undanförnum árum hefur samt töluvert verið byggt af bú- stöðum á lítt grónu landi þar sem berangur og hrikaleiki í bland við skjól og gott útsýni, virðist hafa ráðið staðarvalinu. Þar er þó ekki alls kostar rétt að tala um sumarbústaði því húsin sem byggð eru í dag eru vel ein- angruð heilsárshús og mörg því notuð af og tíl allt árið. I flestum húsum er rafmagn og rennandi vatn og margir sem eiga þess kost, eru að tengjast hitaveitu og setja upp heita potta við bústaði sína. Upplýsingamiðstöð Til að auka þjónustu við sumar- húsaeigendur hefur Markaðsráð Borgarness nú komið á fót í Borgarnesi sérstakri upplýs- ingamiðstöð sem er staðsett í hús- næði Markaðsráðs að Borgarbraut 59 í Borgarnesi. Sérstakur starfs- maður, Magnús Jónsson, hefur verið ráðinn til þessa verkefnis. Að sögn Guðrúnar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Markaðsráðs Borgarness, hefur það hingað til starfað eingöngu í Mýrasýslu en ákveðið var að færa starfsemi fé- lagsins út, þannig að það nái einn- ig yfír Borgarfjarðarsýsluna. Sagði Guðrún þetta vera tilraun til að auka þjónustu við fjölmenn- an hóp sumarhúsaeigenda í Borg- arfirði og þá sem hug hefðu á að koma sér upp bústað í Borgarfirði. Þá yrði þessum aðilum einnig kynnt verslun og þjónusta og öll skipulögð sumarhúsasvæði í héraðinu. Kvaðst Guðrún vonast til þess að með þessu átaki mætti auka hlutdeild borgfirskra iðn- aðarmanna og fyrirtækja í þjón- ustu við vaxandi hóp sumarhúsa- eigenda í Borgarfírði. Þetta ætti jafnt við um ný og notuð sumarhús, viðhald þeirra, jarðvegsvinnu, auk upplýsinga um gjaldtöku sveitarfélaga svo nokk- uð væri nefnt. Þá væri nýkomin út nýstárleg þjónustuskrá „Út vil ek“, sem að Markaðsráð sendi öll- um sumarhúsaeigendum í Borgar- firði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.