Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 10

Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 10
10 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Orlofshús i Kjarnaskogi við Akureyri EFTIRSPURN eftir orlofshúsum er eðli málsins samkvæmt mest á vorin. Orlofshús eru þó í miklu rík- ara mæli en áður orðin heilsárshús, enda meira lagt í þau núorðið. Áður var notkun slíkra húsa meira bundin við sumrin. Með bættum samgöngum skipta fjarlægðir líka mun minna máli en áður. Hjá fasteignasölunni Húsvangi í Reykjavík eru nú til sölu orlofshús í Kjamaskógi við Akureyri. í þessu hverfí verða alls 36 hús skipulögð, en fimm af þeim eru þegar seld og nú eru önnur fimm hús tilbúin til afhendingar. Áætlað söluverð er 7.250.000 kr. Það er athafnasamur hópur manna á Akureyri, sem kallar sig „Úrbótamenn", sem stendur fyrir þessum framkvæmdum. Að sögn Tryggva Gunnarssonar hjá Húsvangi hafa margir sunnan heiða sýnt þess- ORLOFSHÚSASV/EOID pr FASTEIGNAMIDSTODIM f Jtt SKIPHOLTI50B • SIMI562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, simatími laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursvaeð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði. Einbýli VANTAR - VANTAR Leítum aö eínb. sem gefur mögul. helst á tveimur íb. í skiptum fyrir góöa hæð við Kambsveg. ARLAND 7688 Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Nýtt þak sem 'gefur húsinu glæsilegan heildarsvip. í þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni eign á svipuðum slóðum. FANNAFOLD 7685 Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmt- il.lóð. Gott rými undir öilum bílsk. Áhuga- verð eign. Verð 13 millj. HAGALAND 7686 Skemmtil. 137 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb., góð stofa. Parket. Ný eld- hinnr. Flísal. baðherb. 34 fm bílsk. með grifju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á Akureyri. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staðsetn. MOSFELLSDALUR 11076 ÍBÚÐARHÚS/HESTHÚS Til sölu áhugavert steinh. á tveimur hæð- um um 250 fm ásamt innb. bílsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hesthús ásamt hlöðu. Skemmtil. staðsetn. Gott útsýni. Raðhús/parhús STARENGI 6474 Til sölu skemmtil. raðh. á einni hæð stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23,7 fm. Húsið afh. fullb. að utan meö sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur bygg- ingaraðili. Teikn. á skrifst. FM. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fuiib. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 mlllj. SÖRLASKJÓL 5370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm f þrfbhúsi. BHskréttur. Glæsíl. sjávarútsýní. Gatur losnað fjðtl. Verð 9,8 mlllj. NÖKKVAVOGUR 6371 Til sölu áhugaverð hæð 93,4 fm auk þess 33,6 fm bflsk. íb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eld- hús og baðherb. Laus 1. maf. Hagst. verð 8,2 millj. BARMAHLIÐ 5373 Til sölu áhugaverð 95 fm efri hæð við Barmahlíð. [b. fylgir hálfur kj. þar sem m.a. er íb. sem leigð er út. 4ra herb. og stærri GRETTISGATA 6 3600 Til sölu falleg 4ra herb. íb. á næst efstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108,5 fm. Áhuga- vert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. ESKIHLÍÐ 2857 Stórgl. 102 fm íb. v. Eskihlíð. íb. hefur mikið verið endurn. m.a. eldhús, gólfefni sem er parket og granít, hurðir, gluggar og gler. íb. fylgir 1 herb. í risi sem mætli nýta sem vinnuherb. Eign í sérfl. V. 8,2 m. VESTURBERG 4111 Til sölu 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. við Vesturberg. Stærð 97,6 fm. 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6,9 m. ÞVERBR. - LYFTUH. 3642 Góð 4ra-5 herb. 104,2 fm íb. á 7. hæð með glæsil. útsýni. Parket. Tvennar sval- ir. Gott skápapláss. Þvhús i íb. Góð sam- eign. Sérstakl. gott aðgengi fyrir fatlaða. ENGJASEL 3645 Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101,3 fm. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými, 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Verð aðeins 6,7 millj. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. ó 3. haeö. innr. allar vandaðar frá Brún- ási. Stór stofa m. frób. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjónaherb. í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 millj. Verð 9,2 millj. HÁALEÍTISBRAUT 3588 Góð 102 fm 4ra herb. ib. é 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bflsk. fylglr. Frá- bært útsýni. Laus fljótf. V. 7,8 m. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. (b. á 3. hæð. ib. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3ja herb. fb. FURUGRUND 2270 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. 73,8 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefn- herb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veð- deild og húsbr. 3,8 millj. Verð aðeins 6.2 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ 2852 Mjög góð 3ja herb. ib. 66,7 fm sem töluv. hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3,0 millj. hagst. langtlán. Verð 5,5 millj. Laus. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstaö. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 millj. 2ja herb. íb. EFSTASUND 1630 Stór 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í tvíbýlish. íb. er mikið endurn. m.a. gler, rafmagn og vatnslagnir. Áhugaverð eign. GAUKSHÓLAR 1607 Mjög góð 2ja herb. ib. á 1. hæð. Stærð 54,8 fm í snyrtil. fjölb. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtlán. Verð aðeins 4,5 millj. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. Nýbyggingar SUÐURÁS 8422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5<m. Húsinuskilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 mlllj. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum.. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staösetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæöi m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ymsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSASVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin FIFILBREKKA 10377 Garðyrkjubýlið Fífilbrekka við Vestur- landsveg er til sölu. Um er að ræða mynd- arlegt íbhús ásamt plastgróðurhúsum. Landsstærð tæpur 1 ha. Góðir mögul. á útiræktun. Fráb. staðsetn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. Hagstæð lán áhv. Verð 13,6 millj. HEIÐARBRÚN 14165 HVERAGERÐI Til sölu 127 fm parh. á einni hæð ásamt 22 fm bílsk. Áhv. 4,6 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á eign á Reykjavíkursv. Verð 8,4 millj. SUÐURLAND 10305 - SVÍNABÚ Til sölu áhugaverð jörð á Suðurlandi. Á jörðinni er nú rekið myndalegt svínabú. Nýlegar góðar byggingar. Gott tækifæri fyrir fjársterkan aðila. GARÐYRKJUBÝLI 10312 viðVesturlandsveg Til sölu myndarlegt garðyrkjubýli við Vest- urlandsveg. Byggingar m.a. gott 160 fm einb. á einni hæð og nokkur gróðurhús undir plasti. Landstærð um 2,7 ha. Mikill gróður. Hagst. lán áhv. Verðhugmynd 17,8 millj. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. BORGARFJÖRÐUR 10419 Áhugaverð jörð í Borgarfirði. Á jörðinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt íbhús. Landstærð rúmir 800 ha. Töluverð veiði- hlunnindi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki í ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11,5 millj. JÖRÐ í GRÍMSNESI 10015 Til sölu jörðin Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. Verð 16,0 millj. ÖLVALDSSTAÐIR 10361 Jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgarhreppi, Mýrasýslu er til sölu. Jörðin er án fram- leiðsluréttar. Byggingar ágætt íbhús um 100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gam- alla fjárhúsa. Landsstærð ,er 143 ha. Veiðihlunnindi. Um 8 km í Borgarnes. Stutt í golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. BISKUPSTUNGUR 13286 Nýlegur svo til fullb. sumarbústaður á 3.300 fm kjarrivaxinni eignarlóð í landi Heiðar í Biskupstungnahr. Fallegt um- hverfi. Skipul. svæði fyrir nokkra bústaði. Bústaðurinn er panelklæddur að innan með verönd umhverfis. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. SUMARHÚS — 15 HA 13270 Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- arlandi í Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn. Verð 4,9 millj. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. um húsum áhuga og þó einkum ýmis félagasamtök. — Það sem gerir þessi hús svo eftirsóknarverð er nálægð þeirra við Akureyri, en um leið er það kostur að þau eru aðeins fyrir utan bæinn, sagði Tryggvi. — Þessi hús henta jafnt á veturna sem á sumrin, þar sem þau eru það vel úr garði gerð og nefna má, að leiðinni inn til Akur- eyrar er alltaf haldið opinni, þegar snjóar á vetuma. Kjarnaskógur eða Kjarnasvæðið eins og svæðið er oft nefnt, er í suð- urhluta bæjarlands Akureyrar, í um það bil 3,5 km. frá miðbænum, í brekkunum undir Súlutindum. Svæð- ið þykir mikil náttúruperla og hefur um langt árabil notið þrotlausrar aðhlynningar skógræktarmanna. Þar eru góðar trimmbrautir, göngustígar og fjallgönguleiðir um óspillta nátt- úru, en einnig leiksvæði og stórt yfir- byggt útigrill. Á vetrum eru þar skíðagöngubrautir og sleðabrekkur við allra hæfí. Frá Kjamasvæðinu er útsýni um allan Eyjafjörð og fyrir neðan rennur Eyjafjarðará. í jaðri skógarins Orlofshúsasvæðið er í jaðri skóg- arins og tengist honum að hluta til. Staðsetningin þykir mjög góð og ail- ir orlofsgestir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, á meðan á dvöl þeirra stendur. Orlofshúsin eru íslenzk fram- leiðsla. Þau era 55 ferm. og áherzla lögð á, að allt skipulag þeirra sé sem einfaldast en hagkvæmt og vel út- fært með tilliti til sólar, útsýnis og landsins í kring. Húsin eru úr timbri, fulleinangruð og klædd að utan sem innan með timbri. í húsunum er inngangur með for- stofu, þremur svefnherbergjum (einu hjónaherbergi og tveimur minni), baðherbergi með sturtu, stofa og eld- hús. Úr eldhúsinu er gengið beint út á veröndina, sem umlykur stóran hluta hússins. Útigeymsla er við hlið- ina á aðalinnganginum og umhverfis veröndina er létt grindverk. Húsin eru afhent fullfrágengin að innan sem utan með föstum innrétt- ingum og verönd. Allar tengingar við skólp, rafmagn, vatn og hita verða fullfrágengnar og öll opinber gjöld, sem fylgja byggingu húsanna em innifalin í verði þeirra. Fyrir liggur samþykktur skipu- lagsuppdráttur, þar sem kveðið er á um gatnakerfi, stíga, opin svæði, bílastæði o. fl. Húsunum er raðað við göturnar. Þau standa á súlum og landið heldur sínu náttúrlega yfir- bragði. Ekki er gert ráð fyrir ann- arri afmörkun lóða fyrir hvert hús en gróðri. Skipulagið myndar miðsvæði, sem er umlukið húsum á alla vegu, þann- ig að þar verður skjólgott leiksvæði fyrir yngstu bömin, en náttúrleg leik- svæði eru síðan allt í kringum byggð- ina og göngustígar tryggja greiða aðkomu að þeim. Rekstur svæðisins verður í hönd- um eigenda húsanna, sem sam- kvæmt byggingarreglugerð gera með sér samkomulag um kostnaðar- skiptingu og umsjón svæðisins, eftir að það er fullbyggt. Blómum skreyttur loft- kertastjaki ► Þótt mikil eldhætta geti stafað af því að skreyta kjartastjaka með þurrkuðum blómum getur slíkt eigi að síður verið mjög snoturt. Kannski væri réttara að hugsa sér þetta eingöngu sem skreytingu en fara varlega í að láta loga á kertunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.