Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 12
12 E FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI FAX 562-9091 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 Laugardaga frá kl. 11.00-15.00 Sunnudaga frá kl. 14.00-17.00 Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali z z »• z z '>■ z '>■ z 2JA HERB. t Bergstaðastræti. spenn- andi 39 fm ib. m. sérinngangi á þessum frábæra stað. Húsið er nýl. klætt, rafmagn og fi. endumýjað. Þetta er íbúð með sál! Verð 3,6 millj. |— Áhv. hagstæð lán 1,7 millj. 2814 Ægisíða. Gullfalleg 55 fm kj. ■y íb. í góðu steyptu 3-býli. með sér- inngangi. Eignin er nánast sem ný |— enda mikið endurnýjuð m.a. lagnir, (— eldhús, bað og gólfefni svo og þak. Áhv. 2,2 millj. húsbréf. Verð 5,1 millj. 2450 i_ Laugavegur. vorum að fá í |— sölu gullfallega mikið endurnýjaða Þ- 47 fm risíbúð á góðum stað við Z Laugaveg. Þetta er hörkuspennandi dæmi! Verð aðeins 4,3 millj. 2009 ^ Engjasel. Nýkomin í sölu mjög rúmg. 61 fm ósamþ. íb. i kj. í góðu húsi. Nýtt parket. Mjög snyrtil. íb. Áhv. 1,7 millj. Verð 3,9 millj. Þessi er I— fín fyrir byrjendur. Hér þarf ekkert j— greiðslumat. Bjóddu bílinn uppf!! Hagstæð greiðslukjör. 2455 Grandavegur. stúdentarAt- Þhugið!! Vorum að fá í sölu gullfal- lega 35 fermetra Ibúð á þessum vinsæla stað. íbúðin er laus strax ög eru lyklar á Hóli. Verð aðeins 3,6 millj. 2018 J- VíkuráS. Gullfalleg tæplega 60 r- fermetra 2. herb. íb. með fullfrá- gengnu bílskýli. Parket og flísar á gólfum. Verð 5,7 millj. 2813 Álftamýri. Stórglæsileg 60 fm tíb. á 1. hæð I nýlega máluðu og við- gerðu fjölbýli. Nýlegt eldhús og gólfin skarta fallegu parketi. Áhv. Z 2,5 millj. Verð 6,1 millj. 2812 Barónsstígur. Mjög svo vinaleg, vel skipulögð og falleg 45 fm íbúð I lag- legu tvíbýlishúsi íb. hefur töluvert verið endurn., m.a. gólfefni, lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 4,7 millj. 2022. Kteppsvegur. Vorum að fá í sölu rúmg. 58 fm lb. á 2. hæö I fallegu fjölb. Þetta er viðgert og málað. Betra gerist það varta! Verð 4,9 millj. 2654. Miðbærinn. Skemmtileg 40 fm ósamþ. kjallaralbúð sem býður af sér góðan þokka enda skartar hún nýju gleri og nýviðgerðu þaki. Áhv. 1,3 milj. Verð aðeins 2,6 millj. 2653. Hólmgarður. Rúmgóð, björt og nýmáluð 63 fm 2ja herb. ibúð á jarðh. (gengið beint inn) m. sérinngangi á þessum frábæra stað. Parket á gólfum. Nýir gluggar og gler. Verð 5,7 millj. 2672. Þangbakki. Gullfalleg 63 fm á 5. hæð með útsýni út yfir borgina og sundin blá. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,9 millj. 2809. Miðtún. Mikið og fallega endurnýj- uð 68 ferm íb. I fallegu tvíbýlishúsi m. sérinngangi. Nýir gluggar og gler prýða eignina, svo og hafa raflagnir verið end- urnýjaðar. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2505 Flyðrugrandi. Gullfalleg 2. herb. 65 fm Ibúð á jarðhæð með sérgarði til suðurs. Parket og flfsar prýða þessa. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. 2810 Fannborg - Kóp. Falleg 83 fm 2ja herb. íb. á 1 hæð (sér inngangur) I góðu fjölb. Stórar flísalagðar svalir (mögul. á sólst.) Öll þjónusta við hönd- ina m.a Heilsug.stöð, apótek, versl. og fl. Góður kostur fyrir eldra fólk. Laus, lyklar á Hóli. Verð aðeins 6,0 millj.2807 Sléttuhraun - HF. Spennandi 53 fm íb. á 2. hæð I vinalegu steyptu fjölbýli, fallegt eikarparket. Stórlækkað tækifærisverð aðeins 4 millj. 2678 Laugavegur. Falleg og vel skipu- lögð 56 fm 2. herb. íbúð á 3. hæð I traustu steinhúsi mitt I hjarta Reykjavík- ur. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögul á 3 herb. Ib. 2808 Efstasund. Björt og skemmtil. 60 fm kjíb. með sérinng. I virðulegu stein- húsi á þessum veðursæla stað. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. 2633 RauðáS. Vorum að fá I einkasölu einstaklega huggulega 80 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús er I íbúð. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,0 millj. Þessi er laus fyrir þig I dag. 2804 Austurbærinn. góö 63 fm 3ja herb. risíb. á þessum vinsæla stað. Eignin þarfnast lagf. og er gott tækifæri fyrir lagh. Ib. er laus. Verð 3,9 millj. 2033 Vallartröð. Mjög skemmtileg 59 fm íbúð I kjallara með sérinngangi staðsett I hjarta Kópavogs. Verð 4,5 millj. 2415 Asparfell. Mjög rúmgóð 65 fm endaíbúö á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Húsvörður, gervihnattasjónvarp. Áhv. 3,0 míllj. byggsj. Verð 5,3 millj. 2479 Þverbrekka - Kóp. Hörku- skemmtileg 45 fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð I lyftuhúsi með frábæru útsýni, hvítar flísar á öllu. Húsvörður. Ahv. byggsj. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. Hér þarf ekki greiðslumat. 2674 Blikahólar. Falleg og rúmgóð 57 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða nýviðgerðu fjölbýli með útsýni út yfir borgina. Þessa verður þú að skoða! Verð 5,3 millj. Áhv. hagst. lán 2,6 millj. 2675 Orrahólar. Bráðhugguleg nýmál- uð 63 fm íb. á jarðhæð í 3ja hæða fjöl- býli. Nýtt parket er á gólfum. Laus, lykl- ar á Hóli. Verð 5,1 millj. Áhv. byggsj. 1,0 millj. 2662 Vfkurás. Gullfalleg 59 fm Ib. á 1. hæð í nýklæddu húsi. Gengið er beint út i garð með sérsuðurverönd. Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú al- deilis mikið fyrir lítið! 2508 Efstasund. Björt og skemmtil. 60 fm kjíb. með sérinng. í virðulegu stein- húsi á þessum veðursæla stað. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. 2633 Barónsstígur. Mjög svo vinaleg, vel skipulögð og falleg 45 fm ibúð í lag- legu tvíbýlishúsi. íb. hefur töluvert verið endurnýjuð, m.a. gólfefni, lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 4,7 millj. 2022 Austurströnd - Seltj. Á þess- um skemmtilega stað vorum við að fá í sölu afar spennandi 51 fm íbúð á 4. hæð (gengið inn á 3. hæð) með útsýni út yfir hafið blátt. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 2525 Leifsgata. Falleg og rúmgóð 40 fm einstaklingsibúð á 1. hæð. Tilvalin fyrir piparsveininn. Góð staðsetn. Stutt f iðandi mannlífið í miðbænum. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,6 millj. 2244 í miðbænum. Hörkugóð 3ja herb. 58 fm íbúð á efri hæð í vinalegu tvíbýlíshúsi með sérinngangi og skemmtilegum garði. Líttu á verðið. Að- eins 5,3 millj. 3779 í miðbænum. Skemmtilega skipulögð 72 fm þriggja herbergja björt kjallaraíbúð í hjarta borgarinnar. Héöan er aldeilis stutt í iðandi mannlíf miðbæj- arins! Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 3814 Allfaf rífandi salalll í vesturbænum. Vinaleg og fal- leg mikið endurnýjuð 62 fm 3 herb. ibúð m. 30 fm svölum á efri hæð í nýklæddu timburhúsi. Þessi skartar m.a. nýlegu gleri og gluggum svo og rafmagni. Verð 5.2 millj. Áhv. 2,4 millj. 3782 Stóragerði. Stórglæsileg og rúm- góð þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. í eidhúsi er nýleg innrétt- ing, flísar eru á baði og fl. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. Grb. 26 þús. á mánuði. Verð 7.2 millj. 3926 Spóahólar. Glæsil. 54 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Yfirbyggðar svalir. Verð 4,9 millj. Skoð- aðu endilega þessa! 2506 Álfheimar. Snotur og skemmtil. 46 fm 2ja herb. íb. í kj, með fullri glugga- stærð. Parket á gólfi. Lyklar á Hóli. Verð 4.3 millj. 202 Kaplaskjólsvegur. séri. þægii. 56 fm íb. á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR-ingar á heimavelli. Verð 5,5 miílj. 2490 3JA HERB. Engihjalli. Sérlega rúmgóð 90 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með hreint frábæru útsýni út yfir borg- ^ ina. Nýviðgert og málað fjölbýli. Verð 6,5 millj. 3631 Krummahólar. góö íbúð á hlægilegu verði! Bráðskemmtileg 3ja herb. 69 fm á 4. hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Parket á stofu, gott skápapláss. Þvottahús er á hæðinni. Verö 5,5 millj. Laus, lyklar á Hóli. Já, hlæðu bara! 3956 Hrafnhólar. Ljómandi 69 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni, stutt í alla þjónustu. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,7 millj. Já, þú verður að skoða þessa um helgina! 3052 Efstasund. Vorum að fá í sölu á þessum frábæra stað 90 fm íbúð á jarð- hæð í þribýll með sérgarði, sérbílastæði og 18 fm skúr með hita og rafmagni. Verð 6,5 millj. Áhv. hagstæð lán 4,3 millj. 3781 Hverfisgata. Skemmtilega skipu- lögð 72 fm þriggja herbergja björt kjall- araíbúð í hjarta borgarinnar. Héðan er aldeilis stutt f iðandi mannlíf miðbæjar- ins! Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 3814 Laugavegur. Gullfalleg 72 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi í mið- bæjarstemmningunni og í göngufæri við mannlifið. Fallegar stofur með parketi o.fl. spennandi. Verð 5,3 millj. 3031 Skipasund. Skemmtileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi með nýju gleri og fallegu parketi. Frábær staðsetn. Verð 6,5 millj. Áhv. húsbréf 3,2 millj. 3681 Lynghagi Virkilega spennandi 64 fm íb. í kjallara á þessum friðpsæla stað í gamla góða vesturbænum. Fallegt flísalagt baðherbergi. Endurnýuð gólfefni o.fl. Góður suðurgarður. Verð 5,5 millj. 3997 Hamraborg - Kóp. vorum að fá í sölu gullfallega íbúð á þessum vin- sæla stað. Parket á gólfum, fallegt út- sýni. Nýlega viðgert hús. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,1 millj. Skipti möguleg á tveggja herb. ibúð. 3679 FéllsmÚM. Vorum að fá í sölu 3-4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu og máluðu 4 hæða fjölbýli á þessum eft- irsótta stað. Nú er bara að drifa sig að skoða og kaupa. Verð 7,8 millj. Ahv. húsbréf 4,2 millj. 4934 Vesturbær. Vorum að fá í sölu skemmtilega og vel skipulagða 3ja herb. risíbúð. Nýjar raflagnir, Danfoss og nýslípuð gólf (gólffjalir). Áhv. 1,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð 3,9 millj. Nú er bara að bretta upp ermarnar og skoða strax! 3047 4JA HERB. Vel staðsett tæplega 200 fm endurbyggt timburhús. Falleg og vönduð eign sem býð- ur upp á ýmsa möguleika. Björt og opin aðalhæð. Mörg misstór herb. Sérinn- gangur í kjallara. Stór skjólsæll sólpallur. Góður garður. Tilboð óskast. 5762 ÞBárugrandÍ. Frábær 3-4 herb. íb. á 3. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Hér prýða parket og flfsar góffin. Suðursv. Bilskýli fylgir. Áhv. hagst lán 5,2 millj. Verð 8,7 millj. 3797 t Hverfisgata. Rúmgóð og björt 78 fm íbúð á 2. hæð mitt í hjar- ta Reykjavíkur. Gengið er inn Vatns- stígsmegin. Verð 5,3 millj. Áhv. 3,2 millj. húsbréf. 3685 Klukkuberg - HF. Hörkugóð 3ja herb. 71 fm íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi og sólarverönd. Sérgeymsla í íbúð. Frábært útsýni út á Reykjanes og Snæfellsjökul. Stutt á golfvöllinn. Þessa verður þú að kaupa! Verð 7,6 millj. Áhv. húsbr. 4,5 millj. 3683 Kóngsbakki. Gullfalleg 78 fm 3. herb. íb. á 1-hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Sérgarður og fallegt parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 6,5 millj. 3801 FlÚðasel. Dúndurgóð 92 fm 3ja herb. fbúð á jarðhæð f góðu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa og stórt svefnherb. Áhv. 3,8 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 5,7 millj. 3054 Vesturbær. Skemmtil. 88 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í þrfbýli. Sérinng. Þvottah. f íb. Fallegur bogadreginn gluggi í stofu. Fráb. staðsetn. Laus. Áhv. 1.760 þús. Hagst. lán. Verð 6,7 millj. 3909 Leifsgata. Björt og sólrík 4ra herb. 91 fm fb. á 2. hæð sem skipt- ist í 2 stofur og 2 svefnherb. Nýleg- ar gólffjalir gefa hlýfegt yfirbragð. Góður lokaðurgarður, 32 fm vinnu- sk. með rafmagni og hita fylgir. Áhv. húsb. 4,7 millj. Verð 7,5 millj. 4975 Miklabraut. Virkilega spenn- andi 111 fm herbergja risíbúð með útsýni yfir á Perluna. 4 svefnh. Já, [— hér færðu aldeilis mikið fyrir Iftið. Verð 7,0 millj. Áhv. húsbréf 4,8 millj. > 4937 Vesturberg. Skemmtil 95 fm 4ra herb. íbúð á 3 hæð í nýviðgerðu r~ fjölbýli. Stutt í skóla og alla þjón- ‘>“ ustu. Makaskipti á 2ja herb. Verð Z 6,9 millj. Áhv. 4,0 millj. 4941 t Sólvallagata. Stórglæsileg 155 fm fimm herbergja „penthou- y se“ íbúð m. hreint frábæru útsýni. Arinn í stofu og stórar grillsvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. 4637 Fálkagata. Á þessum rólega stað færðu 93 fm 4 herb. fb. á 2. hæð. sem er björt og skemmtileg og ekki má gleyma útsýninu maðúr! Hérna renna þær út eins og heitar lummur! Verð 7,5 millj. Áhv. 3,5 millj. 4880 Kópavogur. Spennandi 4ra herb. 84 fm íbúð á jarðhæð í reisulegu tvíbýlis- húsi. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7,2 millj. Makaskipti óskast á 2ja herb. ibúð. 4877 LaufáS - GB. Hörkuskemmtileg 4-5 herb. 109 fm íb. með sérinngangi auk 27 fm bflskúrs í tvibýlishúsi á róleg- um stað í Garðabæ. Hér er nú aldeilis gott að vera með börnin. Áhvíl. byggsj. 3,7 Verð 8,5 millj. 4918 Engihjaíli. Gullfalleg fbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Verð 5,95 millj. 3653 Laugamesvegur. Afar huggu- leg 73 fm íb. á 4. hæð (efstu hæð). Líttu á verðið. Aðeins kr. 5.950 þús. Áhv. byggsj. 1,2 millj. 3629 Eskihlíð. Stórglæsileg 102 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með aukaher- bergi f risi. Merbau parket og marmari prýða þessa. Glæsil. eldhús með Alno- innréttingu og graníti á gólfi. Verð að- eins 8,2 millj. 3649 Við Stakkholt. Glæsileg og vel skipulögð 70 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð með sérsmíðuðum innr. í eldhúsi og á baði. Bygg.ár 1985. Kirsuberjaparket á stofu og herbergjum. Flísar á eldhúsi og baöi. Ahv. byggsj. 1,4 millj. Verð 6,2 millj. 3632 Efstihjalli. Vorum að fá í sölu stór- glæsilega 3ja herb. íbúð í 3ja hæða fjöl- býli. Parket á öllum gólfum, nýtt eldhús, baðherb. flfsalagt í hólf og gólf. Frábært útsýni. Suðursvalir. Hér er stutt í alla þjónustu. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,0 millj. 3666 Einbýli í vesturbæ! if Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. (f tf Félag Fasteignasala --

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.