Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 E 17 Til sölu sveitasetur Til sölu er fasteignin Seylur, Ölfushreppi í Árbæjarhverfi á bökkum Ölfusár. Um ræðir glæsilegt 300 fm sérbýli með bíl- skúr og sundlaug. Eigninni fylgir 1.800 fm eignarlóð og 6 mínl. af heitu vatni. Mikið útsýni og stutt í alla þjónustu en þó í sveitakyrrð. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Verð: Tilboð. Nú er rétti tíminn til að kaupa sér sumarbústað! Höfum á skrá mikið úrval af sumarhúsum og lóðum á Suður- landi. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Hafið samband og fáið sölulista sendan. Til sölu Borgarheiði 14, Hveragerði Til sölu er 117 fm einbýli með bílskýli, Hveragerði. Húsið er timburhús byggt 1973. Ágæt fasteign á þessum eftirsótta stað á frábæru verði, einungis kr. 6 millj. Laus strax. Til sölu er fasteignin Starengi 13, Selfossi Um ræðir ca 140 fm steinsteypt einbýli byggt 1976 með bíl- skúr byggðum 1985 og grónum garði. Parket, flísar, arinn og heitur pottur. Hluti bílskúrs innréttaður sem stúdíóíbúð. Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina. Verð 10,3 millj. (áhv. 3,9 millj.). Þóristún 11 - Selfossi Glæsilegt mikið uppgert 193 fm einbýlishús á tveimur hæðum með frábæru útsýni. Eignin telur m.a. 3-4 svefnherbergi, rúmg- ott sjónvarpshol með uppteknu panilklæddu lofti. Eign í sér- flokki á fallegum stað. Skipti á íbúð á höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri koma til greina. Höfum fjölda annarra eigna á söluskrá okkar. Einnig áhugi fyrir makaskiptum: Selfoss, Hveragerði og höf- uðborgarsvæðið. Hafið samband við Fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi í síma 482 2849. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi, sími 482 2988. Einn starfsmanna verksmiðj- unnar hefur sérstaka vinnustofu með margs konar járn- og málm- smíðatækjum. Starf hans er fólgið í því að gera við ef vél bilar og að endurbæta vélarnar. Þarna reynir sífellt á hugkæmni og verk- kunnáttu. Guðmundur benti mér á nokkur atriði sem löguð hafa verið í sambandi við sjálfvirkni og af- köst véla í salnum. Einnig sýndi hann mér eina vél sem hönnuð var og smíðuð þarna. Hún sagar rauf inn í enda á lím- tijám sem eiga að límast saman með ákveðnu gráðu horni. Raufin er til þess að hægt sé að styrkja hornin með stálplötu sem límist inn í báða enda hornsins. Einnig gat hann þess að ein slík vél hafi verið seld til Danmerkur. Fleiri ágæt hönnunarafrek sýndi hann mér og benti á. Véladynur og sjálfvirkni Inni í þessum stóra skála heyr- ist mikill dynur frá mörgum vélum, eins og ég hafði raunar búist við. Sumar vélarnar eru töluvert mikið sjálfvirkar. í stóra boga eða langa bita þarf að líma enda greniborð- anna saman. Flestir vita að ekki verða sterk samskeyti úr því þegar tveir endar viðarborða eru límdir saman. Þó má styrkja slíka límingu mik- ið með því að „fíngra“ endana sam- an. Þarna renna borð í gegnum vélar, borð eftir borð og vélarnar saga endana rétta og saga svo skáskoma fingrun á endana. Jafn- framt bera vélarnar lím á endana og þrýsta þeim svo saman og verð- ur þessi samsetning jafnsterk og heilt tré. Vélarnar færa borðin til og raða þeim upp, bera svo lím á breiðhlið þeirra og svo eru borðin færð í þvingur eða pressur sem pressa þau saman, annaðhvort í beina bita eða í boga, allt eftir því hvaða notagildi þessi límtré eiga að hafa. Eftir hæfilegan tíma eru þvingur losaðar af trénu og þá eru trén hefluð í öflugum vélhefli sem hefur átta tennur á valsinum og snýst mjög hratt. Arangurinn verður sá að hinir vélhefluðu fletir verða jafnari og sléttari en ef þeir væru heflaðir í venjulegum vélhefli. Þannig heldur vinnslan áfram stig af stigi uns hvert límtré liggur fullunnið til afhendingar. I þessum stóra sal var sannar- lega rösklega unnið og það voru æfðár hendur sem lögðu hönd að verki. Ekkert fálm eða hik. Menn verða að vera vel vakandi við svona störf, ella gæti það boðið heim slys- um og hættum. FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASAU SIÐUMULI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Félag íf fasteignasala Opið frá kl. 9-19 virka daga, laugardaga. frá kl. 11-15 og sunnudaga frá kl. 12-15. Netfang: fron@cc.is Einbýlishús Álfaheiði Kóp. 179 (m með inn- byggðum bílskúr. 4 svefnherb. og góðar stofur. Baðherb. á efri hæð. Skipti mögu- leg á minni eign. Dofraberg - Hf. 2ja íbúða nytt hús, um 240 fm hæð með góðum innrétting- um og stórum tvöföldum bílskúr. Aukin heldur 60 fm íbúð á jarðhæð. Esjugrund - Kjalarn. 112 fm timbureiningahús á einni hæð. Tilbúið til innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. Sjávargata - Álft. 125 fm vandað einbýli meö góöum bílskúr og stórri lóö. Skipti á minni eign í Hafnarf., Garðabæ eöa Kóp. koma til greina. Verð 12,3 millj. og afb. 34 þús. á mán. Starengi. Vandað hús á einni hæð meö innb. bílskúr. Ca. 180 fm Fokhelt. Útb. 2 millj. og afb. 32 þús. á mán. Kaplaskjólsvegur. um 100 fm íbúð á tveimur hæðum. Hús allt nýviðgert að utan. Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán. Kvisthagi. 96 fm mjög falleg risíbúð á besta stað í vesturbænum. Mjög fallegt útsýni. Parket og flísar. Útb. 2,2 millj. og afb. 25 þús. á mán. Við Freyjugötu. 77fmíbúðá1.hæð. Allt endursmíðað að innan. Nýjar lagnir og rafmagn. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Bíll kæmi til greina upp í útborgun. Efstasund. 50 fm Ibúð í risi. Áhvíl- andi bygg.sj. um 3 millj. Aðeins um 1,8 millj. út og afb. 14 þús. á mán. Engihjalli. 79 fm vönduð eign. Nýjar innréttingar og tvennar svalir. Áhv. byggsjóður. Útb. 1,9 millj. og afb. 20 þús. á mán. Fannafold. 99 fm íbúð í parhúsi með innbyggðum bílskúr. Skipti mögúleg á minni eign. Útb. 2,5 millj. og afb. 28 þús. á mán. Frostafold. Um91 fm virkilega falleg og vel skipulögð íbúð á 5. hæð. Flísar, parket og teppi. Áhvíl. byggsj. um 5 millj. og ekkert greiðslumat. Utb. 2,5 millj. og afb. 22 þús. á mán. Hraunstígur - Hf. 70 fm ibúð á 2. hæð í fallegu húsi. Verð 5,5 millj. Útb. 1,5 og afb. 18 þús á mán. Krummahólar. vöndúð 75 fm ibúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Skipti á minni. Raðhús Ásgarður. Um 100 fm hús með 3 svefn- herb. Allt sér. Þarfnast einhvers laghents. Útb. 2,9 millj. og afb. 29 þús. á mán. Grundartangi - Mos. 76fmraðhús á einni hæð. Stór og fallegur garður með góðri verönd. Þrjú herb. Parket og flísar. Útb. 2,7 millj. og afb. 25 þús. á mán. Sæviðarsund. 184 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. 3 svefnherb., 3 stofur, arinn og aldingarður. Skipti á minni eign. Þingás. Gott endaraðhús. 155 fm með innbyggðum bílskúr. Tilbúið að utan en fok- helt að innan. Mikil lofthæð. Útb. 2,3 millj. og afb. 27 þús. á mán. Lyklar á Fróni. Hrísrimi. Tilbúið undir tré- Verk. 170 fm + 24 fm innbyggður bíl- skúr. Skipti mögul. á minni eign. Útb. 3,2 millj. og afb. um 32 þús. á mán. Ránargata. 79 fm ibúð í eidri stn á 2. hæð auk riss. 2 stofur. Sérinngangur. Útb. 1,7 millj. og afb. 20 þús. á mán. Austurströnd. 103 fm endalbúð á 1. hæð með sérgarði. Góðar innréttingar, parket og svalir frá stofu. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,0 millj. i byggsjóði. Lundarbrekka. 87 fm skemmtileg ibúð á 1. hæð. Gengið inn af svölum. Suð- ursvalir, gott útsýni. Tengt fyrir þvottavél. Útb. 2,0 millj. og afb. 24 þús. á mán. Mávahlíð. Skemmtileg og rúmgóð risíbúð, 70 fm nettó. Útb. 1,8 millj. og afb. 20 þús. á mán. Nýbýlavegur. 76 fm íbúð á jarðhæð með 29 fm bílskúr. Parket og flísar. Sér þvottahús. Útb. 2,2 millj. og afb. 24 þús á mán. Rofabær. 78 fm Ibúð á 2. hæð. Ný eldhúsinnrétting, parket og fl. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á máp. Vallarás. 83 fm Ibúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Vel skipulögð. Útb. 2,0 millj. og afb. 22 þús. á mán. Vallarás. Björt og vönduð 83 fm íbúð á 3. hæð í lyftublokk. Góðar innréttingar. Útb. um 1,9 millj. og afb. 22 þús. á mán. Alagrandi. 72 fm björt endaíbúð á 3. hæð. Nýtt parket og innréttingar. Flott íbúð. Útb. 1,9 millj. og 22 þús. á mán. Ásholt. Um 53 fm hentug íbúð fyrir einstakling á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Bílskýli fylgir. Útb. 1,4 millj. og afb. 24 þús. á mán. Skipti á stærri. Digranesheiði. 61 tm bjðrt 2-3ja herb. íbúð með sérinngangi. Nýtt eldhús, gluggar og rafmagn. Útb. 1,4 millj. og afb. 16 þús. á mán. Dunhagi. 56 fm íbúð með sérinn- gangi. Parket og nýlegar innréttingar. Utb. 1,4 millj. og afb. 15 þús. á mán. Efstihjalli. Glæsileg 57 fm íbúð á annarri hæð. Parket og flísar á gólfum. Góð sameign. Áhvíl. byggsj. 3,4 millj. Útb. 1,9 og afb. um 15 þús. á mán. Einarsnes. 50 fm sérbýli I parhúsi með eignarlóð _auk 15 fm skúrs með þvottaaðstöðu. Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mán. Engihjalli. 54 fm Ibúð á jarðhæð með sérgarði. Útb. 1,5 og afb. 15 þús á mán. Framnesvegur. 74 fm 2-3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Nýlegar innrétt- ingar. Áhvílandi byg.sj. og fl. Útb. 1,9 millj. og afb. 22 þús. á mán. Hraunbær. 63 fm rúmgóð Ibúð I toppstandi. Nýtt gler og góð sameign. Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mán. Skipti á stærri eign í Hraunbæ eða Ásum. Gamli Gaggóvest. 53 fm skemmti- leg íbúð, hátt til lofts. Parket og flísar. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Leifsgata. Um 55 fm íb. á 1. hæð með sérinng. Bíll og allt annað til að skipta á. Útb. 1,5 miilj. og afb. 17 þús. á mán . Lækjarfit. 62 fm Sérinng. og sér garður. íbúðin er verulega endurgerð og i toppstandi. Útb. 1,56 og afb. á mán. 18 þús. Skipti á bil möguleg. Miðtún 68 fm íbúð í kjallara í fallegu húsi. Nýtt gler, gluggar, lagnir og fi. Útb. 1,5 millj. og og afb. 17 þús. á mán. Njálsgata. 58 fm falleg íbúð með sér inngangi. Flísar, parket, barborð og ný eldhúsinnrétting. Útb. 1,7 millj. og afb. 20 þús. á mán. Reykjavíkurvegur við Há- skólann. Lltil 28 fm íbúð á jarðhæð sem er öll endurgerð. Verð 2,2 millj. Skipasund. 67 fm Ibúð á jarðhæð. Sérgarður. Nýtt þak. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Spóahólar. Glæsileg 54 fm íbúð. Flísar á gólfum. Sólskáli. Laus fljótl. Útb. 1,5 millj. og afb. ca. 17 þús. á mán. Vindás. 40 fm góð einstaklingsíbúð. Snyrtileg sameign. Útb. 1,1 millj. og afb. 12 þús. á mán. Víkurás. Rúmgóð 59 fm tveggja her- bergja íbúð. Góö sameign. Nýtt parket á stofu og gott útsýni. Útb. 1,5 og afb. 17 þús. á mán. Skipti á stærri og dýrari. Þingholtsstræti. Nokkuð sérstök eign á góðu verði á besta stað í bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. 4ra herb. Eyjabakki. 78 fm björt og góð enda- íbúð. Parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,9 millj. og afb. 23 þús. á mán. Austurberg. 85 fm snyrlileg íbúð á 4. hæð auk 20 fm bílsk. Parket á gólfum. Góðar suöursvalir. Blokk nýuppgerð. Skipti á minni eign. Útb. 2,2 millj. og afb. 24 þús. á mán. Álfholt - Hfj. 100 fm vönduð íbúð á 3. hæð með sérinngangi. Sérlega glæsi- legt útsýni í allar áttir. Utb. 2,5 millj. og afb. 30 þús. á mán. Eskihlíð. Um 103 fm Ibúð á 3. hæð. Þrjú svefnh., vandað bað, tvær stofur og fallegt útsýni. Útb. 2 miltj. og afb. 26 þús. á mán. Hamraborg. 104 fm snyrtileg íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús, parket og gott skápapláss. Þvottahús og geymsla inni í íbúð. Bílskýli. Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán. Eskihlíð 103 fm íburöarmikil eign I vönduðu húsi með suðursvölum. Sér- herb. I risl. Allt nýtt. Útb. 2,4 millj. og afb. 20 þús. á mán. Álfatún. 125 fm íbúð á 3. hæð með innbyggðum rúmgóðum bílskúr. Vandað- ar innréttingar, 3 svefnherb. og stórar svalir. Skipti óskast á minni eign. Drápuhlíð. Rúmgóð 113 fm íbúð á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bilskúr. Útb. 3,0 millj. og afb. 28 þús. á mán. Krummahólar - Penthouse. 131 fm með bílskýli. Skemmtileg eign. Útb. um 3,1 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Mávahlíð. 124 fm mjög rúmgóð íbúð I risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3 svefn- herb. Útb. 2,9 millj. og afb. 30 þús. á mán. Skaftahlíð. Um 105 fm lb. á efstu hæð í litlu stigahúsi, 3 svefnherb., stofa og borðstofa með suðursvölum. Útb. 2,8 millj. og afb. 30 þús. á mán. KR-INGAR. 100 fm íbúð sem er öll verulega breytt og endurbætt. Nýjar inn- réttingar, 4 svefnherb., góð stofa og suðursvalir. Sameign og hús I mjög góðu lagi. Utb. 2,8 millj. og afb. 29 þús. á mán.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.