Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.05.1996, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Húsib og garburinn Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 9. júní nkv fylgir blaðauki sem heitir Húsib og garburinn. í blaðaukanum verður ýmis fróðleikur fyrir áhugamenn um garðrækt, fjallað um umönnun garðsins, trjá-, blóma- og matjurtarækt og garðskreytingar. Einnig verða upplýsingar fyrir þá, sem vilja byrja að rækta garðinn sinn, fjallað um viðhald húsa, sumarbústaða o.m.fl. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 3. júní. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Arnar Ottesen, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. - kjarni málsins! Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir ÞÓRÐUR Halldórsson frá Dag-verðará sýndi verk sín á Egilsstöðum. Vill festa orm- inn á léreft Egilsstöðum. Morgunblaðið. ÞÓRÐUR Halldórsson frá Dag- verðará hélt málverkasýningu í Rarik-salnum á Egilsstöðum. Listamaðurinn sýndi 12 verk sem eru bæði ný af nálinni og eldri verk. Þetta er í fyrsta skipti sem Þórður sýnir á Egilsstöðum. I sýningarskrá segir að tilgangur hans með „vísitasíu“ til Austur- lands sé annar og meiri en að halda málverkasýningu. Þórður hyggst nefnilega mála Lagarfljótsorminn. „Ég hef haft af því spurnir að nokkrir austfirskir hafi séð orminn og ég ætla að reyna að fá sögu hans og útlitslýsingu, jafnt úr samtíð sem frá löngu liðnum tíma.“ Þórður er með elstu starfandi listamönnum landsins, en hann er níræður. Hann segir mikilvægt að geta tekið tapi og gróða með jafnaðargeði og listin sé að taka hlutunum af lífsgleði. Fyrirmæli dagsins N ágrannaþáttur EFTIR PIPILOTTIRIST LESA dagblað Stökkva upp af stólnum og skilja blaðið eftir opið á borðinu Hlaupa eins og fætur toga heim til besta vinar þíns Æpa og henda steini í gluggann hjá honum Bíða þangað til hann opnar gluggann Hrópa þangað til hann opnar gluggann Hrópar til hans að sameiginlegt átrúnaðargoð okkar hafi látist Gráta saman • Fyrirmælasýningísamvinnu við Kjarvalsstaði ogDagsljós Til hamingju Sunnlendingar! Með nýju urðunarsvæði Sorpstöðvar Suðurlands, sem tekið var í notkun á síðasta ári og þjónar svæðinu frá Ölfusi til Markarfljóts, var stigið stórt skref til framfara í umhverfismálum á íslandi. BOGMAG sorptroðara Afkastamikið, tæplega 30 tonna tæki, með sjálfstætt drif á hverju hjóli. Minnkar rúmmál sorps um helming og flýtir fyrir niðurbroti þess. VERMEER kurlara Eftir vandlegan samariburð á aðferðum og tækjum til urðunar á Breytir trjá- og timburúrgangi í verðmætt viðarkurl sem nota má til sorpi valdi Sorpstöðin eftirfarandi tæki frá MERKÚR hf.: blöndunar i jarðveg og ofan á stíga og beð. Við bendum sveitarstjórnarmönnum á að kynna sér málið og fylgjast grannt með nútíma tækni. BOMAG BC 570 RS sorptroðari Skútuvogi 12a, 104 Rvík.S1 581 2530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.