Morgunblaðið - 24.05.1996, Síða 27

Morgunblaðið - 24.05.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 27 ir n(ABAJVö Boðskort * Félagsmönnutn í aðildarfélögum ASI og fjölskyldum peirra er boðið á 80 ára afmælishátíð í Háskólabtói, laugardaginn 25. mat, kl. 13.30 Dagskrá Lúðrasveit verkalýðsins, undir stjórn Tryggva Baldvinssonar, tekur á móti gestum með lúðrablæstri. 13.30 Fáni Alpýðusambands íslands borinn í salinn. Lúðrapytur. Flosi Ólafsson býður gesti velkomna. Ávarp forseta Alpýðusambands íslands. Inga J. Backman, sópransöngkona, syngur nokkur lög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, píanóleikara. Flosi Ólafsson flytur hugvekju. Tvö ung pör, Elísabet Sif, Sigursteinn, Berglind og Benedikt, úr Dansskóla Jóns Péturs og Köru dansa enskan vals, tangó, hægan foxtrot, quickstep og Vínarvals. KK syngur nokkur lög í tilefni afmælisins. Hlé - Reynir Jónasson penur nikkuna. Nokkrir suður-amerískir dansar, cha-cha-cha, samba, rúmba, paso doble og jive stignir af dönsurunum úr Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Suðræna svingsveitin. Darri, Einar Óli, Grímur, Helgi Skúli og Rannveig úr Tónlistarskóla Garðabæjar blása fjöri ísamkomuna. Stjórnandi Reynir Sigurðsson. Félagar úr Spaugstofunni eiga orð við afmælisgestina. Kvennakór Reykjavíkur syngur nokkur lög undir stjórn Jóhönnu Þórólfsdóttur við undirleik Svönu Víkingsdóttur, píanóleikara. Hátíðarlok. 13.40 13.45 14.00 14.10 14.20 14.35 14.50 15.00 15.10 15.25 15.40 Eftirtaldir aðilar styrktu hátíðarsamkomuna: Landssamband iðnverkafólks, Landssamband islenzkra verzlunarmanna, Samiðn samband iðnfélaga, Sjómannasamband íslands, Verkamannasamband íslands, Þjónustusamband íslands. ASÍfærir ofangreindum samtökum launafólks hugheilar pakkir fyrir stuðninginn. / tUílí u Fást sérsniánar í kvaáa rúmstærá sem er. Ur 35 kg svampi Verð frá kr. 11.745 200 x 75x12 DUNLUX-POCKET Fjaáradýnur sem laga sig full- komlega aá línum líkamans. Verð frá kr. 2Q. 700 Dýnur sem gæla við líkamann Sex mismunancli stííleikar. Verð frá kr. 15.728 200 x 75x12 Hefákund nar spring'dýnur, meá mjúku eggjanakkaskornu svamplagi efst og neást. Verð frá kr. 18.300 200 x 75 Mihið úrval áklœðis ■ klœÁskcrasaumað eftir ósk um. Skútuvogi 11 • Sími 568 5588 og 581 4655 Opið: laugardag 10 * 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.