Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 55

Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1996 55 I DAG Árnað heilla maí, verður sjötug Ólöf Brandsdóttir, frá Suður- Götum í Mýrdal. Hún mun ásamt eiginmanni sínum Vallaði Pálssyni og fjöl- skyldu taka á móti gestum í sumarbústað þeirra að Litla-Klofa í Landsveit á afmælisdaginn. BRIPS llmsjón Guómundur Páll Arnarson SAGNHAFi fær á sig beitta vörn, en hann er þó fuliur sigurvissu þegar hann loks kemst að í fjórða slag. Samt er aldrei of varlega farið: Vestur hættu. gefur; enginn á Norður ♦ 1075 y g ♦ ÁK754 ♦ Á842 Suður ♦ DG9862 y D93 ♦ D2 ♦ KIO Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Hjartaás. Vestur skiptir yfir í tromp í öðrum slag og austur tekur ÁK og spilar þriðja tromp- inu. Vestur hendir tveimur hjörtum. Eftir þessa byrjun verður hjarta ekki trompað í borði, en það kemur vart að sök, því tígullinn skilar aukaslag ef hann liggur ekki verr en 4-2. En þótt slæm tígullega sé ósennileg (um það bil 15%), er ástæðulaust að fara strax í litinn. Það sakar ekki að spila trompi einu sinni. Vestur hendir laufi og austur hjarta. Eitt lauf fer úr borði. Hvað nú? Afköst vesturs er at- hyglisverð. Hann hendir laufi fyrir framan íjórlit. Það þýðir að hann á ekki fjögur lauf. Og hann má ekki missa fleiri hjörtu, svo hann virðist hafa byijað með ÁK fjórða þar. Skipting vesturs gæti verið: (a) 1-4-3-5, (b) 1-4-2-6 eða (c) 1-4-5-3. Ef hann á þrjá tígla (a), skiptir ekki máli hvemig unnið er úr spilinu. Ef hann á tvo tígla (b), verður að trompa út tíg- ulinn og nota innkomu blinds á laufás til að taka fríslag- inn. En eigi vestur fimmlit í tígli (c), er ekki um annað að ræða en taka ÁK í laufi og spila trompunum í botn. Vestur þvingast þá í hjarta Norður ♦ 1075 y g ♦ ÁK754 + Á842 Austur ♦ ÁK3 i!; rs< ♦ G963 Suður ♦ DG9862 y D93 ♦ D2 + K10 Það er vandi að velja. En sagnir eru nokkur vísbend- ing. Með tíu spil í laufi og hjarta hefði vestur átt fullt erindi inn í sagnir við spaða- svari suðurs, annaðhvort með dobli eða tveggja laufa strögli. En hann þagði. og tígli. Vestur ♦ 4 y ÁK82 ♦ G9863 ♦ D75 r7fkÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 24. maí, eru sjötug- I v ar tvíburasysturnar Anna Elísabet og Anna Sig- ríður Vigfúsdætur, frá Neskaupstað. Eiginmaður Elísa- betar var Helgi Axelsson, bóndi í Valdarási í Víðidal í V.-Húnavatnssýslu. Hann lést árið 1989. Eiginmaður Sig- ríðar er Óskar Jónsson, fyrrverandi kaupmaður í Nes- kaupstað. Þær verða að heiman á afmælisdaginn. ^/AÁRA afmæli. Á J v/morgTjn, laugardag- inn 25. maí, verður sjötug Lilian Mörk Guðlaugsson, Veghúsum 31, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sjálfstæðissalnum v/Hverafold 3, Grafar- vogi (Hagkaupshúsinu, á morgun, afmælisdaginn frá kl. 16 til 19. rrkÁRA afmæli. í dag, O V/föstudaginn 24. maí, er fimmtugur Þorsteinn Bergmann Einarsson, verkfræðingur, Klappar- stíg 1, Reykjavík. Kona hans er Ester Grímsdóttir. í tilefni afmælisins taka þau hjón á móti gestum á heim- ili sínu milli klukkan 17 og 20 í dag. /?/\ÁRA afmæli. f dag, OV/föstudaginn 24._ maí, er sextug Þórunn Árna- dóttir, húsmóðir, Efsta- sundi 77, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Sverrir Hallgrímsson, húsgagna- smíðameistari. Þau verða að heiman á afmælisdag- inn. maí, verður fimmtugur Birgir Davíðsson, verk- stjóri í Kassagerð Reylqa- víkur, Skipasundi 61, Reykjavík. Eiginkona hans er Inga Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Raf- veituheimilinu v/ElIiða- árdal, milli kl. 18-20 á af- mælisdaginn. Farsi STJÖRNUSPÁ cftir l’ranccs Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga, og með dugn- aði nærð þú langt ílífinu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum fyrri hluta dags en láttu það ekki koma í veg fyrir að þú skemmtir þér í vinahópi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Vinnudagurinn verður lang- ur, en ef þú einbeitir þér tekst þér að ljúka þvf sem gera þarf. Slakaðu svo vel á legar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér verður vel ágengt í vinn- unni árdegis, og þú lýkur því sem gera þarf. Kynntu þér vel tilboð sem berst áður en þú tekur því. Krabbi (21. júnf — 22. júlO HfB Með einbeitingu tekst þér að ná góðum árangri, og þér gefst tími til að sækja vina- fund, þar sem eitthvað kem- ur ánægjulega á óvart. Ljón (23. júlf- 22. ágúst) « Gefðu þér tíma í dag til að íhuga stöðu þína í vinnunni og hvernig unnt er að bæta hana. Ástvinir fara út saman í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú ert að undirbúa ferða- lag ættir þú að muna að réttu ferðafélagarnir skipta miklu máli. Reyndu að vanda valið. vw (23. sept. - 22. október) Þótt þú njótir vinsælda í fé- lagslífinu þarft þú að ljúka skyldustörfunum áður en þú getur leyft þér að fara út í kvöld. STÚDENTSMYNDIR SVIPMYNDIR Hverýisgöiit /<S’, sími 552 2690 NATTHAGI Garðplöntustöð við Hvammsveg í Ölfusi Eigandi Ólafur Njálsson Mikið itrval af trjám og runnum fyrir sumarbústaðalönd, skjólbelti og garða. Einnig ýmsar spes plöntur eins og alparósir, klijurplöntur, berjarunnar o.fl. Sími 483 4840 Fax 483 4802 ________( Velkomin í s v eitas œlustö ðina )_______ - runnar - túnþökur oð á eftirtöldum tegundum: Runnamura kr. 295. Gljámispill kr. 160-180. Alparifs kr. 190. Bláíoppur kr. 220-280. Birki kr. 240-290. Hansarós kr. 330. Rifsberjarunnar kr. 450. Fjailafura kr. 1.200. Birkikvistur kr. 290. Sírena kr. 390. ^liir kr. 350. Sólbroddur kr. 300. Skriðmispill kr. 340. Rauðblaöarós kr. 300. Himalayaeinir kr. 900-1.600. Gljávíðir kr. 85. Dökk viðja kr. 79. Brekkuvíðir kr. 79. Hreggstaðavíðir kr. 79. Aspir kr. 490. Verðimjþ á Alaskavíði, brúnn, (tröllavíðir) kr. 69. irval furu og greni. Einnig túnþökur, fluttar heim. Mjög hagstætt verð. 'erið velkomin. Ennfrem sóttar Tjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, öitusi. (Beygt til hægri við Hveragerði). Sími 892 0388 og 483 4388. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú gefur þér tíma til að líta um öxl er fljótséð að þú hefur áorkað mikiu og að leiðin framundan ætti að vera greiðfær. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) S80 Þér er ekki ljóst hvernig unnt er að leysa smá vanda- mál á heimilinu, en láttu það ekki spilla góðri helgi sem er framundan. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Það sem er að gerast í vinn- unni reynist þér hagstætt í framtíðinni. En notaðu frí- dagana til að styrkja sam- bandið við ástvin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Náinn vinur er eitthvað mið- ur sin í dag, en þú getur bætt þar úr með smá tillits- semi. Spennandi ferðalag er í vændum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) J!|< Þér tekst að ljúka skyldu- störfunum snemma, og síð- degis eru ferðamál ofarlega á baugi. Sýndu ástvini um- hyggju í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRÁÐLAUSU KALLTÆKIN ERU KOMIN AFTUR Kalltcekjunum írá Hapé er stungið í tengil í 230 volt og hœgt er að tala og hlusta úr báðum tœkjunum. Tilvalið í sveitabœinn, íjárhúsið, stór hús og vinnustaði. Kr. 5.995 pctrið. Glóey ehí. Ármúla 19, sími 568 1620.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.