Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 57

Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1996 57 FÓLK í FRÉTTUM STÓRI bróðir, Elias, hugsar vel um Emil. Tólf fingur og tær ►SVO SANNARLEGA má segja að talan 12 hafi oft komið við sögu í lífi Emils Sol- heim-Johnsen. Hann fæddist þann 12.12. sl. og þá kom í ljós að hann hefur 12 fingur og 12 tær. Á meðan á fæðingunni stóð fékk faðir hans, Rune Johnsen, tilkynningu um að hann fengi 12.000 norskar krónur endurgreiddar frá skattinum. Þá er Emil 12. barnabarn afa síns og ömmu. „Hann verður góður píanóleikari," segir móðir hans, Ragnhild. Eitt af hveijum 5.000 börnum fæðist með aukatá eða -fing- ur. Gjarnan fylgja aðrir fæðingargallar, oft hjartagalli, en sú er ekki raunin hjá Emil. Ráðgert er að hann fari í uppskurð eftir nokkra mánuði, þar sem aukafingur og -tær verða fjarlægð. Eftir aðgerðina, sem verður tiltölulega einföld, verður hann alveg eins og jafnaldrar sínir og passar í venjulega hanska og skó. ( I ■ DANMORK Verö frá kr. hvora leiö meö Ll flugvallarskatti .90 0 f Núá íslandi Wihlborg Rejs L Sími: 567 8999 3 GULLSMIÐJAN PYRIT-G 15 MORGUNGJAFIR URVALI maxFactor I NT E R N ATIONAL MÉiVt wi Sumarlitirnir frá Max Factor kynntir í dag kl. 14-18. Nana - Hólagarði Sími: 557 1644 Nissan Almera vðkva* og mltístýri, mfitýrðir gpeglar, Nats þjófavðrn kr. 1.248.000.- Verið velkomin í reymluakstur Oþið allar helgar kl 14-17 Frítt þjónustueftirlit Með nýjum Nissan fylgir frítt smur- og þjónustueftirlit fyrsta árið eða allt að 22.500 km. Ingvttr Hsigasm M, Sœvarhöfða 2 Simi 525 8000 . NATS UNGLINGALIÐ Racing Club de France í listsundi. Ásta er þriðja frá hægri í aftari röð. * Islensk stúlka Frakklands- meistari í listsundi ►ÁSTA Antonsdóttir, 16 ára, varð Frakklandsmeist- ari unglinga í listsundi með félaginu Racing Club de France fyrir skemmstu. Keppnin fór fram í Annecy, en Ásta er búsett í París og hefur æft listsund frá 8 ára aldri. Þess má geta að Al- bert Guðmundsson keppti með knattspyrnuliði Racing Club de France á sínum tíma. Ásta Antonsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.