Morgunblaðið - 24.05.1996, Síða 61

Morgunblaðið - 24.05.1996, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1996 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override ... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! ■öalhlutverk: Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voighi í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, á Köldum klaka). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Chrtstúui A4ary Staler Masl SIMI 5S3 - 2075 Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki Nyjasta mynd Van Damme fra leikstjora myndarinnar Time f ram hjá þér fara. Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin aætlun og „Sjáðu hana með einhverjum eitt óutreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, sem þú elskar, vilt elska, eða ein besta mynd Van Damme til þessa. verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B. i. 16 ára. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 USM' , r n rf^Cf!\hwl er komín á myndbandi á alla belstu sölustaði Uandaðu valið og veldu Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ ÍAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 CRÍniMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með að- stoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q. Tarantino G. Clooney 1)1 DA Forsýning eftir miðnætti á hvítasunnudag kl. 00.30. Forsala hefst á laugardag. Dauöadœmdir ■ Denver Sýnd kl. 4.45, 6.50. 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Eitt blab fyrir alla! pnUð) - kjarui máhins! Ovæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sin áhættuatriði sjálfur í þessari stórkostlegu grín- og bardagamynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Yip. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11: AP Hvað gerir hóteistjóri á 5 stjömu hóteli þegar ærslafullur api er einn gestanna?? Frumsýning JACKIE CHAN Sími 551 9000j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.