Morgunblaðið - 24.05.1996, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 63
DAGBÓK
i
i
i
>
i
]
:
I
I
I
4
4
4
<
<
<
i
i
VEÐUR
24. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 04.40 1,1 10.56 2,9 16.54 1,2 23.18 3,1 03.44 13.23 23.04 06.59
ÍSAFJÖRÐUR 00.18 1,7 06.46 0,5 12.57 1,4 18.59 0,6 03.17 13.29 23.46 07.05
SIGLUFJORÐUR 02.44 1,1 09.07 0,3 15.41 1,0 21.15 0,4 02.58 13.11 23.28 06.47
DJÚPIVOGUR 01.50 0,6 07.46 1,5 14.01 0,6 20.17 1,6 03.10 12.54 22.39 06.29
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/SjómaBlingar Islands
Rigning
• * •
*** *
* * % * Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V&, Skúrir
■^7 Slydduél
S Snjókoma T/ É1
“J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyik, heil fjöður * *
er 2 vindstig. *
Súld
Heimild: Veðurstofa íslands
VEÐURHORFURí DAG
Spá: NA-læg eða breytileg átt, gola eða kaldi.
Skúrir suðaustanlands og einnig á suðvestur-
landi síðdegis. Skyjað en úrkomulítið austan-
lands, en bjartviðri norðvestanlands og í inn-
sveitum norðanlands. Hiti 4 til 13 stig, svalast
við norðurströndina.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður fremur hæg breytileg eða
norðaustlæg átt. Smá skúrir eða dálítil súld við
ströndina norðaustantil, en annars skýjað með
köflum. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og
miðvikudag verða skúrir um allt land. Á mánu-
dag verður austan strekkingur við suður-
ströndina en kaldi víðast annars staðar. Hina
dagana verður fremur hæg breytileg átt. Áfram
verður svalt við norðausturströndina en nokkuð
hlýtt yfir daginn annars staðar.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 I gær að ísl. tíma
"C Veður ”C Veður
Akureyri 11 skýjað Glasgow 12 úrk. igrennd
Reykjavík 8 skýjað Hamborg 13 skúr
Bergen 11 rígning London 16 skýjað
Helsinki 20 léttskýjaö Los Angeles 14 heiðskirt
Kaupmannahöfn 12 skýjað Lúxemborg 13 skýjað
Narssarssuaq 6 skýjað Madrid 23 léttskýjað
Nuuk 7 hálfskýjað Malaga 21 heiðskirt
Ósló 13 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað
Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreal 13 heiðskírt
Þórshöfn 7 rigning New York 18 heiðskírt
Algarve 25 léttskýjað Orlando 24 léttskýjað
Amsterdam 14 skýjað Paris 18 skýjað
Barcelona 22 léttskýjað Madeira 19 skýjað
Beriín Róm 22 léttskýjað
Chicago 17 alskýjað Vín 16 skúr á sið.klst.
Feneyjar 21 hálfskýjað Washington 20 léttskýjað
Frankfurt 16 skur á síð.klst. Winnipeg 6 hálfskýjað
Spá kl. 12.00 í dag:
V
Yfirlit: Yfir Austur-Grænlandi var 1022 mb hæð og lægð
skammt norðvestur af Skotlandi, sem þokast til austurs.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 sem
og í öðrum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
i
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
I dag er föstudagur 24. maí,
145. dagur ársins 1996. Orð
dagsins; Og friður Guðs, sem
er æðri öllum skilningi, mun
varðveita hjörtu yðar og hugsan-
ir yðar í Kristi Jesú.
<FU. 4, 9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fóru Dettifoss og
portúgalinn Inachio
Cuna. Grænlandsfarið
Nuka Artica er vænt-
anlegt í fyrramálið og
Víðir kemur af veiðum
í dag. Þá fer Altona út
í kvöld.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu Hofsjökull
og Hvítanesið til hafn-
ar.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
í dag kl. 13-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó
kl. 14. Samsöngur með
Fjólu, Árelíu og Hans
kl. 15.30.
Gerðuberg. í dag eru
vinnustofur opnar og
spilasalur. Ársól Ama-
dóttir sýnir handavinnu
í stofu 5 og Kristín
Bryndís Bjömsdóttir
sýnir myndlist í D-sal.
Föstudaginn 31. maí
verður farið á handa-
vinnusýningu í Hæðar-
garði og komið 'úð í ís-
landsbanka, Laugavegi
172 (hjá Sigrrjóni).
Uppl. og skráni >g í s.
557-9020.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-17
hárgreiðsla, 9 16.30
vinnustofa kl. 9 16.30
perlusaumur/hann rrðir,
9.30 gönguhópur, 11.30
hádegismatur, kl. 14
brids. Kl. 15 kaffi.
Vitatorg. Bingó kl. 14.
Kaffiveitingar kl. 15.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 13
í dag. Guðmundur
stjómar. Göngu-Hrólfar
fara frá Risinu kl. 10 í
fyrramálið. Engin spila-
mennska í Risinu um
hvítasunnuna. Dansað í
Goðheimum annan
hvítasunnudag. Upplýs-
ingar um sumarferðir
félagsins eru á skrif-
stofu.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist í Fannborg
8, Gjábakka, föstudag
kí. 20.30 og er húsið
öllum opið.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 í Fann-
borg 8, Gjábakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Félag ekkjufólks og
fráskilinna heldur fund
í Templarahöllinni, Ei-
ríksgötu 5, kl. 20.30 í
kvöld. Nýir félagar em
velkomnir.
Styrktarfélag Pert-
hessjúkra heldur fé-
lagsfund laugardaginn
25. maí að Sléttuvegi 7
kl. 13 í samkomusal á
fyrstu hæð. Sigurður
Sveinsson handbolta-
kappi mætir. Veitingar
verða í boði. Þátttöku
þarf að tilkynna í s.
588-5220.
Slysavamadeild
kvenna, Reykjavík.
Tekið verður á móti kök-
um, vegna kökusölu, á
morgun laugardag, kl.
10, við Hagkaup í
Kringlunni.
Kirkjustarf
Laugarneskirkja.
Mæðramorgunn kl.
10-12. Borðað saman ,i
huggulegheitum kl. 11
og þurfa allir að leggja
eitthvað á borð.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag 25. maí:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Björgvin Snorra-
son.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Einar Valgeir Arason.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Loftsaln-
um, Hólshrauni 3.
Samkoma kl. 11. Ræðu-
maður Steinþór Þórðar-
son.
Svartfuglsegg
SAGT var frá þvi í blaðinu í
gær að svart uglsegg væru
komin í verslai ir, fyrr en oft
áður. Mikil ásók í er í eggin og
neysla þeirra at löfn líkust hjá
mörgum manni. um og fyrir
neðan bjargið bí< ur lúðan eftir
að eitt og eitt eg} falli til henn-
ar. í bókinni Fujlar í Náttúru
íslands segir u „Svartfuglar
verpa í byggðum og eru egg
þeirra hlutfallsleg v stærri eftir
því sem fuglamir < ru minni. Langvía, stuttnefja og álka em stærstu
fuglamir og verps minnstu eggjunum miðað við stærð. Eggin em
líka aðhæfð syllubúskap og lögun fuglsins. Þau velta ekki beint
undan halla og þat' hefur ekki lítið að segja á mjóum, fjölföraum
hjargsyllum. Langv.’a og stuttnefja húka eða standa hálfuppréttar
við að unga út og eiga miklu auðveldara með að halda keilulöguðu
eggi heitu, heldur en hnöttóttu eggi. Yfirleitt verpa svartfuglar
aðeins einu eggi, nema teistan sem verpir tveimur eggjum."
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. J
fltoproftlaMfr
Kro ssgátan
LÁRÉTT;
1 tilkynnir, 8 játaði, 9
tuskan, 10 veðurfar, 11
deila, 13 út, 15 þrjót,
18 alda, 21 hestur, 22
smákvikindi, 23 krap,
24 tibrá.
LÓÐRÉTT:
2 kæpum, 3 hafna, 4
hlífði, 5 starfið, 6 naut,
7 yndi, 12 sjór, 14 lík,
15 spónamatur, 16
gamli, 17 afrétt, 18 org-
aði, 19 króka, 20 líffæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 mokar, 4 frækn, 7 koðna, 8 útlit, 9 rok,
11 inni, 13 gráð, 14 lokka, 15 svöl, 17 tákn, 20 enn,
22 eikin, 23 askan, 24 linna, 25 norpa.
Lóðrétt: - 1 múkki, 2 kiðin, 3 róar, 4 fjúk, 5 ætlar,
6 notað, 10 orkan, 12 ill, 13 gat, 15 svell, 16 örkin,
18 álkur, 19 nunna, 20 enda, 21 nafn.
mmm
Frm
OfFINlUMS
ISLENSKIR
OStar, ^ -
HVlTA HÖSI0-7 SlA