Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 HA FN/W FljépR ÐA RLEIKHUSIfí | HERMÓÐUR I OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CIAMANLEIKUR í 2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarflrði, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hanaen Lau. 1/6. Siðustu sýningar á islandi. Fim. 6/6 í Bonn, uppselt Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega rih ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" - Leikfélag Sauðárkróks sýnir: • SUMARIÐ FYRIR STRIÐ eftir Jón Ormar Ormsson Leikstjóri Edda V. Guðmundsdóttir. Sýnt á morgun, mán. 27/5 (annan i hvítasunnu), kl. 20 nokkur sæti laus. Aðeins þessi eina sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Fim. 30/5 nokkur sæti laus - lau. 1/6 nokkur sæti laus - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síð- ustu sýningar á þessu leikári. • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 1/6 - sun. 2/6 - lau. 8/6 - sun. 9/6. Sfðustu sýningar á þessu leikári. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 31/5 nokkur sæti laus - sun 2/6 - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 16/6. Sfðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. • / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 27/5 ki. 21.30 Tónleikar dönsku Jazzsöngkonunnar Ann Farhold. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Athugið hreyttan opnunartima miðasölu yfir hvítasunnuna: Laugardag 25/5, opið frá kl. 13-18 - sunnudag 26/5; hvitasunnudag, lokað - mánu- dag 27/5; annan i hvítasunnu, opið frá kl. 13-20. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 2í# LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Fös. 31/5. Síðasta sýning! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. lau. 1/6, síðasta sýning. Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 30/5, laus sæti, fös. 31/5, lau. 1/6, laus sæti. Einungis þessar þrjár sýn- ingar eftir! Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 31/5. Síðasta sýning! • Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6. Kl. 14.00 Ævintýrið - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerði tukthúslimur - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Plata frá REM í september VINNA við nýja plötu bandarísku hljómsveitarinnar REM er á loka- stigi. Grunnupptökur laganna eru tilbúnar, en eftir á að endurhljóð- blanda og „mastera“ nokkur þeirra. Upptökustjóri er Scott Litt og ráð- gert er að platan komi út þann 10. september í haust. Liðsmenn sveit- arinnar hafa ekki enn fundið nafn á plötuna, en þeir eru þekktir fyrir að geyma það fram á seinustu stundu. Sennilega verða allt að 14 lög á plötunni, mörg samin á meðan á „Monster" tónleikaferðalaginu stóð. Það telst hins vegar til tíðinda að hljómsveitin hyggst ekki fylgja plötunni eftir með tónleikaferða- lagi. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson Utskrift Suzuki- nemenda ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR Suzuki-skólans voru haldnir í Seljakirkju fyrir skömmu. Ur.dir- tektir gesta voru góðar, en fjöldi manns sótti tónleikana. Hér sjáum við svipmyndir af nemend- um og áheyrendum. Mikill vinur Martins ►BÓKIN „With Nails: The Film Diaries of Richard E. Grant“ var nýlega gefin út í Bretlandi. Þar segir þessi kunni leikari frá ýms- um myndum sem hann hefur leikið í og kynnum sínum af starfs- bræðrum sínum og -systrum. Nafn bókarinnar er sótt í fyrstu mynd Grants, „Withnail & 1“ sem er nú eins konar „költ“-fyrirbæri í Bret- landi. Hann segir einnig frá kynnum sín- um af Hugh Grant og Liz Hurley. Hann hitti þau eitt sinn og þá töluðu þau bara um kynlíf. Finnst honum það, eftir vandræði nafna síns, spaugilegt? „Allir sem þekkja þau vita að þau eru svona - en já, þetta var svolítið skrýtið. Það sem kom mér einna helst í opna skjöldu var að ævintýri á Sunset Boulevard skyldi hafa í för með sér aukinn frama. Hann varð frægur um öll Bandaríkin vegna handtökunnar. Það er skringilegt að vændi skuli hafa þessar jákvæðu afleið- ingar,“ segir hann. Einn af fáum mönnum sem lásu bókina yfir áður en hún var gefin út var Steve Martin. Hvernig stendur á því? „Hann er mér mikill lærifaðir. Við höfum verið miklir vinir síðan við unnum saman að myndinni „LA Story“. Hann er líka rithöfundur og sagði mér að láta gefa þetta út. Hann las fyrstu próförk bókarinnar og þar sem hann er mjög hlédrægur maður hélt ég að ef nokkur maður yrði hneykslaður á bókinni yrði það hann. En hann hvatti mig ákaft."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.