Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 Frumsýning: SPILLING 551 6500 „Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur personutöfra og hann er truverðugur sem borgarstjonnn John Pappas." •••• JUDYGERSTEL hjá TORONTOSTAR „Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." •••• BOB McCABE hjá EMPIRE „Al Pacino í sínu besta formi."- ROLUNG STONE „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tíð. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað handrit og góð leikstjórn." • ••• SHAWN LEVYhjá THE OREGONIAN „Meiriháttar mynd".**** 19MAGAZINE „Frammistaða Al Pacinos er meistaralega góð, túlkun Danny Aiellos á spilltum embættismanni er frábær og fjyhjj s^ John Cusack sýnir einfaldlega besta leik sinn til f* * ** l^k þessa." - BARBARA & SCOTTSIEGEL hjá WNEW-FMISIEGEL ENTERTAINMENT SYNDICATE „Al Pacino er tígulegasti leikari I Bandaríkjanna i dag. Þegar hann j birtist á tjaldinu er ógerlegt að slíta sig frá honum." - GENE SHALIT hjá TODA Y NBC-TV AIPACIRO I0HN CUSRCK BRIDCITFÖNDft Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr. Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Kr. 600. KVIÐDOMANDINN Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Kr. 600. EMMA KATE ALAN Jffi TH0MPS0N WINSLET RICKMAN SENSr:> SENSiBIUTY •••1/2 S.V. MBL •••1/2 Ö.M. Tíminn • ••1/2 Á.Þ. Dagsljós •••• Ó.F. X-ið •••1/2 H.K. DV •••1/2 Taka 2 STöð 2 •••• Taka 2 Stöð 2 VONIR OG VÆNTINGAR „Besta mynd ársins"! TIME MAGAZINE Sýnd kl. 6.50. Kr. 600. Sýnd kl. 3. Kr. 300. SUMfiRMYNDIR STJORNUBIOS JUní I^cSÍe ínuct* cRÍmw** "V' GUY MULTIPLICITl^ K FOLK Fjölskyldan í íyrirrúmi LÍTIÐ hefur borið á leikaranum Rob Lowe síðustu ár. Hann hef ur einbeitt sér að því að sinna fjöl- skyldunni, en hann er kvæntur Sheryl og eiga þau tvo unga syni, Matthew tveggja ára og John Owen sem fæddist í nóvember. Hér sést hann, órakaður og bind- islaus, ásamt konu sinni á frum- sýningu myndarinnar „Twister" sem hefur verið að gera allt vit- laust vestra upp á síðkastið. Sheryl er förðunarmeistari og þau voru góðir vinir í tíu ár áður en þau giftu sig áríð 1991. FUGEES heit sveit vestra. Fugees á toppnum TRIÓIÐ Fugees sem leikur tónlist kennda við hip-hop er á toppi sölu- hæstu platna Bandaríkjanna aðra vikuna í röð. „The Score", sem er önnur plata Fugees, seldist í 188.000 eintökum í síðustu viku og hafði þá aðeins dalað frá því vik- unni áður, en þá höfðu selst 206.000 eintök samkvæmt upplýs- ingum SoundScan. Alanis Moris- sette er í öðru sæti listans, með „Jagged Little Pill" og Celine Dion vermir þriðja sætið með plötu sinni „Falling Into You". George Micha- el, sem tryllti marga ungpíuna á sínum tíma, og gaf nýverið út plötu eftir sex ára hlé, verður að láta sér nægja sjötta sæti Iistans. Reeve leikstýrir CHRISTOPHER Reeve fær nýtt hlutverk næsta haust þegar hann leikstýrir í fyrsta skipti mynd fyrir HBO. Leikarinn geðþekki sem lamaðist eftir að hafa dottið af hestbaki á síðasta ári mun leikstýra myndinni „In the Gloaming". Myndin fjallar um ungan mann með eyðni sem snýr til föðurhúsanna til að eyða þar síðustu dögum sínum. Myndin sem verður um klukkutíma löng er byggð á smásögu Alice Elliots Dark og er áætlað að hún komi fyrir augu áhorfenda á næsta ári. Það var kona Reeves, Dana, sem flutti fjölmiðlum fregnirnar um nýtt starf eiginmannsins og flutti hún boð Reeves þau efnis að hann „ynni hörðum höndum að því að endurheimta fyrra iíf sitt eftir slysið." CHRISTOPHER Reeve lætur ekki deigan síga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.