Morgunblaðið - 19.06.1996, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 19.06.1996, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 MIÐVIKUDAGUR 19. JLINÍ 1996 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra svlðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Á morgun örfá sæti laus - fös. 21/6 örfá sæti laus - lau. 22/6 örfá sæti laus - sun. 23/6 nokkur sæti laus. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 14.00 • GULLTARAÞOLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Leikfélag íslands sýnir á Stóra sviði kl. 20.00. • STONE FREE eftir Jim Cartwright. Frumsýning fös. 12. júlí, 2. sýn. sun. 14. júlí, 3. sýn. fim. 18. júli. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! SKUTUSIGLINGANAMSKEIÐ hefjast 21. júní. Hvert námskeið er 40 klst. Námskeiðin eru annars vegar fyrir þá, sem vilja læra að beisla vindinn og njóta frelsisins á sjónum, og hinsvegar fyrir þá, er sækjast eftir spennunni sem er fylgifiskur kappsiglinga. Nánari upplýsingar í síma 588 3092. SIGLINGASKOLINN SIGLINGASKOLINN,Vatnsholti 8 Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla ISSA. STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og ExceJ. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. gl KERFISÞROUN HF. “ Fákafeni 11 - Sími 568 8055 FÓLK í FRÉTTUIUI Ást við fyrstu sýn ANTONIO Banderas og Melanie Griffith tóku rómantíkina með sér heim er þau unnu að myndinni „Two Much“, eða Einum of mikið. Þau kynntust við gerð þessarar róman- tísku gamanmyndar sem hefur nú verið tekin til sýninga hér á landi. Þetta er fyrsta hlutverk spænska kærleiksbjarnarins í gamanmynd síðan hann fluttist til Bandaríkj- anna, en áður hafði hann sem kunn- ugt er leikið í nokkrum slíkum fyrir landa sinn Pedro Almodovar. Næsta mynd hans er Evíta, þar sem mót- leikkona hans er Madonna, en að því loknu tekur hann að sér hlutverk Zorrós í samnefndri mynd. Tökur á henni fara fram í sumar. CHER og geimveran í „Alien 3“. Tvífarar ► TÖL VU SÉRFRÆÐIN G AR mótuðu andlit drekans í mynd- inni „Dragonheart" þannig að það líktist sem mest leikaran- um Sean Connery, sem reynd- ar leikur drekann í myndinni. Blaðamenn tímaritsins Ent- ertainment Week/ykomu einn- ig auga á sameiginleg ein- kenni ýmissa frægra fyrir- menna og leikbrúða. CONNERY og drekinn í „Dragonheart“. DON Knotts og ET úr samnefndri mynd. KATIE Couric og góði bangsinn í „Gremlins“. GEORGE Burns og Zaus úr Apaplánetunni. GENE Simmons og Willy úr „Free Willy“. STEVE Buscemi og vondi bangsinn í „Gremlins“. TRAVOLTA kærður. Kæran komin ► LJÓST er orðið að John Tra- volta fær kæru fyrir að fara í fússi frá París eftir rifrildi við leikstjórann Roman Polanski við gerð myndarinnar „DoubIe“. Kæran var lögð fram siðastliðinn miðvikudag og þar segir að Tra- volta hafi farið fram á miklar breytingar á handritinu og eins að hann hafi ekki hlýtt leikstjórn Polanskis. Tökurmyndarinnar tefjast af þessum sökum meðan verið er að koma nýjum leikara, Steve Martin, inn í hlutverkið. Ekki fylgir sögunni hvað farið er fram á sem skaðabætur. Reuter Söngfugl blíður ► MARIAH Carey er söngfugl blíður sem yljað hefur heims- byggðinni um hjartarætur með sætlegum söng og stimamjúkri framkomu. Hér sést hún á sviði í Rotterdam, þar sem hún hélt tón- leika á þjóðhátíðardegi vorra ís- lendinga, 17. júní. Tónleikarnir voru liður í tónleikaför Mariuh um Evrópu og þess má geta að hún hafði aldrei áður sungið á hollenskri grund. Efni og tæki fyrir 111116'• járngorma innbindingu. J. RSTVFHDSSON Hf. Skipholtl 33,105 Reykjovík, sími 553 3535.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.