Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 2
2 PÖSTUDAGUR 28. JÍJNÍ 1996
____________________________________________MORGUNBLAÐH)
FRÉTTIR
Miklar framkvæmdir í nýrri Súðavík
Meirihluti
ibúa á öruggu
svæði í vetur
MIKIAR framkvæmdir standa nú
yfir við nýja byggð í Súðavík, þar
á meðal þriðja áfanga gatnagerð-
ar, auk þess sem allar götur verða
malbikaðar og gengið frá gang-
stéttam, jafnframt þvi sem ein-
býlishús hafa risið þar að undan-
förnu. Heildaigreiðslur Ofanflóða-
sjóðs vegna þessara framkvæmda
nema um hálfum mflljarði króna.
„Málin ganga þannig fyrir sig
að sveitarfélagið gerir samning við
einstaklinga um uppkaup á eldri
húsum, eignast húsin og síðan
aðstoðar Ofanilóðasjóður einstakl-
ingana við að byggja ný. Frá miðj-
um aprfl hafa framkvæmdir gengið
mjög yel pg eðlilega fyrir sig,"
segir Agúst Kr. Bjömsson, sveitar
stjóri í Súðavík.
Hann segir framkvæmdir hafn-
ar við um 35 hús af 55 og séu þau
á mjög misjöfnu byggingarstigi,
allt frá því að aðeins sé búið að
steypa grunn, í það að húSin séu
nær fullbúin og inn í þau flutt.
Tafir vegna
flutning'shæfra húsa
Hann segir míkla vinnu hafa
farið fram í vetur við að meta þau
hús sem haagt er að flytja, og hafi
m.a. verið skoðað hvort flutningar
vairu hagkvæmir og hvaða leiðir
væru skástar. Alls er um sex hús
að ræða, en búið er að flytja sjö.
„Niðurstaða í því máli hefur
tafist og seinkað enn frekar þeim
einstaklingum sem eiga þessi hús
sem taiin eru flutningshæf. Við
vonuðum vissulega að þetta gaeti
farið af stað f fyrrahaust en ekk-
ert gerðist fyrr en breytingar voru
gerðar á lögum um Ofanflóðasjóð
Moiganblaðið/Árni Sasbei^
MBKLAR framkvæmdir hafa verið í Súöavík aö undanförnu og var grafiö fyrir íjórum húsgrunnum
í seinustu vikn og næstu daga verður grafið fyrir tveimur í viðbót.
um áramótin," segir Ágúst.
Hann segir að öllum fram-
kvæmdum við hús einstakiinga
Ijúki vart fyrr en næsta sumar,
en vonir manna séu þær að um
tveir þriðju þeirra 55 ijölskyldna
sem um ræðir geti verið í öruggu
húsnæði á nýja svæðinu næsta
vetur.
Agúst segir að húsin sem rísa
einkennist af fljótlegum og ein-
földum lausnum pg þannig hafi
maigir fest kaup á einingahúsum,
bæði úr steini og tré. Þau séu
gjarnan á miUi 120-190 fermetrar
að flaíarmáli, en minnsta húsið sé
um 90 fermetrar og hið stærsta
um 220 fermetrar.
Útlendingar taka
ökupróf á íslandi
40
Odýrara
hérlendis
NOKKUÐ mun vera um það
að eriendir ungiingar taki öku-
próf á íslandi vegna þess að
kostnaður við ökunám er
minni hér en í nágrannalönd-
iinmil
Holger Torp hjá Umferðar
ráði vill ekki fullvrða að er-
lendir ungiingar komi gagn-
gert hingað til lands til aðtaka
ökupróf. Hann segir hins veg-
ar að það sé ekki óalgengt að
eriendir unglingar sem eru
þegar staddir á íslandi noti
tækifærið á meðan þeir eru
hér á landi og taki próflð.
Einnig munu vera dæmi þess
að íslenskir ungiingar sem eru
búsettir eriendis komi heim til
Islands í þessum erindagjörð-
um.
Holger segir að erfltt sé að
átta sig á fjjölda þessara ungl-
inga og hafði hann engar upp-
lýsingar um kostnað við öku-
próf í nágrannalöndunum.
Hann sagði að ökunámið kost-
aði yfirieitt milli 50 og 60
þúsund krúnur hér á landí og
benti á að ökuréttindin falytu
að vera fvið kostnaðarsamari
í nágrannalöndunum ef ís-
lenskir unglingar þar sjá hag
í þvi að taka sér ferð á hendur
tíl íslands tíl að ölast þau.
Biðröð Út
á bflastæði
W1K11 - nrtrfið var i Ármi'ilaskól-
anum ígær, þarsemfram fer
utankjörstaðaatkvæðagreiðsla
vegna forsetakosninganna. I gær
kusu 1.716 manns og faöfðu þá
8.964 marmskosiðþarfráþví
utankjörfundaratkvæðagreiðsla
hófst. Þær upplvsingar fengust
að kjörsókn befði lekið kipp í
gær. Um níuleytíð í gærkvöldi
var biðröð útá bflastæði.
Bensíngjald hækkar
um 67 aura á lítrann
BENSLNGJALD mun hækka um
mánaðamótin þegar íjármálaráð-
herra fellir niður tímabundna
iækkun gjaldsins. Gjald af blýlausu
bensíni mun hækka um 67 aura á
lítrann.
Fj ármáiaráðherra ákvað 9. maí
að lækka gjald af bensíni tíma-
bundið vegna hækkunar á heíms-
markaðsverði pg til að draga úr
verðlagsáhrifum þess hér á landi.
í fréttatílkynnmgu fiá fjármála-
ráðuneytinu segir að heimsmark-
aðsverð á bensíni hafi iækkað að
undanfomu, efitír að það náði há-
marid um miðjan maí, og þvi megi
gera ráð fyrn- að nú sé svigrúm
tíl verðlækkana hériendis.
„Lækkun bensíngjaldsins hefur
náð tílgangi smum með þvi að
draga úr áhrifum eriendu verð-
hækkananna hér á landi,“ segir
ráðuneytið og tilkynnir um hækk-
un gjaldsins afitur.
Morgimblaðíð/Golli
*
Oánægja
Töluverðrar óánægju gæíti meðal
margra lesenda Morgunblaðsins í
gær vegna birtingar á augiýsingum
í blaðinu frá samtökum, sem nefha
sig; „Óháðir áhugamenn um
forsetakjör 1996“ og J guðs bæn-
um ekkL..“. Lesendur höíðu sam-
band við blaðið og spurðu hvers
vegna slíkar auglýsingar væru birt-
ar og töldu að ekki ætti að vera
hægt í krafti íjármuna að kaupa
rúm fyrir slikt eftii í fjölmiðti.
f Morgunblaðinu í dag birtast
tvær heilsíðuaugiýsmgar frá
„Óháðum áhugamöTinum um
forsetakjör 1996“. Forsvarsmenn
þeirra samtaka ern eins og fram
kom í Morgunblaðinu í gær þeir
Sigurður Helgason fyrrverandi for-
stjóri og fyrrv. stjómarformaður
Flugieiða Bjðrgólfur Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri og Omar
Kristjánsson, framk væmdastjóri
Jafnfiramt birtist foiystugrein i
Morgunblaðinu í dag, þar sem fjall-
að er um birtíngu þessara auglýs-
inga, skýrt frá því hvers vegna þær
eru birtar og hvaða skilyrði auglýs-
endur urðu að uppfylia til þess að
fá auglýsingamar birtar.
í forystugrein Motgunblaðsins
Kjarasamningiir vegna Hvalíjarðar
A ekki erindi
til sáttasemjara
FULLTRUAR VSI gera athuga-
semdir við að ágreiningi um gerð
nýs samnings fyrir starfsmenn sem
starfa við gerð Hvalfjarðarganga
skuli hafa verið vísað til ríkissátta-
semjara. Samningamenn vinnu-
veitenda og verkalýðsfélaganna
hittust hjá rikissáttasemjara í gær.
Jbað eru kjarasamningar í gildi
og þess vegna ekki nein deila í
gangi. Það er þar af leiðandi ekki
hægt að visa málinu til formtegrar
sáttameðferðar hjá ríkissáttasemj-
ara. Við höfum hins vegar ekkert
á móti því að njðta aðstoðar sátta-
semjara í þeim viðræðum sem stað-
ið hafa yfir um gerð nýs samn-
ings. Það hefur slitnað upp úr þeim
viðræðum og vera kann að sátta-
semjari geti þokað málinu eitthvað
áfram,“ sagði Hannes G. Sigurðs-
soiij aðstoðarframkvæmdastjóri
VSI.
Kíkissáttasemjari óskaði efitir að
VSÍ gerði skriflega grein fyrir af-
stöðu sinni. Hann mun fá greinar-
gerð VSÍ um málið í dag. Óvissa
ríkir um framhald viðræðnanna.
vegna auglýsinga
segir m.a_; „Spyija má hvers vegna
slíkar augiýsingar séu yfirieitt birt-
ar í Morgunblaðinu. Því er tíl að
svara, að um eftú auglýsinga gilda
út af fyrir sig sömu regiur pg um
ritstjárnarefnL Ritstjórar Moigun-
blaðsins, sem jafnframt eru
ábyrgðarmenn blaðsins bera því
ábytgð á efni auglýsinga ekki síður
en ritstjómarefni. Þegar einstakl-
ingar óska eftir birtíngu á greinum
í Moigunblaðinu er iagt mat á efini
greinanna. Þótt í þeim birtist ofit
harkaleg gagnrýni á nafngreinda
menn eru þær birtar, ef það er
mat blaðsins, að þær brjóti ekki f
bága við meiðyrðalöggjöfina. Fyrir
rúmum einum og hálfum áratug
fóru Morgunblaðinu að berast aug-
lýsingar, þar sem ekki var um
kynningu á vöru eða þjónustu að
ræða heldur skoðunum. I langflest-
um tilvikum hefúr verið um að
ræða viðleitni til þess að koma
ákveðnum skoðunum á framfæri,
þ.e. baráttu fyrir einhvetjum máls-
stað. Sjaldnar hefur verið um að
ræða gagnrýni á nafngreinda ein-
staklinga, stofnanir, fyrirtæki eða
aðra í formi auglýsinga. Þó eru
dæmi um slíkt bæði gömul og ný.
Efiu slíkra auglýsinga er metíð á
sama hátt og efni t.d. aðsendra
greina. Ef ekki er um að ræða
brot á meiðyiðalpggjöf eru engin
eftúsleg rök fyrir því að hafna birt-
ingu auglýsinga, þótt í þeim felist
gagnrýni á nafngreinda einstakl-
inga.“
Síðan segir í foiystugrein Moig-
unblaðsins í dag um oíangreindar
auglýsingar „1 texta auglýsinga
þessara var ekki að matí Morgun-
blaðsins um að ræða brot á meið-
yrðaioggjöf enda hafa birzt hér í
blaðinu síðustu vikur aðsendar
greinar, þar sem höfð er uppí mun
^rarkalegn gagnrýni á einstaka for-
setaframbjóðendur en í auglýsing-
unum. Hins vegar voru þau sam-
tök, sem stóðu að baki augiýsing-
unum ekki kunn meðal þjóðarinn-
ar. Þess vegna tílkynntí Moigun-
blaðið þeim aðilum, sem óskuðu
cfilir burtingu augiýsinganna að for-
senda fyrir birtingu þeirra væri að
nöfn forsvarsmanna þessara sam-
taka yrðu birt í ftétt í blaðinu sama
dag. Þessi nöfn voru birt á bls. 2
í Morgunblaðinu í gær.“
M Kosningabaráttan og/30