Morgunblaðið - 28.06.1996, Side 5

Morgunblaðið - 28.06.1996, Side 5
3/íu/tðÁ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 5 Á aðeins 5 árum, (1991-1996) hefur útflutningslöndum okkar fjölgað úr þremur í 27. Nú eru framleiðsluvörur okkar seldar til allra heimsálfa. Evrópa Suður-Ameríka Norður-Ameríka Afríka MÓTAÐAR PLASTVÖRUR Eyjaálfa 1996 * Á afmœlisánnu er framleidslan á tveimur stöðum og verið er að stækka verksmiðiuna á Seltjamamesi tilað mæta aukinni eftirspum. Ákveðið er ao taka i notkun vömmerki sem einkenni framleiðsluvara Borgarplasts. Merkið BORG tengist nafni jyrirtækisins og minnir á tengsl við Borgames. Borgarplast á Seltjamamesi fær vottun samkvæmt alþióðlega gæðastaðlinum ISO 9001. Nýtt tímabil hefst í sögu fyrirtækisins. VM Asia 1993 1989 Ifram • 1987 Fyrstir hverfisteypufyrinækja til að beita nýrri aðferð til að auka styrk ýmissa framleiðsluvara. Þekktasta varan i dag, sem framleida er með þessari aðferð, er endur- vinnanleg ker sem talið er að verði aoaÁ leiðsluvara fyrinækisins árið 1998. 1983 Hverfisteypuverksmiðja sett upp i Kópavogi, Fyrsta framleiðsluvaran er enaur- innnanleg vörubretti en síðan bætast við fiskiker, linubalar,geymar, rotþrær ofl. Verksmwjan i borgamesi fær ISO 9001 vottun. Endurvinnanleg ker sett á markað. 1990 Framleiðsla á frauðplastkössum hefst i Borgamesi. s Fyrinækið flyst að Sefgörðum 3 á Seltjamamesi ‘slan t ogframleiðsían erflutt þangað úr Kópavogi. -•1981 Reksturinn flyst í nýtt og glæsilegt 2000 femietra eigið húsnæði að Sólbakka 6 i Borgamesi. 1971 Borgarplast stofnað i Borgar- nesi. Starfsemi hefst í 200 fermetra leiguhúsnœði. Framleiðslan er í fyrstu einangrunarplast. VlÐ FÖGNUM 25 ÁRA AFMÆLI BORGARPLASTS! Gert ráð fyrir 45% veltuaukningu árið 1996. M.kr. Velta fyrirtœkisins tók mikinn kipp í kjölfar gæðavottunar og tvö- faldadist á milli áranna 1993 og 1995. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs var velta Borgarplasts orðin 70% af heildarveltu síðasta árs og áætlanir gera ráðfyrir 45% auktiingu á árinu 1996. Útflutningur það sem af er 1996 jafnmikill og allt árið 1995! Á síðustu árum hefur Borgarplast lagt aukna áherslu á útflutning. Sú vinna hefurskilað sér margfalt. Árið 1991 var verðmœti útflutnings um 20 milljónir króna. Á fyrstu 6 mánuðum þessa árs varverðmceti útflutn- ings 60 milljónir króna og gert er ráðfyrir að heildar- verðmœti verði um 120 milljónirí lok ársins. 25 ára vöxtur sem byggist á framsýni, viðbragðshæfni og stöðugri vöruþróun. Borgarplast hefur vaxið og dafnað á þeim 25 árum sem liðin eru frá stofnun fyrirtækisins. Frá upphafi hafa stjórnendur haft að leiðarljösi að framleiða góðar og vel gerðar vörur sem uppfylla ströngustu kröfur markaðarins. Borgarplast var stofnað til að framleiða einangrunarplast en vegna breytinga á markaðnum var leitað nýrra tækifæra og hafin framleiðsla á hverfisteyptum vörum. Einn af máttarstólpum Borgarplasts frá upphafi hefur verið öflug hönnunar- og próunardeild sem m.a. hefur hannað allar framleiðsluvörur fyrir- tækisins. Aðalframleiðsluvaran í dag er fiskiker og jókst innlend markaðshlutdeild pess vöru- flokks úr 25% árið 1991 í 57% árið 1995. í dag framleiðir Borgarplast yfir 100 vörur fyrir sjávar- útveg, annan matvælaiðnað, byggingariðnað ofl. Verksmiðjur Borgarplasts eru nú á tveimur stöðum, í Borgarnesi og á Seltjarnarnesi. Fyrsta alíslenska iðnfyrirtækið vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001. Borgarplast hefur lagt sig fram um að vera í fararbroddi í gæða- málum. Fyrirtækið fékk vottun á gæðakerfi sitt í verksmiðjunni á Seltjarnarnesi árið 1993 og ári seinna í Borgarnesi. Borgarplast var annað hverfisteypufyrirtækið í heiminum sem vottað var samkvæmt ISO 9001. GÆÐAKERFI o nmri< < h* I- O ÍSTlSO 9001 Árlega er 8-10% af veltu varið til vöruþróunar og gæðamála. M.kr. 25 20 15 10 5 0 Vöruþróun oggœði eru lykilþœttir í velgengni Borgar- plasts. Gœðakerfið fylgir vörunni frá frumhönnun, þar til hútt er komin i hendur viðskiptavinar. 1 vöruþróun er lögð áhersla á að hlusta á mðskiptavini og hugmyndir þeirra utn endurbœtur og nýjar vörur. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa í bættri framleiðslu ogánœgðum viðskiptavinum. Sérstakar þakkir: Stjóm Borgarplasts þakkar öllum statfsmönnum sínum frá upphafi vel unnin störfog tryggð við fyrirtœkió. Þakkir til viðskiptavina sem hafa stuðlað að vexti og viðgangi fyrirtækisins í 25 ár. KER VÖRUBRETTI BELGIR OG BAUJUR LtNUBALAR FRAUÐPLASTKASSAR EINANGRUNARPLAST ROTÞRÆR BRUNNAR SÉRSMtÐl VÖRUR FYRIR FISKVINNSLU OG ÚTGERÐ VÖRUR FYRIR ANNAN MATVÆLAIDNAÐ © # VÖRUR FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ 9 9 9_________ 9_________ o 9 BORGARPLAST HF. Við hönnum þér hagnað SEFGARÐAR 3, SELTJARNARNES. SÍMI561 22 11, MYNDSENDIR 561 41 85 • SÓLBAKKl 6, BORGARNES. SÍMI437 13 70, MYNDSENDIR 437 10 18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.