Morgunblaðið - 28.06.1996, Side 42

Morgunblaðið - 28.06.1996, Side 42
42 FÖSTUDAGUa 28. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Björn Gnð- mundsson fæddist í Reykjavík 24. septemfaer 1937. ÍLinn lést á Gjörgæslndeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 20. júni síðastliðinn. Foreldrar hans vorn hjónin Asta Þórhallsdóttir hús- , móðir og Gnð- mundur Gislason umboðssali. Björn var einkabara þeirra hjóna. Hinn 29. sept. 1956 giftist Björa Ólafíu Asbjarnardóttur, f. 28. júB 1935, en foreldrar hennar vora Asbjörn Olafsson stórkaupmaðnr og Gunnlaug Jóhannsdóttir húsmóðir. Systir Olafíu var Unnnr Gréta As- bjaraardóttir. Ólafía og Björn eignuðust flmm böra. Þau eru: 1) Ás- björn, f. 6.7. 1957. Eigínkona hans er Helga Einarsdóttir og eiga þan Björa Orra. Ásbjöra á dótturina Olafíu og Helga soninn Einar Orn. 2) Asta Frið- rika, f. 28.3.1962. Maki hennar var Ásgeir Rafn Reynisson (þau skildu). Dóttir þeirra er Unnur Elsku Bjössi, í dag kveðjum við þig í hinsta sinn. Þú varst I augum okkar allra hinn stóri og trausti klettur sem stóð upp úr í þessari samhenntu Qölskyldu. Þú varst sá sem aJIir Ieituðu til þegar mikið gekk á og þú hafðir alltaf svör á reiðum höndum. Þú tókst að þér verkefnin sem okkur þótti erfitt að leysa, hvort sem þau voru stór eða smá. í okkar stóru ákvörðunum hjálpaðir þú okkur og studdir út í eitL í hvaða hópi sem var, Qölskyld- unni, vinnunni, hjðnaklúbbnum Helgidómnum eða í félagsstörfum þínum, þá varst það þú sem leiddir hðpinn. Gréta. 3) Guðmund- ur Karl, f. 9.6. 1966. 4) Gunnlangur, f. 28.1. 1969. 5) Ólafur Björn, f. 2.9. 1971, í sambúð með Lindu Björk Ingadóttur. Þau eiga soninn Ás- björa, f. 18. april sL Eftir að hafa lokíð námi í Samvinnuskó- Ianum í Reykjavík árið 1955 vann Björn ýmis vershm- arstörf, m.a. hjá Sambandinu. Tæp- lega Lvilugur hóf Björa störf sem sölumaður í heildversiun tengdaföður sms og ferðaðist hann víða um land í starfi sinn. Að Ásbirai tátmim 1977 tók Björn við stjóra fyrir- tækisins sem hann stýrði alla tíð síðan. Björn var mjög virkur í Lionshreyfingunni og hlaut margvislegar viðurkenningar fyrir störf sm á þeim vett- vangi. Hann var félagi í Lions- klúbbnum Þór f Reykjavík. Þá var Björa meðlimur í Frímúr- araregiunni. Útför Björns fer fram frá Bústaðakirkju I dag og hefst athöfnin klnkkan 13.30. Þú varst svo blíður við okkur öll og umhyggjusamur, og hve rnikla virðingu við bárum fyrir þér. Það var svo aðdáunarvert að sjá hve mikið þú virtir og dáðir hana Lollý þína og hve samhand ykkar var sérstakt. Það verður alltaf fyrir- mynd okkar allra. Ég man þegar við ÓIi vorum að kynnast og ég hitti þig fyrst. Þú varst svo hægur, með pípuna þína í munnvíkinu, og svo brúnaþungur að ég taldi að þú værir öðruvisi skapi farinn en raunin var. Ég sá fljótt brúnina lyftast og í Ijós kom þessi hlýi elskulegi maður sem vildi allt fyrir alla gera. Þessar þungu brúmr urðu þinn sjarmi í mínum augum og þær koma til með verða fyrir augum rnínum áfram því Ás- bjöm litli, sonur okkar Óla, hefúr þær og ég kem alltaf til með að sjá þær sem þínar. Þú varst svo einstakur við bama- bömin þín. Þau ein gátu fengið þig til að gera hluti sem þú annars gerðir aldrei, hvort sem var að horfa á IJnu Langsokk aftur og aftur eða að sofa í næsta herbergi svo hægt væri að sofá í þínu rúmi bjá ömmu. Það er svo sárt að hugsa til þess að Ásbjöm lítli hafi ekki vit til að muna eftir þeim stutta tíma sem hann hafði með Bjössa afa. Það mun þó verða ósjaldan sem hann fær að heyra um þig og af hverju hann missti. Hann mun fá að heyra um það hve honum leið vel hjá þér og hvað hann svaf sérstaklega vel í rúminu þinu í Lálandi. Hann mun líka fá að heyra um það þegar þú kvaddir hann í síðasta sinn. Við vorum uppi í sumarbústað hjá þér og Lollý ömmu, 17. júni helgina, en vorum að flýta okkur í mat í sumarbústaðinn tíl Ingu ömmu og Inga afa svo það gieymdist að láta hann kveðja þig. En í því sem við gengum í átt að bflnum komst þú á eftir okkur og spurðir hvort þú ættír ekki að fá að kveðja litla prins- inn. Þá vissi ég ekki að það var síðasti kossmn sem þú gafst honum en ég kem ætíð til með að minnast hans með honum. Elsku Bjössi, ég og Ásbjöm kveðjum þig með miklum söknuði og látum minninguna um þig hjálpa okkur í gegnum sorgina. Linda Björk og Asbjörn. ^IÍánHi, hoi finiL* — ffítnnirfipgrf Htffikt (ri mlg fynar ySri En ég reit að látírrn lifir. Þaö er hoggtm harmi gegn. (J. Hallgr.) Þessar Ijóðlínur koma upp í hug- ann þegar ég kveð elskulegan afa minn. Ég minnist margra ánægjulegra og dýrmætra samverustunda sem við áttum saman. Eg mnn ávallt geyma þær í hjarta mínu. Elsku amma mín, megi góður Guð styrkja þig á þessum erfiðu tfmum. Guð geymi þig og varðveití, elsku afi minn. Ólafía. voru þau svo samrýnd og samhent í öllum sínum verkum að það er nrjög erfitt að tala um annað þeirra án þess að nefna hitt í sömu andrá. Við hjónin kynntumst þessu ágæta folki Bjössa og LoIIý eins og þau eru alltaf nefnd í daglegu tali, þegar dóttír okkar Linda Björk trúlofaðist yngsta syni þeirra, sem heitir Ólafur Bjöm. Það var mikið gleðiefni fyrir okkur foreldra Lindn að vita af henni í höndunum á þessu góða fólki sem tók henni opnum örmum eins og hún væri ein af §öl- skyldunni. Sérstaklega kom það sér vel hvað þau vora góð við hana og tóku inn á heimili sitt, þegar við foreldramir þurftum að dveljast í útlöndum í eitt ár. Það ber að þakka af heilum hug. Björa var mikill heimilismaður og einstakur faðir bömunum sínum enda bera þau honum ÖU fimm, Ásbjörn, Ásta, Guðmundur, Gunn- laugur og Ólafúr Bjöm, mjög fag- urt vitnL Það lýsir sér best í því hvað þau eru, líkt og hann var, greiðvikin og góðgjöm, kærieiksrik oghlý, heiðvirð ogtryggljTid í öllum sínum háttum og verkum. Þegar við nú minnumst þess hvað aUar okkar samverustundir með Bimi og hans fjölskyldu vom ánægjulegar þá em okkur efst í huga virðing og þakklæti. Við miim- umst samvemstunda á faUegu heimiU þeirra hjóna, á nýja heimil- inu bjá bömunum okkar, svo við tölum nú ekki um sumarfaústaðinn, sem byggður var upp sem sælureit- ur fjölskvidunnar. Við hittumst líka á fæðingar- deildinni þegar litli sonur þeirra Lindu og Öla fæddist hinn 18. aprfl sl. Þá mættust ungir og stoltir for- eldrar og ennþá stoltari ömmur og afar. Þessi litli drengur var síðan skírður á heimili LoUýjar og Bjössa og hlaut nafn langafa síns og heit- ir Asbjöm Ólafeson. í þessari skím- arveislu var Bjöm, eins og endra- nær, hlýlegur gestgjafi, sem tók á möti fólkinu með sínu trausta og hlýja handtaki, en þannig maður var hann líka í öllu sími lífi greiðvik- inn, gjafmildur, hlýr og traustur. Maðurmn deyr, en orðstír lifir og við vitum það þótt Ásbjöm litíi hafi ekkí fengið að kynnast afa sin- um, þá munu svo margir verða fús- ir tíl að fræða hann um Bjössa afa. Þannig mun Bjöm lifa áfram í orðs- tír sínum gagnvart öllum þeim sem áttu með honum samleið og eiga nú um sárt að binda. BJORN GUÐMUNDSSON Vinur minn. HARALOUR JÓNATANSSON, dvalarheifnílinu Feilí, Skipholti 21, lést miðvikudaginn 26. júní. Jarðarfarin auglýst síðar. Hrafnkell Tryggvason. t Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðír og amma, ÞÓRUNN INGJALOSDÓTTIR, Stekkjarfiöt 21, Garðabse, lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. júní. Ragnar M. Magnú og fjölskylda. t Innilegar jjakkír til ailra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andiát og útför eiginmanns míns. föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNÚSAR ÞÓRARINSSONAR, Elsku afi okkar. Nú ert þú farinn frá okkur og farinn upp til Guðs. Við emm öll svo sorgmædd. Þú sem fórst alltaf með okkur ömmu í sum- arbústaðinn. Við eigum óteljandi margar falJegar minningar um þig í bústaðnum og hér heíma. Við hefðum ekki getað átt betri afa. Okkur þykir svo rosalega vænt um þig og við munum aldrei gleyma þér. Þú varst okkur bræðranum alltaf svo góður. Guð geymi þig. Einar Orn og Björn Orri. Oft á lífeleiðinni erum við mann- fólkið nrinnt á það, hvað lífið er fallvalL Okkur verður orða vant og við stöndum eftír sár og hrygg þeg- ar góður samferðamaður deyr. Þannig var það með okkur hjónin þegar við heyrðum um ðtímabært andlát Bjöms Guðmundssonar hinn 20. juní sl. Bjöm var kvæntur Ólaf- íu Ásbjamardóttur og áttu þau fimm böm, en þau hefðu átt 40 ára brúðkaupsafmæli á þessu ári. Fnda Elsku Lollý, börnin þín, tengda- dætur og bamaböm, þið eigið alla okkar samúð þvi sorg ykkar er mikil, en í Spámanninum segir að þegar fólk er sorgmætt eigi það að skoða aftur huga sinn og þá muni það sjá að það gráti vegna þess sem var gleði þess. Blessuð sé minning Bjöms og megi nrinningm um góðan mann ætíð ylja ykkur. Ingaoglngi. Ég átti þvtí láni að fagna að kynn- ast Binri Guðmundssyni fyrir mörg- um árum. Viðmót hans var strax einstaklega hlýtt og alúðlegt. Mér fannst að Lollý frænka mln hefði höndlað hamingjuna þegar hún kjmntist honum. Það geislaði þá af þeim og hélt áfram eftir að þau ákváðu að ganga saman lífeveginn. Arin liðu og Bjöm var oft á ferð um landið á vegum fyrirtækisins og kom þá gjaman við hjá okkur hjónunum og það var alltaf gleði- efhi að fá hann í heimsókn. Það Birting afmælis- og minningargreina ö o Morgunblaðið tekur afrnæiis- og minningargreinar til birtingar end- urgjaldsiausL Greinunum er veitt viðtaka á ritstjóm blaðsins í Kringl- unni 1, Reykjavik, og á skrifstofu blaðsins f Hafnarstræti 85, Akur- eyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinamar í simbréfi í númer 5691181. Framvegis verður við það miðað, að ura látínn einstakling birtist eín uppistöðugrein af hæfilegri lengd en lengd annarra greina um sama einstakling er miðuð við 2.200 tölvuslög eða um 25 dáiksentímetra í blaðmu. var heldur aldrei farið til Reykjavík- ur án þess að heimsækja Bjössa og Lollý og njóta einstakrar gestrisni á þeirra hlýlega og fallega heímfli. Þá var það ekki síður ánægjulegt að koma tfl þeirra í sumarbústaðinn og sjá trén og gróðurmn dafna ár frá ári við mflda natni og um- hyggju þeirra. Það era margar ánægjulegar minningar frá sam- verustundum með Bjössa. Við fór- um saman að veiða sflung og þegar hljómkviða fúgianna fylltí vorloftið var öslað yfir mýrina og spjallað um tilveruna. Bjössi var íjölhæfur maðnr, vinnuhestur mikfll, frábær bílstjóri og var alltaf reiðubúinn að hjálpa öðram á ferðalögum sínum hversu tímabundinn sem hann var. Hann var alltaf jafiialþýðlegur þótt hann væri orðinn forstjóri stórs fyrirtæk- is. Þeir era orðnir margir sem hafa notið hjálpsemi og greiðasemi Lol- lýjar og Bjössa sem þau höfðu talið sjálfeagt og ekki vfljað hafa orð á. Það er erfitt að koma orðum að hugsunum sínum á slíkum stundum sem þessum og orð verða þá æði fátækleg og mega sin lítils, en mér fannst ekki hægt annað en minnast Bjössa vinar míns með nokkram kveðjuorðum fyrir hönd Qölskyldu minnar, þótt minningin sem lifir áfram sé dýrmætasti fjársjóðurinn. Einlægar og innilegar samúðar- kveðjur tfl Lollýjar, dóttur þeirra, sona og fjöiskyidna.^ Stefán Á. Jónsson. Dáinn, horfinn, harmafregn. Þessi orð komu í huga minn er við hjónin fréttum lát vinar okkar Bjöms Guðmundssonar, eða Bjössa eins og fiestír kölluðu hann. Okkar kynni hafa staðið í 40 ár og aldrei borið skugga á og alltaf var það Bjössi sem var veítandinn, alltaf að gera öðrum greiða eða finna upp á einhveiju skemmtilegu tfl að gleðja aðra. Við kynntumst þegar við giftum okkur á svipuðum tíma og byrjuðum búskap i sama húsinu, i Bólstaða- hlið 36. Bjössi bauð Helga að taka þátt í söluferðum með sér og fðra þeir saman í vorferðir í áraraðir. Ferðimar tóku oftast sex vikur. Bjössi fór á vegum Ásbjamar Ólafs- sonar hf. og Helgi fyrir Smjöriíki hf. og Sápugerðina Frigg. Þar sem Bjössi var með allt mflli himins og jarðar tfl sölu gátu þeir hjálpast að við að sýna vaminginn. Stundum þurftu þeir að bíða eftir því að fjall- vegimir yrðu opnaðir, en oft átíðum skelltu þeir sér bara yfir. Alls stað- ar var Bjössa fagnað hvar sem þeir komu og hann virtíst þekkja bók- staflega alla landsmenn og naut Helgi vinar sins i þeim ferðum og held ég að það hafi verið gagn- kvæmt- Svo fóru börnin að koma. Bjössi og Lollý vora alltaf á undan okkur og dugiegri. Þau eignuðust fimm mannvænleg böm sem vora stott foreldra sinna og ekki má gieyma að afar ogömmur fengu sannariega að taka þátt í uppvexti bamanna, engum var gleymL Bjössi var einka- bara sinna foreldra en LoIIý átti eina systur, Lömbu, sem lést fyrir allmörgum árum. Vísirinn að félagsskap sem þró- aðist með árunum varð þegar tvenn hjón fóra út að borða á nýársdag fyrir fjöidamörgum árum. Flkki leið þó á löngu þar tfl fleiri hjón bætt- ust í hópinn og varð þá dl „Helgi- dómurinn“. Hðpur þessi sem sam- anstóð af tíu hjðnum hefúr brallað margt í gegnum tíðina. Þær vora ófáar fjölskylduferðimar sem farið var í, bæði hér innanlands og einn- ig til útlanda og eru þær ógleyman- legar okknr öllum og bömunum okkar. Það var alltaf gaman að fara í útflegu með Heigidómnum, því þá fengu krakkamir Prince Polo, þvi það var eðlilega alltaf með í for. Þá hefúr verið fastur siður í tæp 30 ár að fara út á land og snæða þorramaL Fyrstu árin var farið í Borgames en sl. tæp 20 ár höfúm við farið að Flúðum. T3 að komast út úr bænum fékk Bjössi lánaða rútu til að aka með okkur. Hann var sá traustasti bílstjóri sem í i i i í i ( i i I ( ( { ( ( I {

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.