Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 KafíiLeíhhúsíið MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Vesturgötu 3 1 HLAÐVARPANUM EG VAR BEÐIN AÐ KOMA.. OG „EÐA ÞANNIG" Tveir einleikir á verSi eins!! i kvöld kl. 21.00. Ath. allra síðasta sýningl! KAFFILEIKHUSIÐ fer í sumarfrí, þökkum góðar viðtökur á leikárinu. FORSALA Á MIDUM í KVÖLD MILLI KL. 17-19 AO VESTURGÖTU 3. | MIÐAPANTANIR S: SS 1 9055I Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir AFREKSFÓLK Rangæinga í íþróttum, f.v. Björgvin Reynir Helgason, Elías Ágúst Högnason, íþróttamað- ur Rangæinga 1995, og Andrea Ösp Pálsdóttir ásamt öðrum íþróttamönnum sem viðurkenningar hlutu. OÞ simi TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright A Akureyri kl. 20.30: í kvdld fös. - á morgun lau. og sun. 30/6. Miðasala hjá Leikfélagi Akureyrar I síma 462 1400. Á Blönduósi kl. 20.00: Mið. 3/7. Miðasala á staðnum. Á Egilsstöðum kl. 21.00: Fös. 5/7 og lau. 6/7. Miðasala á staðnum. Iþróttamaður Rangæinga valinn 1 Á Stóra svió Borgarleikhússins 1 Frumsýning fös. 12. júlí kl. 20 uppselt 2. sýning sun. 14. júlí kl. 20 örfá sæti laus 3.sýning fim. 18. júlí kl. 20 örfá sæti laus 4. sýning fös, 19. júlí kl. 20 örfá sæti laus 5. sýning lau. 20. júlí kl. 20 (fbir i !■■■■ ■»! Forsala aðgöngumiða er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 NÝLEGA var íþróttamaður ársins 1995 í Rangárvallasýslu valinn. Út- nefningin var kynnt á Héraðsvöku Rangæinga sem haidin var í byijun júní á Laugalandi í Holta- og Land- sveit að viðstöddu fjölmenni. Fjöldi íþróttamanna hlaut viður- kenningu í margvíslegum greinum sem stundaðar eru í ungmenna- og íþróttafélögum víðs vegar um sýsl- una. í þriðja sæti var valinn Björg- vin Reynir Helgason, Umf. Heklu, sem valinn var skákmaður Héraðs- sambandsins Skarphéðins. Hann hef- ur unnið ýmis skákmót og m.a. verið Suðurlandsmeistari í skák þrisvar og Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. júlí 1996 er 23. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 23 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000 kr. skírteini = kr. 572,30 Vaxtamiði með 10.000 kr. skírteini = kr. 1.144,60 Vaxtamiði með 100.000 kr. skírteini = kr. 11,446,00 Hinn 10. júlí 1996 er 21. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 21 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.116,00 Ofangreindar fjárhæðir eru vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1996 til 10. júlí 1996 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1996. Reykjavík, 28. júní 1996. SEÐLABANKIÍSLANDS er slíkt einsdæmi. I öðru sæti hafn- aði Andrea Ösp Pálsdóttir, Umf. Garpi, en hún hefur æft glímu og sigrað á öllum einstaklingsmótum sem hún hefur tekið þátt í á árinu. Andrea Ösp er þannig Garpsmeist- ari, HSK-meistari, grunnskólameist- ari, íslandsmeistari, bikarmeistari og fjórðungsmeistari. íþróttamaður Rangæinga 1995 var valinn frjálsíþróttamaðurinn EI- ías Ágúst Högnason, Umf. Þórs- mörk, en hann er fæddur 1980. Þrátt fyrir að vera yngri en margir keppi- nautar sínir lenti Elías ávallt í verð- launasæti á öllum mótum í uppá- haldsgreinum sínum; spretthlaupi og langstökki. Hann æfir reglulega með hóp sem kallast FRÍ 2000 en hann samanstendur af efnilegasta íþrótta- fólki landsins, en það stefnir á Ólympíuleikana í Sidney árið 2000. Helstu afrek Elíasar eru: 50 m hlaup 6,1 sek. MÍ, Baldurshaga, 100 m hlaup 11,4 sek. Bikarkeppni 16 ára og yngri, 200 m hlaup 24,3 sek. MÍ, Húsavík, langstökk 6,20 m Bikar- keppni 16 ára og yngri. Elías átti sæti í sigursveit HSK sem var ná- lægt því að setja íslandsmet í 4x100 m boðhlaupi. -kjarni málsins! 9 ROBERT Downey Jr. mætir fyrir rétt. Downey Jr. í slæmum málum LEIKARINN sem gerði garð- inn frægan í hlutverki Chaplins í samnefndri mynd er í slæmum málum. Hann var handtekinn sl. sunnudag fyrir að aka allt of hratt við Malibu-ströndina. Við nánari athugun kom í ljós að Downey var drukkinn og við leit í bílnum fundust eiturlyf, bæði kókaín og heróín. Ekki er þar með öll sagan sögð því í bílnum fannst einnig byssa, .357 Magnum, sem Downey Jr. hafði ekki skráð leyfi fyrir. Leikaranum var sleppt gegn tryggingu, en hann á yfir höfði sér kæru fyrir að aka undir áhrifum og hafa undir höndum eiturlyf og vopn. Robert Down- ey Jr. á að koma fyrir rétt nk. miðvikudag. ; L: Geiri og Kalli halda uppi lettri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.