Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Stuð hjá SSSól HUÓMSVEITIN SSSól spilaði á sveitaballi í Miðgarði fyrir skömmu og myndaðist að sjálfsögðu mögnuð stemmning þar sem á öðrum tón- leikum sveitarinnar. Hér sjáum við Helga Björns og félaga fyrir framan áhorfendur. FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 53 .. ""MMMMj Tveggja ára kaffihlé ROSIE Perez hefur ekki leikið í kvikmynd í nærri tvö ár. „Eg tók mér frí vegna þess að atburðarás- in var orðin svo hröð,“ segir leik- konan, sem á að baki hlutverk í myndunum „White Men Can’t Jump“, „Untamed Heart“ og „Fe- arless“. „Ég varð bara að segja: „Bíðið aðeins hæg,“ fara aftur heim og drekka kaffi með systur minni á hverjum morgni á ný.“ Kaffihlé Rosie lauk fyrir skömmu, en hún leikur í nýjustu mynd leikstjórans Alexandres Stoekwells, „Somebody to Love“. Þar er hún í hlutverki Ieigudans- ara sem dreymir um að verða kvikmyndasljarna. Rosie segist hafa orðið fyrir töluverðu aðkasti í æsku vegna raddar sinnar. „Mér var strítt vegna talandans, vegna þess að röddin var jafnvel skrækari en núna, ef hægt er að ímynda sér það. Að öðru leyti stríddu strák- arnir mér vegna þess að ég þrosk- aðist snemma. Ég klæddist bijóstahaldara númer 34C í fimmta bekk. í sjöunda bekk varð ég skotin í Billy Weiss. Ég þráði hann heitt, en hann tók ekki eft- ir mér þar sem ég var eins konar ivjörður (,,nerd“), ofvitinn í bekknum. Dag einn, í leikfimi, þegar við þurftum að klæðast stuttermabolum, gekk hann framhjá mér og sagði: „Vá! Sjáið þið bijóstin á henni!“ Þá varð ég ástfangin af brjóstunum mínum og hef klæðst aðskornum peysum síðan. Fólk getur gert grín að því að ég er ekki hrædd við að sýna þau. Þá svara ég: „Hei, mér er sama. Þau eru mín, þau eru stór og þau halda reisn sinni,“ segir þessi litríka leikkona. Deukj&che/& Sjmphonie- Orche^ter Beriin, Sbjórnandis Viladimir A/ihkenazj Hátíðartónleikar til heiðurs forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur Laugardalshöll, lau. 29. júní kl. 16.00 Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 & 562 3045 Miðaverð: 2.300 kr. 2.700 kr. 3.500 kr. Debetkorthafar Landsbanka íslands fá 14% afelátt af miðaverði . ---nj opifi föstuda^s- | o<£ lau^ardQ^skuölí in^ólfskaffi uni nuu. ’HcippY hourM med Rollin^ Rock föstuda^skuöld Akstur á kjördag. Kosningamiðstöðin Hverfisgötu 33 býður kjósendum sem þess óska upp á akstur til og frá kjörstað. Kjósendur í Mosfellsbæ, Reykjavík, Seltjarnarnesi og Kópavogi geta nýtt sér þessa þjónustu með því að hringja í síma 552 7710 og 552 7712. Stuðnmgsfólk Upplýsingar um kjörskrá, kjörstaði og kosningu utan kjörfundar eru veittar í kosningamiðstöð Ólafs Ragnars Grímssonar að Hverfisgötu 33. Símar 562 6555 og 562 4491. £ •o M <.-------^ <&. vr % Upplýsingar um kjörskrá og kjörstaði. og Stuðhim að öruggri kosniiigu Ólafs Ragnars Grímssonar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.