Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
Heimasíða Barb Wire
http: [
//vortex.is/pamela
Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sínu sim Drakúla greifi
i sprenghlægilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mel
Brooks. Nielsen og Brooks gera hér stólpagrín að
þjóðsögunni um blóðsuguna ógurlegu. Þú munt aldrei líta
blóðsugur sömu augum eftir þessa mynd!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 12 ára.
HART
Sýnd kl. 4.45, 6.50
og 9.15.
?ífi wiapj
Nýr kennari í skóla fyrir vandræðaunglinga fær eldskírn í þvi að
takast á við vandræðaunglinga sem eru eins og eimreiðar á fullri
ferð til glötunar. Allar venjulegar leiðir til að ná til krakkana eru
fánýtar og þá er um að gera að reyna eitthvað nýtt.
Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat) og Art Malik (True Lies).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Háskólabíó sýnir mynd-
ina Gangverksmýs
Nýjasta
mynd Brad
Pitts of dýr
NÝJASTA mynd Brad Pitts,
„The Devil’s Own“, gengur ekk-
ert of vel. Nýjustu fregnir herma
að farið hafi verið langt fram
úr upprunalegri fjárhagsáætlun
þannig að framleiðendur mynd-
arinnar hafa miklar áhyggjur.
Einnig hefur Pitt verið eitthvað
til vandræða. Hann neitaði t.d.
að taka þátt í einni senu í siðustu
viku sem taka átti upp á Long
Island því honum líkaði ekki
hvernig persóna hans kom út í
senunni.
VANDRÆÐI í nýjustu mynd
Brad Pitts.
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning-
ar á kvikmyndinni Gangverksmýs
eða „Clockwork Mice“. Með aðal-
hlutverk fara Ian Hart og Art Ma-
lik.
Steve, (Ian Hart) kennari, hefur
störf í sérskóla fyrir vandræðaungl-
inga. Hann fær eldskírn í því að
takast á við vandræðagemlinga sem
eru eins og eimreiðar á á fullri ferð
á leið til glötunar. Strax á fyrsta
degi sér hann að ekki verður auð-
velt að ná sambandi við nemend-
urna. Einn nemandi, Conrad James,
(Ruaidhri Conroy) er sérstaklega
erfiður enda kemur hann frá sundr-
uðu heimili. Steve er mikilll
hlaupagikkur og ávinnur sér smám
saman virðingu nemenda sinna með
að virkja þá til víðavangshlaupa.
Conrad heldur sig í fjarlægð frá
hópnum þar til í ljós kemur að hann
er góður hlaupari og getur veitt
Steve kennara sínum mikla sam-
keppni.
Með þeim tekst vinátta og lítur
út sem Steve takist að bijóta niður
þá múra einangrunar sem Conrad
ATRIÐI úr kvikmyndinni
Gangverksmýs.
hefur reist í kringum sig. En þegar
hlutirnir virðast í farsælum farvegi
og vinna Steve að bera árangur
springur allt saman upp í andlitið
á honum.
Verðmæti vinninga: 190.000.00 krónur:
1. Vikuferð fyrir tvo til Portúgal 4. -11. septembcr með BaíyjSi
2. Þrír BigMac hamborgarar irá McDonaJd's á rlag «10 ðaga.
3. ÍOO miðar á The Rock mánudagskvóldið 1. júlí kl. 21.00.
RAtVÍS
SAMBÍÓLÍNAN 904-1900
Hringdu strax og þú átt meiri möguleika á vinningi!!
Leikurinn stendur aðeins í 20 daga!!!
39.90 mfn.
BÍÓHÖLMN
Sýnd kl. 5, 6.45, 9,
11 og 12.
ÍTHX DIGITAL
tlÍ4UM»lt«l!M
Sýnd kl. 5, 9 og
11.30
f THX DIGITAL
nDahíó
KmtvlK
Sýnd kl. 9.
BOK(iUt»ÍÍ6
MiUtKYKf
Sýnd kl. 9 og
11.20.
ÍSYI.IMtOVK
uí6
Sýnd kl. 9.
Regnboginn sýnir mynd-
myndina Nú er það svart
ATRIÐI úr myndinni Nú er það svart.
REGNBOGINN hefur hafið sýning-
ar á grínmyndinni „Don’t Be a
Menace to South Central While
Drinking Your Juice in the Hood“
eða Nú er það svart eins og hún
er nefnd á íslensku. Leikstjóri er
Paris Barclay.
í myndinni er gert hispurslaust
grín að „svertingjamyndum" síð-
ustu ára eins og „Boys in the Ho-
od“, „Juice“ og „Menace II Society"
en allar eiga þessar myndir það
sameiginlegt að veita innsýn í fá-
tækrahverfi svartra í stórborgum
Bandaríkjanna með tilheyrandi eit-
urlyfjaneyslu og glæpum.
Myndin fjallar um Ashtray
(Shawn Wayans), ungan mann sem
að beiðni móður sinnar snýr aftur
til úthverfanna til þess að búa hjá
föður sínum og læra ýmislegt um
lífið. Þegar í úthverfin er komið
leifar hann uppi gömlu félagana og
rekst þá á frænda sinn Loc Dog
(Marlon Wayans) og félaga sinn
Crazy Legs (Sulil Mccullough) og
Blað allra landsmanna!
- kjarni máhins!
Preach (Chris Spencer). Dag einn
er þeir félagarnir mæta í partý sem
haldið er til heiðurs einum íbúa
hverfisins kynnist Ashtray hinni
undurfögru og vergjörnu Dashiki
(Tracy Cherelle Jones) sem á heilan
herskara af börnum og er greinilega
ekki við eina fjölina felld. Loc Dog
varar frænda sinn við að leggja lag
sitt við þessa stúlku þar sem aðrir
í hverfinu telja sig eiga tilkall til
hennar. Þessi aðvörun kemur oft
seint og áður en langt um líður eiga
þeir félagarnir í illdéilum við hörð-
ustu glæpamenn hverfisins.
Myndin er gerð af þeim Shawn
og Marlon tveimur yngstu meðlim-
um hinnar frægu Wayans fjölskyldu
sem getið hefur sér gott orð í kvik-
myndaheiminum vestan hafs og
nægir þar að nefna bræður þeirra
þá Damon, sem lék m.a. aðalhlut-
verkið í „The Last Boy Scout“
ásamt Bruce Willis og Keenen sem
leikstýrði m.a. myndinni „l’m
Gonna Get You,.Sucka“ sem var
gríðarlega vinsæl árið 1989“, segir
i fréttatilkynningu.