Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 28.06.1996, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fria MUCH FKRNANDOTRUKBA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GMFFITH BANDERAS HANNAH AIEUO Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. Sense^’Sensibility 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Brauðtertur og síld íSLENDINGAFÉLAGIÐ í VVashington DC bauð til mannfagnaðar í tilefni þjóðhátíð- ardagsins, 17. júní. Hófið var haldið í Li- onssal í Arlington, þar sem félagið heldur flestar samkomur sínar. Róbert Holt, formaður félagsins, bauð gesti velkomna, einkum sendiherra Is- lands, Einar Benediktsson, sem hélt aðal- ræðu kvöldsins. Rúmlega 80 manns þáðu boð Islendinga- félagsins, en boðið var upp á girnilegt matarborð með hangikjöti, síld, brauðtert- um og ýmsu öðru góðgæti. Samkoman fór vel fram og var landi og þjóð til sóma að sögn Atla Steinarssonar, fréttaritara Morgunblaðsins, sem var á staðnum. MALCOLM Halliday, skólastjóri, hleður disk sinn, ásamt Dóru Hartford, en ungi sveinninn á myndinni heitir Michael Handley. tásKÓLAlÉS UASKÍXABK) Frumsýnum stórmyndina KLETTURINN SEftP« NIIGOLAS I HÆPNASTA SVAÐI Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 í THX DIGITAL DIGITAL Flýr úr meðferð HANDTÖKUHEIMILD hefur verið gefin út á söngvara Stone Temple Pilots, Scott Weiland, eftir að hann flúði frá meðferð- arstofnun fyrir fíkniefnaneyt- endur nýlega. Weiland var hand- tekinn á síðasta ári fyrir að hafa undir höndum heróín og kókaín og var dæmdur til að fara í með- ferð á Pasadena-meðferðarstofn- uninni í Kaliforníu í fjóra til sex mánuði. Weiland byrjaði að afplána dóminn í apríl sl. og aflýsti Stone Temple Piiots fyrirhugaðri hljómleikaferð sem átti að fara í sumar. Ekkert er vitað um ferð- ir Weilands eftir flóttann frá stofnuninni. SCOTT Weiland fer huldu höfði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.