Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 57

Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ1996 57 I I I I I I I í I i i i i i i i < I < < I < I I I I Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lifi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessum sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. 16. Martin Lawrence sem sló eftirminnilega i gegn í Bad Boys síöasta sumar, er nú kominn í glænýjum grín- og spennu- sumarsmell. Myndin hefur notið mikilia vinsælda í Bandarikjunum að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 b.i. 12 ára Wliitfiold Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film Festival 1995, sló i gegn og var valin besta myndin. Frábær grinmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nýtt í kvikmyndahúsunum Drakúla dauður og í góðum gír ATRIÐI úr kvikmyndinni. LESLIE Nielsen sökkvir hér tönnunum í meðleikara sína í þessari nýjustu grínmynd stórgrínarans Mel Brooks, sem Háskólabíó hefur hafið sýningar á. Nielsen fer með hlutverk Drakúla greifa, glæsilegs aðalsmanns með mikla löngun í blóð en þumal- putta á öllum fíngrum, segir I fréttatilkynningu. Þar segir einnig: „Sögu- þráðurinn er í sem stystu máli sá að Ðrakúla greifí ákveður, eftir að hafa, í bók- staflegri merkingu, mergsog- ið þegna sína í Transylvaníu, að flytja sig um set og dvelja meðai aðalsins í Englandi. Þar er af nógu að bíta, kyn- sveltar aðalsmeyjar eru auð- veld skotmörk vel tennts heimsmannsins. Drakúla greifi virðist á góðri leið með að stofna sinn eigin blóð- banka þangað til vamp- íruveiðarinn Van Helsing kemur til skjalanna. Þá vandast málin fyrir greif- anum og á hann fótum sínum fjör að launa. Ðrakúla dauður og í góðum gír er endurgerð leikstjórans Mel Brooks á Drakúla-myndunum margfrægu, sem gerðar voru eftír sögu Brams Sto- kers frá 1897. Alls hafa verið gerðar um 160 kvikmyndir um Drakúla greifa og hafa margir frægustu leiksljórar kvikmyndasögunnar spreytt sig og eru það nöfn á borð við Fritz Lang, Hammer og Coppola. Eins og Brooks er von og visa er gert stólpagrín að þjóðsögunni um blöðsug- una ógurlegu frá Transylva- níu. Mel Brooks hefur verið iðinn við að „endurgera" kvikmyndir og hefur honum tekist að gera alvarlegustu sögur sprenghlægilegar og má minnast á Hróa hött, menn í sokkabuxum (Robin Hood: Men in Tights) því til stuðnings. Brooks, auk þess að leikstýra myndinni, fer einnig með hlutverk vampíru- veiðarans Van Helsings." Hárið sveiflast SVIÐSFRAMKOMA Anthony Kiedis, söngvara bandarísku sveitarinnar Red Hot Chiili Peppers, er með líflegra móti eins og sést á þessari mynd. Hún var tekin á tón- leikum fönksveitar- innar í Búdapest, höf- uðborgar Ungveija- lands, á þriðjudaginn. WL'itk Myndlistarsýning TOLLI. w Rœt JívxwíS: Opnuð kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga sími 551 9000 ^XnVNPERISCQ^ Tfútb -UOIM e Mögnuö grinhrollvekja úr smiöju félaganna Quentin Tarantino og Roberto Rodríguez. Pottþéttur bíósmellur um allan heim! Handrít Quentin Tarantino Leikstjóri Roberto Rodrigues. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frábær mynd þar sem gert er grín að svertingjamyndum siðustu ára eins og „Boys in the Hood" og „Menace II Society". Hvað gerir ungur maður þegar móðir hans sendir hann aftur i úthverfi glæpa og eituriyfja. til þess að alast upp hjá föður sinum? Wayans bræður fara á kostum í þessari mögnuðu grínmynd. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Sýnd kt 5,7 og 9. frumsýninc NÚ ER PAP SVART

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.