Morgunblaðið - 28.06.1996, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓIM VARP
Sjonvarpið || Stöð 2
17.25 ► íþróttaauki Sýndar
verða svipmyndir frá Islands-
mótinu í knattspyrnu. (e)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fréttir
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (421)
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringian
19.00 ►Fjör á fjölbraut
(Heartbreak High) Ástralskur
myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhalds-
skóla. (36:39)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.45 ► Allt íhers höndum
(AIIo, AIIo) Bresk þáttaröð um
gamalkunnar, seinheppnar
hetjur andspymuhreyfmgar-
innar og misgreinda mótheija
þeirra. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (9:31)
21.20 ►Forsetaframboð 96
Bein útsending frá lokaum-
ræðum forsetaframbjóðenda í
sjónvarpssal. Umræðum stýra
fréttastjórar Stöðvar 2 og
Sjónvarpsins, Elín Hirst og
Bogi Ágústsson. Samsending
með Stöð 2.
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Vesalingarnir
13.10 ►Skotog mark
13.35 ►Súper Maríó braeður
14.00 ► Millikafli (Interlude)
Heimsfrægur sinfóníustjórn-
andi hrífst af ungri blaðakonu
þrátt fyrir að hún sé af allt
öðru sauðahúsi en hann og
hann sé giftur annarri konu.
Aðalhlutverk: Oscar Werner,
Barbara Ferris og Donald
Sutherland. 1968. Maltingef-
ur ★ ★ ★
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Taka 2 (e)
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Aftur til framtíðar
17.30 ►Unglingsárin
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.15 ►Seinfeld (3:22)
21.20 ►Forsetaframboð '96
Bein útsending úr sjónvarps-
sal þar sem forsetaframbjóð-
endur svara fyrirspurnum
fréttastjóra Stöðvar 2 og Rík-
issjónvarpsins.
22.50 ►Kominn íherinn (In
The Army Now) Gamanmynd
um félaga sem skrá sig í
heimalið hersins. Aðalhlut-
verk: Pauly Shore, Lori Petty
og David Alan Grier. Leik-
stjóri: Daniel Petrie. 1994.
UYIin 22-50 ►Frægð og
miHU fjölskyldulíf (XXXs
and OOOs) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1994 um ástir,
afbrýði, framhjáhald og skiln-
aði meðal sveitasöngvara í
Nashville. Leikstjóri er Allan
Arbush Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
0.25 ►Á þjóðveginum
(Easy Rider) Bíómynd sem
var gerð fyrir lítið fé en sló
eftirminnilega í gegn. Aðal-
hlutverk: PeterFonda, Dennis
Hopper (sem jafnframt leik-
stýrir) og Jack Nicholson.
Maltin gefur ★ ★ ★ 'A 1969.
2.00 ►Millikafli (Interlude)
Lokasýning.
3.55 ►Dagskrárlok
UTVARP
RAS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Einar Eyjólfs-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson.
8.00 „Á níunda tímanum".
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur
Hermanns Ragnars Stefáns-
sonar.
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásagnasafn Rikisút-
varpsins 1996. (e)
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Erna Arnardóttir og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
12.01 Að utan. (e)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Cesar. Lokaþátt-
ur.
13.20 Stefnumót í héraði. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa
man eftir. (6)
14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþing-
is: Fyrstu skrefin í átt til stjórn-
frelsis Bergsteinn Jónsson
flytur lokaerindi.
15.03 Léttskvetta. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
17.03 Týr og Baldur. Þáttaröð
um norræn goð í umsjá Ing-
unnar Ásdísardóttur. Lesari:
Mörður Árnason.
17.30 Allrahanda. Páll Óskar og
Milljónamæringarnir leika.
17.52 Umferðarráð
18.03 Víðsjá. Umsjón og dag-
skrárgerð: Ævar Kjartansson
og Jórunn Sigurðardóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Með sól í hjarta. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (e)
20.15 Aldarlok: „Ég er Paul
Auster. Það er ekki mitt rétta
nafn“. Um New York þríleikinn
eftir Paul Auster Umsjón: Torfi
Tulinius. (e)
21.00 Trommur og tilviljanir.
Slagverk í tónlist Umsjón: Pét-
ur Grétarsson. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Sigurbjörn
Þorkelsson flytur.
22.30 Kvöldsagan: Kjölfar
kríunnar. (19)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur
i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Wlorgunutvarpiö. 8.46 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00 „Á
níunda tfmanum". 9.03 Lísuhóll.
12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá.
18.03 Pjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Framboðsfundi í
sjónvarpssal útvarpað. 22.30 Með
ballskó í bögglum. 0.10 Næturvakt
Rásar 2. 1.00 Veðurspá,
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 16, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veöur-
Stöð 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.25 ►Borgarbragur
17.50 ►Murphy Brown
18.15 ►Barnastund - Fory-
stufress - Sagan endalausa
19.00 ►Ofurhugaíþróttir
19.30 ► Alf
19.55 ►Hátt uppi (The Crew)
Gamanmyndaflokkur.
20.20 ►Spæjarinn (Land’s
End) Léttur spennuþáttur.
21.10 ►Síðasta tækifærið
(HerLast C/)ance)Kellie Mart-
in (úr Life Goes On) leikur
unglingsstúlkuna Alex Saxen
sem er fyrirmyndardóttir og
góður námsmaður. Þegar hún
kynnist Preston tekur hins
vegar að síga á ógæfuhliðina.
Aðalhlutverk: Kellie Martin,
Patti LuPone og Jonathan
Brands.
22.50 ►Hrollvekjur (Tales
from the Crypt)
23.15 ►Barni bjargað (To
Save A Child) Ókunnugur
maður bjargar vanfærri ungri
konu frá því að lenda fyrir
bíl. Hún kallar til hans þakkir
en hann flýtir sér á brott. Hún
flytur ásamt eiginmanni sín-
um heim til tengdaforeldra
sinna. Þar fær hún konung-
legar móttökur en áður en
langt um líður fmnst henni
sem ekki sé allt með felldu.
Aðalhlutverk: Marita Gerag-
hty, Shirley Knight, Peter
Kowanko og Joseph Runn-
ingfox. Myndin er bönnuð
börnum.
0.45 ►Köttur í bóli bjarnar
(The Devil’s Bed) Rowena
(Nicolleite Sheridan) er ein-
mana og endurnýjar gömul
kynni við Jude Snow (Adrian
Pasdar). Vinskapur þeirra
verður smám saman róman-
tískur en þegar bróðir Judes
kemur fram á sjónarsviðið fer
að hitna í kolunum. Strang-
lega bönnuð börnum. (E)
2.15 ►Dagskráriok
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg-
unútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurlanmlds. 18.35-
19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga
Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs-
son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Næturvaktin.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar
Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar
Guðmundsson. 16.00 Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason. 18.00
Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Ágúst Héöinsson. 24.00 Næt-
urdagskrá.
Fróttir á heila tímanum kl. 7-18 og
19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálfna
og Jóhannes. 18.00 Okynnt tónlist.
20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars-
son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.00 Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk-
ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór
Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson.
18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
19.00 Föstudags fiðringurinn. 22.00
Björn Markús og Mixið. 1.00 Jón
Gunnar Geirdal. 4.00 TS Tryggvason.
Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15,
16, 17.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
Forseta-
frambjóð-
endurnir
Guðrún Agn-
arsdóttir,
PéturKr.
Hafstein, Ól-
afur Ragnar
Grímsson og
Ástþór
Magnússon
sitja fyrir
svörum hjá
fréttastjór-
unum Boga
Ágústssyni
og Elínu
Hirst.
SÝN
17.00 ►Spftalalíf (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
Forseta-
framboð ’96
llliKIIIIWJ21,20 ►Umræðuþáttur Á
1 morgun velur þjóðin sér forseta
og í kvöld er á dagskrá síðasti málfundurinn með forseta-
frambjóðendum. Hér er um að ræða samsendingu Stöðv-
ar 2 og Ríkissjónvarpsins. Forsetaframbjóðendurnir fjórir
svara fyrirspurnum fréttastjóra beggja sjónvarpsstöðv-
anna. Búast má við fjörlegum umræðum og segja má
að þessi þáttur sé kærkomið tækifæri fyrir þá kjósendur
sem enn eru óráðnir að gera upp hug sinn því það er
ekki seinna vænna.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
4.30 The Leaming Zone 5.00 Newsday
5.30 Look Sharp 5.45 Why Don’t You
6.10 Grange HiU 6.35 Turnabout 7.00
Crown Prosecutor 7.30 Eastenders 8.05
Catchword 8.30 Esther 8.00 Gíve Us
a Chie 9.30 Anne & Nick(r) 11.10
Pebble Mili 12.00 Top of the Pops 12.30
Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give
Us a Clue 14.00 Look Sharp 14.15
Why Don’t You? 14.40 Grange Hill
15.05 Tumabout 15.30 Inskie Stoiy
16.30 Top of the Pops 17.00 The
Worid Today 17.30 Wíldlife 18.00
Fawlty Towers 18.30 The Bill 19.00
Dangerfíeld 20.00 World News 20.30
Bottom 21.00 Tba 21.30 Jools Holiand
22.30 Love Hurts 23.30 The Leaming
Zone
CARTOOIM WETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 6.00 The Flruitties 5.30 Sharky and
George 6.00 Pac Man 6.15 A Pup
Named Scooby Doo 8.45 Tom and Jerry
7.15 Down Wit I>oopy D 7.30 Yogi
Bear Show 8.00 Kichie Rich 8.30
Trollkins 8.00 Monchichis 9.30 Thomas
the Tank Engine 9.45 Hintstone Kids
10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the
Ghost Chasers 11.00 Popeye’s Treasure
Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show
12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines
13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the
Tank Engine 13.45 Captain Caveman
14.00 Auggie Doggie 14.30 Ldttle
Dracula 15.00 The Bugs and Daffy
Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The
Mask 16.00 Cartoon Network Toon
Cup: Semi-FinaJ 18.00 Dagskrárlok
CNN
News and business throughout the
day
5.30 Moneyline 6.30 Inside Politics
7.30 Showbiz Today 9.30 World
Report 11.30 World Sport 13.00
Larry King Live 14.30 World Sport
15.30 Giobal Vlew 19.00 Larry Klng
Live 21.30 World Sport 22.00 World
View from London and Washington
23.30 Moneyline 0.30 Inside Asia
I. 00 Larry King Live 2.30 Showblz
Today
PISCQVERV
15.00 Time Traveilers 15.30 Hum-
an/Nature 16.00 The Secrets of Treas-
ure Islands 16.30 Pirates 17.00 Science
Detectives 17.30 Beyond 2000 18.30
Mysteries, Magic and Miracles 19.00
Jurassica 2 20.00 Justíce Files 21.00
Best of British 22.00 UFO and Close
Encounters 23.00 Dagksrárlok
EUROSPORT
6.30 Sigiingar. Fréttaskýringar 7.00
Olympic. Fróttaskýringar 7.30 Þríþraut
8.30 FjaUaí\jólreiðar 9.30 Mótorþjól.
Fréltaskýringar 10.00 Hnefaleikar
II. 00 Formúla 1 12.00 Mótorhjólreiðar
13.00 Knattspyma 14.30 Trukka-
keppni 15.00 Alþjóðamótorfréttir 16.00
Traktxjrstog 17.00 Mótorþjólreiðar
18.00 Formúla 1 18.00 Trukkakeppni
20.00 Formúlda 1 21.00 ,TStrength“
22.00 Mótorhjálreiðar 23.00 Olympic.
Fróttaskýringar 23.30 Dagskráriok
MTV
4.00 Awake On The Wildskle 6.30
STYLISSIMO! - New series 7.00 Mom-
ing Mix featuring Cinematic 10.00
Dance Fioor Chart 11.00 MTV’s Great-
est Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00
Select 15.00 Hanging Out 16.30 Dial
17.00 Soap Dish 17.30 News 18.00
Dance Floor Chart 19.00 Ceiebrity Mix
20.30 Amour 21.30 Singied Out 22.00
Party Zone 24.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and buslness throughout the
day. 6.00 Today 7.00 Super Shop 8.00
European Money Wheel 13.00 The
Squawk Box 14.00 US Money Wheel
15.30 FT Business Tonight 16.30
David FVost 17.30 Selina Scott 18.30
Executive Ufestyles 19.00 Talkin' Jaiz
20.00 Super Sport 21.00 Juy Leno
22.00 Conan O’Brien 23.00 Greg
Klnnear 23.30 Super Sports 3.00 Selina
Scott
SKY NEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 8.30 Century 9.30 ABC
Nightline 14.30 The Lords 16.00 Uve
at Five 17.30 Tonight with Adam Boul-
ton 18.30 Sporteiine 19.30 The Ent-
ertainment Show 0.30 Tonight with
Adam Boulton Replay 1.30 Sky
Woridwide Report 2.30 The Lords
SKY MOVIES PLUS
5.05 Mighty Jow Young, 1949 7.00
King Solomon’s Mines, 1950 9.00 Oh,
Heavenly Dog!, 1980 11.00 The Aviat-
or, 1985 13.00 Night Train to kat-
mandu, 1988 1 5.00 Kun Wlld, Run
Free, 1969 17.00 The Lemon Sistcrs,
1990 1 8.00 Wagons East', 1994 21.00
Playmaker, 1994 22.35 Kickboxer III:
The Art of War, 1992 0.10 Bound and
Gagged: A Love Story, 1993 2.40 Out
of the Body, 1988 3.10 Night Train to
Kathmandu, 1988
SKY ONE
6.00 IJndun 6.01 Dennia 6.10 High*
lander 6.36 Boiled Egg and Soldiers
7.00 Mighty Morphin 7.26 Tra[) Door
7.30 WUd West Cowboys 8.00 Prcss
Your Lurk 8.20 Love Connection 8.46
Oprah Winfrey 9.40 Jeopardy! 10.10
Sally Jessy Raphael 11.00 Sightings
11.30 Murphy Brown 12.00 Hotel
13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30
Oprah Winfrey 16.15 Undun 15.16
Mighty Morphin 15.40 Highlander
16.00 Quantum Leap 17.00 Space
Precinct 18.00 LAPD 18.30 MASli
18.00 3rd Rock from the Sun 19.30
Jimmýs 20.00 Walker, Tcxas Ranger
21.00 Quantum Leap 22.00 Higidander
23.00 Davdd Lettcrman 23.45 Miracies
an Other Wonders 0.30 The Edge 1.00
llit Mix Long Piay
TNT
18.00 WCW nitro on TNT, 19.00 The
Iiquidator, 1966 23.35 The Mask of
Dimitrios, 1962 1.15 How the West
Was Won, 1962 23.35 The Mask Of
Dimitrios, 1944 1.15 How The Weat
Was Won, 1962 4.00 Dagskráriok
STÖÐ 3: CNN, DÍBCovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime,
Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
el, Sky News, TNT.
20.00 ►Framandi þjóð (Ali-
en Nation) Vísindatryllir um
þjóðflokk geimbúa sem stofn-
að hefur sitt eigið samfélag á
jörðinni og stefnir að yfírráð-
um.
21.00 ► Hnífurinn (High
Art/The Knife) Spennumynd
með Peter Coyote í aðalhlut-
verki. Peter Mandrake er
bandarískur atvinnuljósmynd-
ari við vinnu Rio de Janeiro.
Hann verður ásamt vinkonu
sinni fyrir árás nokkurra
leigumorðingja og ákveður að
hefna sín grimmilega.
Stranglega bönnuð börnum.
22.45 ►Undirheimar Miami
23.35 ►Bankaræninginn
(Bankrobber) Spennumynd.
Bönnuð Börnum.
1.05 Dagskrárlok
Omega
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
17.15 ►700 klúbburinn
18.00 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ^700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-10.00 ►Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
KLASSIK FM 106,8
7.05 Létt tónlist. 8.05 Blönduð tón-
list. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15
Morgunstund. 10.15 Létt tónlist.
13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tón-
list. 15.15 Tónlistarfróttir. 18.15 Tón-
list til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglinga tónlist.
SÍGILT-FM FM94.3
6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00
Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu.
12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika-
salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar-
ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika-
salnum. 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum
áttum. 24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
16.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmunds-
son. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í
klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík.
21.00 Einar Lyng. 24.00 Teknotæfan
(Henný). 3.00 Endurvinnslan.
Útvarp Hafnarfjöröur fm 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.